Setja nýja íslenska landsliðsbúninginn í þrettánda sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2018 09:30 Herra Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands er hér með nýja búninginn. Vísir/Rakel Íslenski landsliðsbúningurinn „sleppur“ að mati dómnefndar squawka netsíðunnar sem hefur lagt sitt mat á þá HM-búninga sem hafa verið kynntir til þessa. Íslenski búningurinn er einn af átján sem hafa komið fram í dagsljósið og fólkið á Squawka netsíðunnar setur hann í þrettánda sæti í yfirliti sínu yfir flottustu búningana á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar.1. RANKING: Every 2018 World Cup kit released so far from best to worst.@iammoallim makes the bold calls - https://t.co/LiUQZ3Fmqypic.twitter.com/YDOYIR5IWt — Squawka Football (@Squawka) March 19, 2018 Íslenski búningurinn var kynntur með viðhöfn í síðustu viku sem vakti talsverða athygli. Það voru ekki allir sáttir með búninginn en hann fékk þó aðeins betri dóma en þegar búningurinn á undan var kynntur til leiks fyrir EM í Frakklandi 2016. Talsverðar breytingar voru gerðar á búningi landsliðsins undanfarin tvö ár og mesti breytingin var gerð á ermum búningsins auk þess sem röndin góða framan á treyjunni heyrir nú sögunni til. Samkvæmt dómi Squawka þá sleppur íslenski búningurinn en ekki meira en það. Við féllum því ekki á búningaprófinu en við fengum heldur ekki góða einkunn að þessu sinni. Í næsta sæti fyrir ofan íslenska búninginn var einmitt liðið sem strákarnir okkar eru að fara að mæta í San Francisco á föstudagskvöldið eða lið Mexíkó. Alls eru fimm lönd með ljótari búninga en Ísland samkvæmt mati fólksins á squawka. Það eru Egyptaland, Rússland, Úrúgvæ, Sviss og Túnis. Túnisbúar verða að sætta sig að vera með ljótast búninginn en þeirra von liggur í því að fjórtán þjóðir eiga eftir að opinbera sinn HM-búning. Íslenski búningurinn nær kannski bara þrettánda sæti en það verður engu að síður spilað í flottum búningum í íslenska riðlinum. Fólkið á squawka er nefnilega með búning Nígeríu í fyrsta sætinu hjá sér. Argentínski búningurinn þykir líka mjög flottur en hann er í þriðja sætinu. Búningur Kólumbíu er síðan í öðru sætinu og í því fjórða er búningur Belgíu en Belgar koma einmitt á Laugardalsvöllinn í haust til að keppa við Ísland í Þjóðardeildinni. Nigeria's kit though... ( @nikefootball) pic.twitter.com/KcoGrzZcam — FourFourTwo(@FourFourTwo) February 7, 2018Adidas' new World Cup 2018 kits pay homage to iconic football shirts. Argentina's new home kit, which celebrates the Argentine Football Association's 125-year anniversary, is a real beauty https://t.co/F7RLEkWMYs via @dezeenpic.twitter.com/VW2Zmo57Ew — Stig Ørskov (@orskov) November 22, 2017Nýr íslenskur landsliðsbúningur.KSÍ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Íslenski landsliðsbúningurinn „sleppur“ að mati dómnefndar squawka netsíðunnar sem hefur lagt sitt mat á þá HM-búninga sem hafa verið kynntir til þessa. Íslenski búningurinn er einn af átján sem hafa komið fram í dagsljósið og fólkið á Squawka netsíðunnar setur hann í þrettánda sæti í yfirliti sínu yfir flottustu búningana á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar.1. RANKING: Every 2018 World Cup kit released so far from best to worst.@iammoallim makes the bold calls - https://t.co/LiUQZ3Fmqypic.twitter.com/YDOYIR5IWt — Squawka Football (@Squawka) March 19, 2018 Íslenski búningurinn var kynntur með viðhöfn í síðustu viku sem vakti talsverða athygli. Það voru ekki allir sáttir með búninginn en hann fékk þó aðeins betri dóma en þegar búningurinn á undan var kynntur til leiks fyrir EM í Frakklandi 2016. Talsverðar breytingar voru gerðar á búningi landsliðsins undanfarin tvö ár og mesti breytingin var gerð á ermum búningsins auk þess sem röndin góða framan á treyjunni heyrir nú sögunni til. Samkvæmt dómi Squawka þá sleppur íslenski búningurinn en ekki meira en það. Við féllum því ekki á búningaprófinu en við fengum heldur ekki góða einkunn að þessu sinni. Í næsta sæti fyrir ofan íslenska búninginn var einmitt liðið sem strákarnir okkar eru að fara að mæta í San Francisco á föstudagskvöldið eða lið Mexíkó. Alls eru fimm lönd með ljótari búninga en Ísland samkvæmt mati fólksins á squawka. Það eru Egyptaland, Rússland, Úrúgvæ, Sviss og Túnis. Túnisbúar verða að sætta sig að vera með ljótast búninginn en þeirra von liggur í því að fjórtán þjóðir eiga eftir að opinbera sinn HM-búning. Íslenski búningurinn nær kannski bara þrettánda sæti en það verður engu að síður spilað í flottum búningum í íslenska riðlinum. Fólkið á squawka er nefnilega með búning Nígeríu í fyrsta sætinu hjá sér. Argentínski búningurinn þykir líka mjög flottur en hann er í þriðja sætinu. Búningur Kólumbíu er síðan í öðru sætinu og í því fjórða er búningur Belgíu en Belgar koma einmitt á Laugardalsvöllinn í haust til að keppa við Ísland í Þjóðardeildinni. Nigeria's kit though... ( @nikefootball) pic.twitter.com/KcoGrzZcam — FourFourTwo(@FourFourTwo) February 7, 2018Adidas' new World Cup 2018 kits pay homage to iconic football shirts. Argentina's new home kit, which celebrates the Argentine Football Association's 125-year anniversary, is a real beauty https://t.co/F7RLEkWMYs via @dezeenpic.twitter.com/VW2Zmo57Ew — Stig Ørskov (@orskov) November 22, 2017Nýr íslenskur landsliðsbúningur.KSÍ
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira