Níu ár síðan að Lengjubikarmeistararnir urðu Íslandsmeistarar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2018 16:45 Breiðablik vann Lengjubikarinn vorið 2015 en náði ekki að vinna Íslandsmótið um sumarið. Eitt af átta liðum frá og með 2010. vísir/andri marinó Valur, Stjarnan, KA og Grindavík eru öll komin í undanúrslit Lengjubikarsins í fótbolta og nú er spurning hvert þeirra vill storka örlögunum. Lengjubikargrýlan hefur braggast vel síðustu ár. Stefan Arnar Ómarsson tók það saman á Twitter hversu oft lið sem vinnur Lengjubikarinn um vorið hefur fagnað sigri á Íslandsmótinu um haustið. Þar kom í ljós að það hefur bara gerst einu sinni og síðan eru liðin níu ár. FH-liðið frá 2009 er eina karlaliðið frá 2007 sem hefur náð að vinna bæði Lengjubikarinn og Íslandsmótið á sama ári. KR hefur unnið Lengjubikarinn undanfarin tvö tímabil en í hvorugt skiptið endað meðal tveggja efstu liða. KR varð í fjórða sæti í Pepsi-deildinni í fyrra og í þriðja sæti árið á undan.Frá upphafi Lengjunnar hefur aðeins 1. lið unnið ísl.m titil og Lengjuna sama ár. Oftast 2 lið (aldrei fleiri) sem enda í topp 4 í lengju gera það líka á ísl.mótinu. Fjögur tímabil að eitt lið endi í topp 4 í báðum keppnum. #fotboltipic.twitter.com/i9c8jV1RG9 — Stefan ArnarÓmarsson (@stefan_arnar) March 20, 2018 Það er ekki nóg með að Lengjubikarmeistararnir hafi ekki náð að vinna Pepsi-deildina undnafarin átta tímabil heldur hafa Lengjubikarmeistararnir aðeins tvisvar sinnum náð verðlaunasæti. Lengjubikarmeistarar FH 2014 og Lengjubikarmeistarar Breiðabliks 2015 urðu í öðru sæti. FH liðið frá 2014 tapaði Íslandsmeistaratitlinum á markatölu. Undanúrslitaleikur Vals og Stjörnunnar fer fram á Valsvelli á föstudaginn en undanúrslitaleikur KA og Grindavíkur verður spilaður á Akureyri á fimmtudaginn í næstu viku. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Valur, Stjarnan, KA og Grindavík eru öll komin í undanúrslit Lengjubikarsins í fótbolta og nú er spurning hvert þeirra vill storka örlögunum. Lengjubikargrýlan hefur braggast vel síðustu ár. Stefan Arnar Ómarsson tók það saman á Twitter hversu oft lið sem vinnur Lengjubikarinn um vorið hefur fagnað sigri á Íslandsmótinu um haustið. Þar kom í ljós að það hefur bara gerst einu sinni og síðan eru liðin níu ár. FH-liðið frá 2009 er eina karlaliðið frá 2007 sem hefur náð að vinna bæði Lengjubikarinn og Íslandsmótið á sama ári. KR hefur unnið Lengjubikarinn undanfarin tvö tímabil en í hvorugt skiptið endað meðal tveggja efstu liða. KR varð í fjórða sæti í Pepsi-deildinni í fyrra og í þriðja sæti árið á undan.Frá upphafi Lengjunnar hefur aðeins 1. lið unnið ísl.m titil og Lengjuna sama ár. Oftast 2 lið (aldrei fleiri) sem enda í topp 4 í lengju gera það líka á ísl.mótinu. Fjögur tímabil að eitt lið endi í topp 4 í báðum keppnum. #fotboltipic.twitter.com/i9c8jV1RG9 — Stefan ArnarÓmarsson (@stefan_arnar) March 20, 2018 Það er ekki nóg með að Lengjubikarmeistararnir hafi ekki náð að vinna Pepsi-deildina undnafarin átta tímabil heldur hafa Lengjubikarmeistararnir aðeins tvisvar sinnum náð verðlaunasæti. Lengjubikarmeistarar FH 2014 og Lengjubikarmeistarar Breiðabliks 2015 urðu í öðru sæti. FH liðið frá 2014 tapaði Íslandsmeistaratitlinum á markatölu. Undanúrslitaleikur Vals og Stjörnunnar fer fram á Valsvelli á föstudaginn en undanúrslitaleikur KA og Grindavíkur verður spilaður á Akureyri á fimmtudaginn í næstu viku.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira