Svona æfa menn eftir að hafa sjokkerað heiminn enn einu sinni Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 17. júní 2018 13:30 Birkir Bjarnason tók því rólega á æfingunni í morgun. Skoðaði símann sinn og tyllti sér á kælinn. Smá útilegustemmning hjá kantmanninum knáa. Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar voru mættir til æfinga í Kabardinka niðri við Svartahaf í morgun klukkan 11. Reyndar allir nema þrír. Alfreð Finnbogason, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson urðu eftir á hótelinu og fór Jóhann Berg raunar í myndatöku á sjúkrahúsi til að fá nánari upplýsingar um meiðsli hans á kálfa. Leiknum í Moskvu í gær lauk klukkan sex að staðartíma. Um tveimur tímum síðar héldu þeir frá leikvanginum, út á flugvöll þaðan sem flogið var beinustu leið í suður, til Gelendzhik við Svartahaf. Þaðan er tíu mínútna akstur á fimm stjörnu hótel strákanna í Kabardinka þangað sem þeir voru komnir um hálf tólf að staðartíma. Leikmenn fegnu meðhöndlun í fluginu, þeirra á meðal Emil Hallfreðsson sem var í góðum höndum Friðriks Ellerts Jónssonar sjúkraþjálfara. Rúnar Vífill Arnarson í landsliðsnefnd KSÍ sagði leikmenn hafa verið þreytta þegar þeir komu á hótelið undir miðnætti. Þeir leikmenn sem spiluðu leikinn í gær voru í teygjuæfingum og endurheimt á æfingunni í morgun á meðan hinir leikmennirnir, varamenn sem ekkert spiluðu auk Ara Frey Skúlasonar og Rúriks Gíslasonar, sem tóku þátt í æfingunni. Þar var boðið upp á töluvert tempó, fyrst spil og svo skotæfingu.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, myndaði æfinguna í bak og fyrir.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Strákarnir okkar voru mættir til æfinga í Kabardinka niðri við Svartahaf í morgun klukkan 11. Reyndar allir nema þrír. Alfreð Finnbogason, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson urðu eftir á hótelinu og fór Jóhann Berg raunar í myndatöku á sjúkrahúsi til að fá nánari upplýsingar um meiðsli hans á kálfa. Leiknum í Moskvu í gær lauk klukkan sex að staðartíma. Um tveimur tímum síðar héldu þeir frá leikvanginum, út á flugvöll þaðan sem flogið var beinustu leið í suður, til Gelendzhik við Svartahaf. Þaðan er tíu mínútna akstur á fimm stjörnu hótel strákanna í Kabardinka þangað sem þeir voru komnir um hálf tólf að staðartíma. Leikmenn fegnu meðhöndlun í fluginu, þeirra á meðal Emil Hallfreðsson sem var í góðum höndum Friðriks Ellerts Jónssonar sjúkraþjálfara. Rúnar Vífill Arnarson í landsliðsnefnd KSÍ sagði leikmenn hafa verið þreytta þegar þeir komu á hótelið undir miðnætti. Þeir leikmenn sem spiluðu leikinn í gær voru í teygjuæfingum og endurheimt á æfingunni í morgun á meðan hinir leikmennirnir, varamenn sem ekkert spiluðu auk Ara Frey Skúlasonar og Rúriks Gíslasonar, sem tóku þátt í æfingunni. Þar var boðið upp á töluvert tempó, fyrst spil og svo skotæfingu.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, myndaði æfinguna í bak og fyrir.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira