Mál Björns Braga til skoðunar hjá RÚV Birgir Olgeirsson skrifar 30. október 2018 10:33 Björn Bragi og félagar í Mið-Íslandi skemmtu íslenska landsliðinu í Rússlandi í sumar. Vísir/Vilhelm Ríkisútvarpið er með mál Björns Braga Arnarsson til skoðunar en Björn Bragi hefur undanfarin ár verið spyrill í spurningaþættinum Gettu betur. Björn birti yfirlýsingu á Facebook þar sem hann baðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára unglingsstúlku um liðna helgi. Myndband af atvikinu, sjö sekúndna langt, var í dreifingu á samfélagsmiðlum í gær en atvikið átti sér stað á veitingastað á Akureyri aðfaranótt sunnudagsins. Björn Bragi hefur undanfarin ár verið spyrill í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur. Á samfélagsmiðlum hefur komið fram áskorun til RÚV um að setja Björn Braga af sem spyril Gettu Betur í ljósi þessa máls. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, aðstoðardagskrárstjóri Sjónvarpsins, segir í samtali við Vísi að mál Björns Braga sé til skoðunar og vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarpsins, segir Ríkisútvarpið að sjálfsögðu meðvitað um málið. „Og erum með það til skoðunar eins og gefur að skilja. Meira gerum við ekki gefið upp að svo stöddu.“Kæra Rúv, vinsamlegast ráðið nýjan kynni fyrir Gettu betur sem káfar ekki á stelpu undir lögaldri. Takk. — Salka Rán (@SalkaRn) October 29, 2018 Ég gjörsamlega algjörlega tjúllast ef ungir kvenkyns keppendur í Gettu betur þurfi að líða það að umgangast einhvern sem hegðar sér svona. Svo ekki sé talað um upphafningu nauðgunarmenningar almennt. Ef þið eruð sammála, vinsamlegast sendið eitthvað á RÚV. — j. frímann fan club (@kakobolli) October 29, 2018 Tengdar fréttir Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Ríkisútvarpið er með mál Björns Braga Arnarsson til skoðunar en Björn Bragi hefur undanfarin ár verið spyrill í spurningaþættinum Gettu betur. Björn birti yfirlýsingu á Facebook þar sem hann baðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára unglingsstúlku um liðna helgi. Myndband af atvikinu, sjö sekúndna langt, var í dreifingu á samfélagsmiðlum í gær en atvikið átti sér stað á veitingastað á Akureyri aðfaranótt sunnudagsins. Björn Bragi hefur undanfarin ár verið spyrill í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur. Á samfélagsmiðlum hefur komið fram áskorun til RÚV um að setja Björn Braga af sem spyril Gettu Betur í ljósi þessa máls. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, aðstoðardagskrárstjóri Sjónvarpsins, segir í samtali við Vísi að mál Björns Braga sé til skoðunar og vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarpsins, segir Ríkisútvarpið að sjálfsögðu meðvitað um málið. „Og erum með það til skoðunar eins og gefur að skilja. Meira gerum við ekki gefið upp að svo stöddu.“Kæra Rúv, vinsamlegast ráðið nýjan kynni fyrir Gettu betur sem káfar ekki á stelpu undir lögaldri. Takk. — Salka Rán (@SalkaRn) October 29, 2018 Ég gjörsamlega algjörlega tjúllast ef ungir kvenkyns keppendur í Gettu betur þurfi að líða það að umgangast einhvern sem hegðar sér svona. Svo ekki sé talað um upphafningu nauðgunarmenningar almennt. Ef þið eruð sammála, vinsamlegast sendið eitthvað á RÚV. — j. frímann fan club (@kakobolli) October 29, 2018
Tengdar fréttir Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15