Setja nýja íslenska landsliðsbúninginn í þrettánda sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2018 09:30 Herra Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands er hér með nýja búninginn. Vísir/Rakel Íslenski landsliðsbúningurinn „sleppur“ að mati dómnefndar squawka netsíðunnar sem hefur lagt sitt mat á þá HM-búninga sem hafa verið kynntir til þessa. Íslenski búningurinn er einn af átján sem hafa komið fram í dagsljósið og fólkið á Squawka netsíðunnar setur hann í þrettánda sæti í yfirliti sínu yfir flottustu búningana á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar.1. RANKING: Every 2018 World Cup kit released so far from best to worst.@iammoallim makes the bold calls - https://t.co/LiUQZ3Fmqypic.twitter.com/YDOYIR5IWt — Squawka Football (@Squawka) March 19, 2018 Íslenski búningurinn var kynntur með viðhöfn í síðustu viku sem vakti talsverða athygli. Það voru ekki allir sáttir með búninginn en hann fékk þó aðeins betri dóma en þegar búningurinn á undan var kynntur til leiks fyrir EM í Frakklandi 2016. Talsverðar breytingar voru gerðar á búningi landsliðsins undanfarin tvö ár og mesti breytingin var gerð á ermum búningsins auk þess sem röndin góða framan á treyjunni heyrir nú sögunni til. Samkvæmt dómi Squawka þá sleppur íslenski búningurinn en ekki meira en það. Við féllum því ekki á búningaprófinu en við fengum heldur ekki góða einkunn að þessu sinni. Í næsta sæti fyrir ofan íslenska búninginn var einmitt liðið sem strákarnir okkar eru að fara að mæta í San Francisco á föstudagskvöldið eða lið Mexíkó. Alls eru fimm lönd með ljótari búninga en Ísland samkvæmt mati fólksins á squawka. Það eru Egyptaland, Rússland, Úrúgvæ, Sviss og Túnis. Túnisbúar verða að sætta sig að vera með ljótast búninginn en þeirra von liggur í því að fjórtán þjóðir eiga eftir að opinbera sinn HM-búning. Íslenski búningurinn nær kannski bara þrettánda sæti en það verður engu að síður spilað í flottum búningum í íslenska riðlinum. Fólkið á squawka er nefnilega með búning Nígeríu í fyrsta sætinu hjá sér. Argentínski búningurinn þykir líka mjög flottur en hann er í þriðja sætinu. Búningur Kólumbíu er síðan í öðru sætinu og í því fjórða er búningur Belgíu en Belgar koma einmitt á Laugardalsvöllinn í haust til að keppa við Ísland í Þjóðardeildinni. Nigeria's kit though... ( @nikefootball) pic.twitter.com/KcoGrzZcam — FourFourTwo(@FourFourTwo) February 7, 2018Adidas' new World Cup 2018 kits pay homage to iconic football shirts. Argentina's new home kit, which celebrates the Argentine Football Association's 125-year anniversary, is a real beauty https://t.co/F7RLEkWMYs via @dezeenpic.twitter.com/VW2Zmo57Ew — Stig Ørskov (@orskov) November 22, 2017Nýr íslenskur landsliðsbúningur.KSÍ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Í beinni: Man. Utd - Real Sociedad | Fyrirliði Íslands á Old Trafford Í beinni: Fiorentina - Panathinaikos | Íslendingar kljást í Flórens Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar Sjá meira
Íslenski landsliðsbúningurinn „sleppur“ að mati dómnefndar squawka netsíðunnar sem hefur lagt sitt mat á þá HM-búninga sem hafa verið kynntir til þessa. Íslenski búningurinn er einn af átján sem hafa komið fram í dagsljósið og fólkið á Squawka netsíðunnar setur hann í þrettánda sæti í yfirliti sínu yfir flottustu búningana á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar.1. RANKING: Every 2018 World Cup kit released so far from best to worst.@iammoallim makes the bold calls - https://t.co/LiUQZ3Fmqypic.twitter.com/YDOYIR5IWt — Squawka Football (@Squawka) March 19, 2018 Íslenski búningurinn var kynntur með viðhöfn í síðustu viku sem vakti talsverða athygli. Það voru ekki allir sáttir með búninginn en hann fékk þó aðeins betri dóma en þegar búningurinn á undan var kynntur til leiks fyrir EM í Frakklandi 2016. Talsverðar breytingar voru gerðar á búningi landsliðsins undanfarin tvö ár og mesti breytingin var gerð á ermum búningsins auk þess sem röndin góða framan á treyjunni heyrir nú sögunni til. Samkvæmt dómi Squawka þá sleppur íslenski búningurinn en ekki meira en það. Við féllum því ekki á búningaprófinu en við fengum heldur ekki góða einkunn að þessu sinni. Í næsta sæti fyrir ofan íslenska búninginn var einmitt liðið sem strákarnir okkar eru að fara að mæta í San Francisco á föstudagskvöldið eða lið Mexíkó. Alls eru fimm lönd með ljótari búninga en Ísland samkvæmt mati fólksins á squawka. Það eru Egyptaland, Rússland, Úrúgvæ, Sviss og Túnis. Túnisbúar verða að sætta sig að vera með ljótast búninginn en þeirra von liggur í því að fjórtán þjóðir eiga eftir að opinbera sinn HM-búning. Íslenski búningurinn nær kannski bara þrettánda sæti en það verður engu að síður spilað í flottum búningum í íslenska riðlinum. Fólkið á squawka er nefnilega með búning Nígeríu í fyrsta sætinu hjá sér. Argentínski búningurinn þykir líka mjög flottur en hann er í þriðja sætinu. Búningur Kólumbíu er síðan í öðru sætinu og í því fjórða er búningur Belgíu en Belgar koma einmitt á Laugardalsvöllinn í haust til að keppa við Ísland í Þjóðardeildinni. Nigeria's kit though... ( @nikefootball) pic.twitter.com/KcoGrzZcam — FourFourTwo(@FourFourTwo) February 7, 2018Adidas' new World Cup 2018 kits pay homage to iconic football shirts. Argentina's new home kit, which celebrates the Argentine Football Association's 125-year anniversary, is a real beauty https://t.co/F7RLEkWMYs via @dezeenpic.twitter.com/VW2Zmo57Ew — Stig Ørskov (@orskov) November 22, 2017Nýr íslenskur landsliðsbúningur.KSÍ
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Í beinni: Man. Utd - Real Sociedad | Fyrirliði Íslands á Old Trafford Í beinni: Fiorentina - Panathinaikos | Íslendingar kljást í Flórens Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar Sjá meira