Ekki uppselt á leikinn en Íslendingar verða fáliðaðir í stúkunni Tómas Þór Þórðarson í St.Gallen skrifar 8. september 2018 13:16 Íslendingar munu vafalítið láta heyra í sér. Vísir/Getty Strákarnir okkar fara af stað í Þjóðadeildinni klukkan 16.00 í dag þegar að leikur íslenska liðsins við Sviss hefst á Kybunpark í St. Gallen. Upphitun á Stöð 2 Sport hefst klukkan 15.30. Það er ekki uppselt á leikinn. Völlurinn tekur rétt tæplega 20.000 manns í sæti en búið er að selja um 15.000 miða, samkvæmt upplýsingum KSÍ. Íslendingar munu eiga undir högg að sækja í stúkunni en reiknað er með um 200 íslenskum stuðningsmönnum á vellinum í dag. Í heildina munu um 50 blaðamenn fjalla um leikinn og 25 ljósmyndarar verða á svæðinu. Sex aðilar munu lýsa leiknum, einn þeirra Gummi Ben fyrir Ísland, og fjórar útvarpslýsingar verða í boði. Þar sem að töluð eru þrjú tungumál í Sviss þarf svissneska rétthafinn að lýsa honum á öllum þremur tungumálunum og þarf því að gera allt þrefalt og panta allar stöður fyrir þrjá. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ekki besti undirbúningurinn fyrir nýjan þjálfara en sterk liðsheild hjálpar til Strákarnir okkar fengu ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara. 8. september 2018 11:00 Ætlar að nýta tækifærið eftir að fá sannfærandi símtal Theodór Elmar Bjarnason kom inn í landsliðshópinn á síðustu metrunum vegna meiðsla og hann er gíraður í að nýta sinn séns. 8. september 2018 12:15 Þjóðadeildin í dag: Kjaftað um nýja tíma hjá Íslandi yfir kaffibolla í Kópavogi Ný keppni og nýtt nafn á leikdagsþættinum en sama fjörið. 8. september 2018 11:09 Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Strákarnir okkar fara af stað í Þjóðadeildinni klukkan 16.00 í dag þegar að leikur íslenska liðsins við Sviss hefst á Kybunpark í St. Gallen. Upphitun á Stöð 2 Sport hefst klukkan 15.30. Það er ekki uppselt á leikinn. Völlurinn tekur rétt tæplega 20.000 manns í sæti en búið er að selja um 15.000 miða, samkvæmt upplýsingum KSÍ. Íslendingar munu eiga undir högg að sækja í stúkunni en reiknað er með um 200 íslenskum stuðningsmönnum á vellinum í dag. Í heildina munu um 50 blaðamenn fjalla um leikinn og 25 ljósmyndarar verða á svæðinu. Sex aðilar munu lýsa leiknum, einn þeirra Gummi Ben fyrir Ísland, og fjórar útvarpslýsingar verða í boði. Þar sem að töluð eru þrjú tungumál í Sviss þarf svissneska rétthafinn að lýsa honum á öllum þremur tungumálunum og þarf því að gera allt þrefalt og panta allar stöður fyrir þrjá.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ekki besti undirbúningurinn fyrir nýjan þjálfara en sterk liðsheild hjálpar til Strákarnir okkar fengu ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara. 8. september 2018 11:00 Ætlar að nýta tækifærið eftir að fá sannfærandi símtal Theodór Elmar Bjarnason kom inn í landsliðshópinn á síðustu metrunum vegna meiðsla og hann er gíraður í að nýta sinn séns. 8. september 2018 12:15 Þjóðadeildin í dag: Kjaftað um nýja tíma hjá Íslandi yfir kaffibolla í Kópavogi Ný keppni og nýtt nafn á leikdagsþættinum en sama fjörið. 8. september 2018 11:09 Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Ekki besti undirbúningurinn fyrir nýjan þjálfara en sterk liðsheild hjálpar til Strákarnir okkar fengu ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara. 8. september 2018 11:00
Ætlar að nýta tækifærið eftir að fá sannfærandi símtal Theodór Elmar Bjarnason kom inn í landsliðshópinn á síðustu metrunum vegna meiðsla og hann er gíraður í að nýta sinn séns. 8. september 2018 12:15
Þjóðadeildin í dag: Kjaftað um nýja tíma hjá Íslandi yfir kaffibolla í Kópavogi Ný keppni og nýtt nafn á leikdagsþættinum en sama fjörið. 8. september 2018 11:09
Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00