Vilja rannsaka Cambridge Analytica Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. mars 2018 07:38 Fulltrúar fyrirtækisins voru teknir upp með falinni myndavél. Skjáskot Stjórnvöld í Bretlandi hafa ákveðið að fara fram á leitarheimild til þess að rannsaka gagnagrunna og gagnaver fyrirtækisins Cambridge Analytica. Fyrirtækið er sakað um að hafa notfært sér upplýsingar um fimmtíu milljón notendur Facebook til þess að hafa áhrif á bandarísku forsetakosningarnar 2016. Fyrirtækið neitar sök en í fréttaskýringaþætti Channel 4 á Bretlandi í gærkvöldi var notast við falda myndavél og þar virðist forstjóri fyrirtækisins stæra sig af aðferðum til að koma illu orði á stjórnmálamenn á netinu. Að hans sögn vílaði fyrirtækið ekki fyrir sér að leiða fólk í gildrur með aðstoð úkraínskra vændiskvenna og múta. Vísir fjallaði ítarlega um afhjúpunina í gærkvöldi: Ráðgjafar Trump-framboðsins beita mútum og vændiskonum gegn stjórnmálamönnum Í þættinum þóttist fréttamaður vera að vinna fyrir frambjóðanda á Sri Lanka og falaðist eftir aðstoð Cambridge Analytica við að koma óorði á aðra frambjóðendur. Cambridge Analytica vakti heimsathygli fyrr þátt sinn í framboði Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. Fyrirtækið var þá talið frumkvöðull í gagnagreiningu sem miðaði að því að sérsníða auglýsingar og kosningaáróður að notendum samfélagsmiðla til að hafa áhrif á hegðun þeirra. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ráðgjafar Trump-framboðsins beita mútum og vændiskonum gegn stjórnmálamönnum Forsvarsmenn Cambridge Analytica lýstu óheiðarlegum aðferðum sem þeir notuðu til að hafa áhrif á kosningar um allan heim við fréttamann sem þóttist vera áhugasamur viðskiptavinur fyrirtækisins. 19. mars 2018 20:30 Þrýst á Zuckerberg að svara fyrir Facebook í eigin persónu Þingmenn beggja megin við Atlantshafið hafa kallað eftir því að Mark Zuckerberg, stofnandi og helsti eigandi Facebook, mæti í eigin persónu og svari spurningum nefndarmanna bandarískra og breskra þingnefnda. 19. mars 2018 15:15 Öryggisstjóri Facebook hættir vegna ágreinings um falsfréttir Upphaflega er öryggisstjórinn sagður hafa ætlað að hætta í desember en hann hafi verið fenginn til að vera lengur vegna þess hversu illa Facebook taldi brotthvarf hans líta út. 19. mars 2018 23:15 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
Stjórnvöld í Bretlandi hafa ákveðið að fara fram á leitarheimild til þess að rannsaka gagnagrunna og gagnaver fyrirtækisins Cambridge Analytica. Fyrirtækið er sakað um að hafa notfært sér upplýsingar um fimmtíu milljón notendur Facebook til þess að hafa áhrif á bandarísku forsetakosningarnar 2016. Fyrirtækið neitar sök en í fréttaskýringaþætti Channel 4 á Bretlandi í gærkvöldi var notast við falda myndavél og þar virðist forstjóri fyrirtækisins stæra sig af aðferðum til að koma illu orði á stjórnmálamenn á netinu. Að hans sögn vílaði fyrirtækið ekki fyrir sér að leiða fólk í gildrur með aðstoð úkraínskra vændiskvenna og múta. Vísir fjallaði ítarlega um afhjúpunina í gærkvöldi: Ráðgjafar Trump-framboðsins beita mútum og vændiskonum gegn stjórnmálamönnum Í þættinum þóttist fréttamaður vera að vinna fyrir frambjóðanda á Sri Lanka og falaðist eftir aðstoð Cambridge Analytica við að koma óorði á aðra frambjóðendur. Cambridge Analytica vakti heimsathygli fyrr þátt sinn í framboði Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. Fyrirtækið var þá talið frumkvöðull í gagnagreiningu sem miðaði að því að sérsníða auglýsingar og kosningaáróður að notendum samfélagsmiðla til að hafa áhrif á hegðun þeirra.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ráðgjafar Trump-framboðsins beita mútum og vændiskonum gegn stjórnmálamönnum Forsvarsmenn Cambridge Analytica lýstu óheiðarlegum aðferðum sem þeir notuðu til að hafa áhrif á kosningar um allan heim við fréttamann sem þóttist vera áhugasamur viðskiptavinur fyrirtækisins. 19. mars 2018 20:30 Þrýst á Zuckerberg að svara fyrir Facebook í eigin persónu Þingmenn beggja megin við Atlantshafið hafa kallað eftir því að Mark Zuckerberg, stofnandi og helsti eigandi Facebook, mæti í eigin persónu og svari spurningum nefndarmanna bandarískra og breskra þingnefnda. 19. mars 2018 15:15 Öryggisstjóri Facebook hættir vegna ágreinings um falsfréttir Upphaflega er öryggisstjórinn sagður hafa ætlað að hætta í desember en hann hafi verið fenginn til að vera lengur vegna þess hversu illa Facebook taldi brotthvarf hans líta út. 19. mars 2018 23:15 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
Ráðgjafar Trump-framboðsins beita mútum og vændiskonum gegn stjórnmálamönnum Forsvarsmenn Cambridge Analytica lýstu óheiðarlegum aðferðum sem þeir notuðu til að hafa áhrif á kosningar um allan heim við fréttamann sem þóttist vera áhugasamur viðskiptavinur fyrirtækisins. 19. mars 2018 20:30
Þrýst á Zuckerberg að svara fyrir Facebook í eigin persónu Þingmenn beggja megin við Atlantshafið hafa kallað eftir því að Mark Zuckerberg, stofnandi og helsti eigandi Facebook, mæti í eigin persónu og svari spurningum nefndarmanna bandarískra og breskra þingnefnda. 19. mars 2018 15:15
Öryggisstjóri Facebook hættir vegna ágreinings um falsfréttir Upphaflega er öryggisstjórinn sagður hafa ætlað að hætta í desember en hann hafi verið fenginn til að vera lengur vegna þess hversu illa Facebook taldi brotthvarf hans líta út. 19. mars 2018 23:15