Breytir íslenskri mjólk í vín Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. mars 2018 21:28 Pétur smakkar hér á nýja áfenga rjómalíkjörnum sínum sem er 18% að styrkleika. Vísir/Magnús Hlynur Vinsældir Péturs Péturssonar, mjólkurfræðings hafa aldrei verið eins miklar og síðustu mánuði. Ástæðan er einföld, hann er að breyta mjólk í vín sem gengur út á það koma á markað áfengum mjólkurdrykk úr íslenskri mjólk með etanól úr íslenskri ostamysu. Já, það er stöðugur straumur starfsmanna MS á Selfossi á tilraunastofuna hjá Pétri í mjólkurbúinu, allir vilja fá að smakka nýja rjómalíkjörinn, enda segist Pétur aldrei hafa verið eins vinsæll á vinnustað eftir að hann fór að breyta mjólk í vín.“ Ég er að fást við það að búa til íslenskan rjómalíkjör úr íslenskum rjóma og íslensku etanóli og íslenskri ostamysu sem yrði annar hent, þannig að þetta er spennandi verkefni sem við erum að vinna hér að“, segir pétur og bætir við.Jökla kemur í áfengisverslanir ÁTVR og veitingastaði eftir nokkra mánuði, vonandi í sumar segir Pétur.Vísir/Magnús Hlynur„Undanfarin þrjú ár hefur verið unnið markvisst að framleiðslu stigi vörunnar og það hefur verið mikill áhugi á vörunni vegna þess að Jökla bragðast mjög vel. Það er gaman að sjá svipinn á fólki sem bragðar Jöklu, hann er mjög ánægjulegur“. Pétur fékk styrk frá verkefninu „Mjólk í mörgum myndum“ á síðasta ári við að vinna að hugmynd sinni en verkefnið er á vegum Auðhumlu og Matís sem veitir nýsköpunarstyrki til að þróa nýjar vörur úr mjólk. „Ég vona það bara að eftir einhverja mánuði að við getum farið að sýna eitthvað, en ég get ekki sagt hvenær, það þurfa að fara fram geymsluþolsprófanir og áferðismælingar og annað, tíminn ein þarf að leiða það ljós en þetta er á lokastigi, ég get sagt það“, segir Pétur mjólkurfræðingur. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
Vinsældir Péturs Péturssonar, mjólkurfræðings hafa aldrei verið eins miklar og síðustu mánuði. Ástæðan er einföld, hann er að breyta mjólk í vín sem gengur út á það koma á markað áfengum mjólkurdrykk úr íslenskri mjólk með etanól úr íslenskri ostamysu. Já, það er stöðugur straumur starfsmanna MS á Selfossi á tilraunastofuna hjá Pétri í mjólkurbúinu, allir vilja fá að smakka nýja rjómalíkjörinn, enda segist Pétur aldrei hafa verið eins vinsæll á vinnustað eftir að hann fór að breyta mjólk í vín.“ Ég er að fást við það að búa til íslenskan rjómalíkjör úr íslenskum rjóma og íslensku etanóli og íslenskri ostamysu sem yrði annar hent, þannig að þetta er spennandi verkefni sem við erum að vinna hér að“, segir pétur og bætir við.Jökla kemur í áfengisverslanir ÁTVR og veitingastaði eftir nokkra mánuði, vonandi í sumar segir Pétur.Vísir/Magnús Hlynur„Undanfarin þrjú ár hefur verið unnið markvisst að framleiðslu stigi vörunnar og það hefur verið mikill áhugi á vörunni vegna þess að Jökla bragðast mjög vel. Það er gaman að sjá svipinn á fólki sem bragðar Jöklu, hann er mjög ánægjulegur“. Pétur fékk styrk frá verkefninu „Mjólk í mörgum myndum“ á síðasta ári við að vinna að hugmynd sinni en verkefnið er á vegum Auðhumlu og Matís sem veitir nýsköpunarstyrki til að þróa nýjar vörur úr mjólk. „Ég vona það bara að eftir einhverja mánuði að við getum farið að sýna eitthvað, en ég get ekki sagt hvenær, það þurfa að fara fram geymsluþolsprófanir og áferðismælingar og annað, tíminn ein þarf að leiða það ljós en þetta er á lokastigi, ég get sagt það“, segir Pétur mjólkurfræðingur.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira