Ætlar að nýta tækifærið eftir að fá sannfærandi símtal Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 8. september 2018 12:15 Elmar fagnar í landsleik gegn Tyrkjum. vísir/andri marinó Theodór Elmar Bjarnason, landsliðsmaður í fótbolta, er kominn aftur í landsliðshópinn eftir að vera skilinn eftir þegar að strákarnir okkar fóru á HM 2018 í Rússlandi í sumar. Elmar spilaði frábærlega á EM 2016 í Frakklandi og í fyrstu leikjunum eftir Evrópumótið en var svo settur á ís hjá Heimi Hallgrímssyni og missti af tækifærinu að komast með á HM. Hann var ekki valinn í fyrsta hóp Erik Hamrén en var svo kallaður inn á lokametrunum vegna meiðsla. Elmar kveðst spenntur fyrir þessu tækifæri þó honum finnist leiðinlegt að svona marga góða menn vanti.Tækifæri sem hann ætlar að nýta „Það er svolítið leiðinlegt hvernig ég fékk tækifærið en maður þarf alltaf að vera tilbúinn þegar svona tækifæri gefst. Það hefði væntanlega ekki komið ef þessi óheppilegu meiðsli hefðu ekki komið upp. Nú eru undir mér komið að nýta þetta,“ segir Theodór Elmar. „Þetta er óheppilegt fyrir þá sem að lenda í meiðslunum en að sama skapi kannski dyr sem að opnast fyrir mig. Ég þarf að vera tilbúinn og ég er búinn að sanna mig vel á æfingum. Nú er að sjá hvort það sé nóg.“ „Ég er mjög gíraður og mjög mótiveraður. Það er frábær heiður að fá að spila fyrir landið sitt. Ef að maður fær kallið þarf maður að gera það besta úr því,“ segir Elmar.Símtal frá Frey Erik Hamrén stýrir liðinu í fyrsta sinn á morgun en Elmar segist hafa notið æfingavikunnar. Hann fékk símtal frá aðstoðarþjálfaranum Frey Alexanderssyni sem fékk hann til að mæta til leiks. „Það sem gerði það að verkum að ég vildi koma var gott símtal við Frey. Hann hvatti mig enn frekar í þetta. Fyrstu dagarnir með Erik hafa verið mjög jákvæðir. Hann virkar mjög ástríðufullur sem gerir þetta skemmtilegt. Það er skemmtilegt að koma inn í eitthvað nýtt,“ segir Elmar. „Þeir fara samt varlega í það að gera of stórar breytingar strax. Þetta eru keppnisleikir og því ekki sniðugt að gera alltof miklar breytingar þegar að svona lítill tími gefst. Annars er allt jákvætt hingað til,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. Viðtalið má sjá hér að neðan. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ekki besti undirbúningurinn fyrir nýjan þjálfara en sterk liðsheild hjálpar til Strákarnir okkar fengu ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara. 8. september 2018 11:00 Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00 Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00 Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00 Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Fleiri fréttir Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í fokking ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Sjá meira
Theodór Elmar Bjarnason, landsliðsmaður í fótbolta, er kominn aftur í landsliðshópinn eftir að vera skilinn eftir þegar að strákarnir okkar fóru á HM 2018 í Rússlandi í sumar. Elmar spilaði frábærlega á EM 2016 í Frakklandi og í fyrstu leikjunum eftir Evrópumótið en var svo settur á ís hjá Heimi Hallgrímssyni og missti af tækifærinu að komast með á HM. Hann var ekki valinn í fyrsta hóp Erik Hamrén en var svo kallaður inn á lokametrunum vegna meiðsla. Elmar kveðst spenntur fyrir þessu tækifæri þó honum finnist leiðinlegt að svona marga góða menn vanti.Tækifæri sem hann ætlar að nýta „Það er svolítið leiðinlegt hvernig ég fékk tækifærið en maður þarf alltaf að vera tilbúinn þegar svona tækifæri gefst. Það hefði væntanlega ekki komið ef þessi óheppilegu meiðsli hefðu ekki komið upp. Nú eru undir mér komið að nýta þetta,“ segir Theodór Elmar. „Þetta er óheppilegt fyrir þá sem að lenda í meiðslunum en að sama skapi kannski dyr sem að opnast fyrir mig. Ég þarf að vera tilbúinn og ég er búinn að sanna mig vel á æfingum. Nú er að sjá hvort það sé nóg.“ „Ég er mjög gíraður og mjög mótiveraður. Það er frábær heiður að fá að spila fyrir landið sitt. Ef að maður fær kallið þarf maður að gera það besta úr því,“ segir Elmar.Símtal frá Frey Erik Hamrén stýrir liðinu í fyrsta sinn á morgun en Elmar segist hafa notið æfingavikunnar. Hann fékk símtal frá aðstoðarþjálfaranum Frey Alexanderssyni sem fékk hann til að mæta til leiks. „Það sem gerði það að verkum að ég vildi koma var gott símtal við Frey. Hann hvatti mig enn frekar í þetta. Fyrstu dagarnir með Erik hafa verið mjög jákvæðir. Hann virkar mjög ástríðufullur sem gerir þetta skemmtilegt. Það er skemmtilegt að koma inn í eitthvað nýtt,“ segir Elmar. „Þeir fara samt varlega í það að gera of stórar breytingar strax. Þetta eru keppnisleikir og því ekki sniðugt að gera alltof miklar breytingar þegar að svona lítill tími gefst. Annars er allt jákvætt hingað til,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. Viðtalið má sjá hér að neðan.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Ekki besti undirbúningurinn fyrir nýjan þjálfara en sterk liðsheild hjálpar til Strákarnir okkar fengu ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara. 8. september 2018 11:00 Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00 Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00 Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00 Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Fleiri fréttir Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í fokking ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Sjá meira
Ekki besti undirbúningurinn fyrir nýjan þjálfara en sterk liðsheild hjálpar til Strákarnir okkar fengu ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara. 8. september 2018 11:00
Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00
Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00
Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00
Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15