Bestu tístin á #12stig: Misjöfn viðbrögð við tárvotu viðtali Ara Birgir Olgeirsson skrifar 3. mars 2018 20:42 Ari Ólafsson brast í grát baksviðs á Söngvakeppninni í kvöld. Hann var svo glaður með kvöldið að tilfinningarnar báru hann ofurliði. Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. Útsendingin hófst á langri ræðu sjónvarpsmannsins Gísla Marteins Baldurssonar þar sem hann skartaði stórum heyrnartólum með hljóðnema. Hörður Ágústsson gerði grín að því með því að benda á að Gísli væri nógu góður til að vera með hjálm á sjónvarpinu en ekki á hjóli. Skrýtið. @gislimarteinn nógu góður til að vera með hjálm í sjónvarpinu en ekki á hjóli. #12stig pic.twitter.com/dRZWlNA87y— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 3, 2018 Fyrstur á svið var Fókus-hópurinn sem flutti lagið Battleline. Vöktu búningarnir athygli líkt og Reynir Jónsson benti á.Það vita það fáir en liðsmenn Fókushópsins léku í Star Trek. #12stig pic.twitter.com/keCFcUwx7n— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 3, 2018 Áttan var önnur á svið með lagið Here For You en þar vakti búningur Sonju Valdin mikla athygli.Hvar er Ronja Ræningjadóttir í dag? Að keppa í söngvakeppninni sjónvarpsins sem Sonja Ræningjadóttir. #12stig pic.twitter.com/Z4xVOTNtKR— Sigrun (@SigrunOsk02) March 3, 2018 Flutningur Áttunnar á laginu á undankvöldi Söngvakeppninnar var talsvert gagnrýndur og gerðu Áttu-liðarnir breytingar á atriðinu.Vel gert hjá Áttunni að laga lagið. #12stig— Thor Hafthors (@thrallur) March 3, 2018 Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson sagði það hafa verið snjallt að láta bakraddir styðja betur við Áttuna.Gríðarleg frammistöðubæting í söng síðan í undanúrslitum hjá öllum atriðum hingað til í kvöld. #12stig— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) March 3, 2018 Euro-Reynir var þó ekkert sérstaklega sáttur Áttuna.Í alvöru gott fólk! Þetta 8-u atriði má bara ekki vinna. Plis! #12stig— Reynir Eurovision (@euroreynir) March 3, 2018 Þriðji á svið var Ari Ólafsson með lagið Our Choice en þegar hann hafði lokið flutningnum brast hann í grát í viðtali baksviðs þar sem tilfinningarnar báru hann ofurliði.Ári fær ÖLL krúttstiginn í kvöld. Klárt mál. Hversu yndislegt viðtal?! #12stig— A. Valdimarsdottir (@avaldimars) March 3, 2018 Það lagðist vel í margaSitjum þrjár að samgleðjast og gráta með Ara #12stig #okþúfærðokkarstig pic.twitter.com/qe69pBZKak— Veronika Rut (@veronrut) March 3, 2018 En aðrir sögðu Ara vera að beita sömu taktík og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sem brast í grát í beinni útsendingu á RÚV daginn fyrir þingkosningar í fyrra.Ætli Ingu Sæland trixið virki líka í Eurovision #12stig pic.twitter.com/SRIi1b8zP8— Sindri Ólafsson (@OlafssonSindri) March 3, 2018 Framlag Heimilistóna, Kúst og fæjó, vakti talsverða lukku. Ef þú ert ekki með aulabros og smá hlýtt í hjartanu yfir kúst og fæjó RN þá þarft þú eitthvað að endurskoða geðlyfjaskammtinn #12stig— Una Hildardóttir (@unaballuna) March 3, 2018 Unga kynslóðin virtist vera hrifin af Kúst og fæjó. Þessi hefur valið og við erum ekki sammála #12stig pic.twitter.com/vOMbkvxz8S— Már Ingólfur Másson (@maserinn) March 3, 2018 Og kannski ástæða fyrir því. Heimilistónar#12stig pic.twitter.com/1bSCO1A3Ua— Golli-Kjartan Þorbj. (@gollmundur) March 3, 2018 Augnaráð bakraddasöngvara Heimilistóna, þeirra Sigurðar Óskarssonar og Odds Júlíussonar, vakti talsverða athygli. Fannst þeir kunnuglegir #12stig pic.twitter.com/lcGW0m0Vxo— Davíð Sighvatsson (@David__Rist) March 3, 2018 Og það var nóg að græja og gera eftir konfetti-sprengju Heimilistóna, þó ekki hafi verið notast við Kúst og fæjó. Hetja kvöldsins #12stig pic.twitter.com/4ziNJppzx6— Anna Pála (@baldursdottir_) March 3, 2018 Einar Bárðarson var á því að Aron Hannes hefði sungið sig alla leið til Lissabon með flutningi sínum í úrslitunum. @AronHannesEmils á mest pro innkomu kvöldsins. Öruggur í loka úrslit og mjög líklega farinn til Lisabon sýnist mér #12stig #Eurovision #ruv #EscToday pic.twitter.com/XuORkIsK9R— Einar Bardar (@Einarbardar) March 3, 2018 Hekla Elísabet var hrifin af flutningi Arons. Let's be real, Aron Hannes er fædd stjarna #12stig— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@a_hekla) March 3, 2018 Texti Golddigger lagsins hefur hins vegar fengið á sig þó nokkra gagnrýni og er Euro-Reynir einn af þeim sem er ekki sérlega hrifinn. Hata báða textana við Golddigger. Lagið fínt en textar báðir vibbar! Ómögulega takk! #12stig— Reynir Eurovision (@euroreynir) March 3, 2018 Dagur Sigurðsson steig síðastur á svið með lagið Í stormi og vakti rödd hans líkt og fyrr mikla athygli. Eftir alla storma vetrarins er ég til í þennan. Ekki hina. Hvaðan kemur þessi rödd?? Takk Dagur. Vá! #12stig.— Rannveig J. Guðmunds (@rannveigjonina) March 3, 2018 Landslið kvenna í knattspyrnu er í verkefni ytra en lét það ekki stöðva sig við að fylgjast með Söngvakeppninni. Fanndís Friðriksdóttir landsliðskona virðist hafa gert upp hug sinn. 1. Dagur 2. Kúst og fæjó #12stig pic.twitter.com/AogNOlr0Un— Fanndís Friðriks (@fanndis90) March 3, 2018 #12stig Tweets Eurovision Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. Útsendingin hófst á langri ræðu sjónvarpsmannsins Gísla Marteins Baldurssonar þar sem hann skartaði stórum heyrnartólum með hljóðnema. Hörður Ágústsson gerði grín að því með því að benda á að Gísli væri nógu góður til að vera með hjálm á sjónvarpinu en ekki á hjóli. Skrýtið. @gislimarteinn nógu góður til að vera með hjálm í sjónvarpinu en ekki á hjóli. #12stig pic.twitter.com/dRZWlNA87y— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 3, 2018 Fyrstur á svið var Fókus-hópurinn sem flutti lagið Battleline. Vöktu búningarnir athygli líkt og Reynir Jónsson benti á.Það vita það fáir en liðsmenn Fókushópsins léku í Star Trek. #12stig pic.twitter.com/keCFcUwx7n— Reynir Jónsson (@ReynirJod) March 3, 2018 Áttan var önnur á svið með lagið Here For You en þar vakti búningur Sonju Valdin mikla athygli.Hvar er Ronja Ræningjadóttir í dag? Að keppa í söngvakeppninni sjónvarpsins sem Sonja Ræningjadóttir. #12stig pic.twitter.com/Z4xVOTNtKR— Sigrun (@SigrunOsk02) March 3, 2018 Flutningur Áttunnar á laginu á undankvöldi Söngvakeppninnar var talsvert gagnrýndur og gerðu Áttu-liðarnir breytingar á atriðinu.Vel gert hjá Áttunni að laga lagið. #12stig— Thor Hafthors (@thrallur) March 3, 2018 Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson sagði það hafa verið snjallt að láta bakraddir styðja betur við Áttuna.Gríðarleg frammistöðubæting í söng síðan í undanúrslitum hjá öllum atriðum hingað til í kvöld. #12stig— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) March 3, 2018 Euro-Reynir var þó ekkert sérstaklega sáttur Áttuna.Í alvöru gott fólk! Þetta 8-u atriði má bara ekki vinna. Plis! #12stig— Reynir Eurovision (@euroreynir) March 3, 2018 Þriðji á svið var Ari Ólafsson með lagið Our Choice en þegar hann hafði lokið flutningnum brast hann í grát í viðtali baksviðs þar sem tilfinningarnar báru hann ofurliði.Ári fær ÖLL krúttstiginn í kvöld. Klárt mál. Hversu yndislegt viðtal?! #12stig— A. Valdimarsdottir (@avaldimars) March 3, 2018 Það lagðist vel í margaSitjum þrjár að samgleðjast og gráta með Ara #12stig #okþúfærðokkarstig pic.twitter.com/qe69pBZKak— Veronika Rut (@veronrut) March 3, 2018 En aðrir sögðu Ara vera að beita sömu taktík og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sem brast í grát í beinni útsendingu á RÚV daginn fyrir þingkosningar í fyrra.Ætli Ingu Sæland trixið virki líka í Eurovision #12stig pic.twitter.com/SRIi1b8zP8— Sindri Ólafsson (@OlafssonSindri) March 3, 2018 Framlag Heimilistóna, Kúst og fæjó, vakti talsverða lukku. Ef þú ert ekki með aulabros og smá hlýtt í hjartanu yfir kúst og fæjó RN þá þarft þú eitthvað að endurskoða geðlyfjaskammtinn #12stig— Una Hildardóttir (@unaballuna) March 3, 2018 Unga kynslóðin virtist vera hrifin af Kúst og fæjó. Þessi hefur valið og við erum ekki sammála #12stig pic.twitter.com/vOMbkvxz8S— Már Ingólfur Másson (@maserinn) March 3, 2018 Og kannski ástæða fyrir því. Heimilistónar#12stig pic.twitter.com/1bSCO1A3Ua— Golli-Kjartan Þorbj. (@gollmundur) March 3, 2018 Augnaráð bakraddasöngvara Heimilistóna, þeirra Sigurðar Óskarssonar og Odds Júlíussonar, vakti talsverða athygli. Fannst þeir kunnuglegir #12stig pic.twitter.com/lcGW0m0Vxo— Davíð Sighvatsson (@David__Rist) March 3, 2018 Og það var nóg að græja og gera eftir konfetti-sprengju Heimilistóna, þó ekki hafi verið notast við Kúst og fæjó. Hetja kvöldsins #12stig pic.twitter.com/4ziNJppzx6— Anna Pála (@baldursdottir_) March 3, 2018 Einar Bárðarson var á því að Aron Hannes hefði sungið sig alla leið til Lissabon með flutningi sínum í úrslitunum. @AronHannesEmils á mest pro innkomu kvöldsins. Öruggur í loka úrslit og mjög líklega farinn til Lisabon sýnist mér #12stig #Eurovision #ruv #EscToday pic.twitter.com/XuORkIsK9R— Einar Bardar (@Einarbardar) March 3, 2018 Hekla Elísabet var hrifin af flutningi Arons. Let's be real, Aron Hannes er fædd stjarna #12stig— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@a_hekla) March 3, 2018 Texti Golddigger lagsins hefur hins vegar fengið á sig þó nokkra gagnrýni og er Euro-Reynir einn af þeim sem er ekki sérlega hrifinn. Hata báða textana við Golddigger. Lagið fínt en textar báðir vibbar! Ómögulega takk! #12stig— Reynir Eurovision (@euroreynir) March 3, 2018 Dagur Sigurðsson steig síðastur á svið með lagið Í stormi og vakti rödd hans líkt og fyrr mikla athygli. Eftir alla storma vetrarins er ég til í þennan. Ekki hina. Hvaðan kemur þessi rödd?? Takk Dagur. Vá! #12stig.— Rannveig J. Guðmunds (@rannveigjonina) March 3, 2018 Landslið kvenna í knattspyrnu er í verkefni ytra en lét það ekki stöðva sig við að fylgjast með Söngvakeppninni. Fanndís Friðriksdóttir landsliðskona virðist hafa gert upp hug sinn. 1. Dagur 2. Kúst og fæjó #12stig pic.twitter.com/AogNOlr0Un— Fanndís Friðriks (@fanndis90) March 3, 2018 #12stig Tweets
Eurovision Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira