Baráttudagur verkalýðsins haldinn hátíðlegur um land allt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. maí 2018 08:56 Félagsmenn í VR undirbúa hér 1. maí í gærdag og græja nokkur mótmælaspjöld. vísir/eyþór Í dag er baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, haldinn hátíðlegur um land allt með sérstakri hátíðardagskrá. Í Reykjavík verður safnast saman á horni Laugavegar og Snorrabrautar klukkan 13 og svo lagt af stað í kröfugöngu klukkan 13:30 álieðist niður á Ingólfstorg þar sem útifundur hefst klukkan 14:10. Ræðumenn þar verða Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM. Í Hafnarfirði verða baráttutónleikar í Bæjarbíó klukkan 17 þar sem Karl Rúnar Þórsson, formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, flytur ávarp. Á meðal þeirra sem koma fram á tónleikunum eru Bubbi Morthens og Ragnheiður Gröndal. Á Akranesi verður safnast saman við Kirkjubraut 40 klukkan 14 og farið í kröfugöngu. Að henni lokinni verður hátíðardagskrá í sal Verkalýðsfélags Akraness þar sem formaðurinn, Vilhjálmur Birgisson, heldur ræðu. Kröfuganga verður frá Alþýðuhúsinu á Ísafirði klukkan 14 og hátíðardagskrá verður að henni lokinni í Edinborgarhúsinu. Á Akureyri mun göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið klukkan 13:30 og leggur kröfugangan af stað klukkan 14. Hátíðardagskrá verður í Hofi. Í Reykjanesbæ hefst hátíðardagskrá í Stapa klukkan 14 og á Selfossi hefst kröfuganga klukkan 11 frá Austurvegi 56 að Hótel Selfossi þar sem verður skemmtun í tilefni dagsins. Hátíðardagskrá er í fleiri bæjarfélögum víða um land en allar nánari upplýsingar má nálgast á vef Alþýðusambandsins, asi.is. Kjaramál Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira
Í dag er baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, haldinn hátíðlegur um land allt með sérstakri hátíðardagskrá. Í Reykjavík verður safnast saman á horni Laugavegar og Snorrabrautar klukkan 13 og svo lagt af stað í kröfugöngu klukkan 13:30 álieðist niður á Ingólfstorg þar sem útifundur hefst klukkan 14:10. Ræðumenn þar verða Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM. Í Hafnarfirði verða baráttutónleikar í Bæjarbíó klukkan 17 þar sem Karl Rúnar Þórsson, formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, flytur ávarp. Á meðal þeirra sem koma fram á tónleikunum eru Bubbi Morthens og Ragnheiður Gröndal. Á Akranesi verður safnast saman við Kirkjubraut 40 klukkan 14 og farið í kröfugöngu. Að henni lokinni verður hátíðardagskrá í sal Verkalýðsfélags Akraness þar sem formaðurinn, Vilhjálmur Birgisson, heldur ræðu. Kröfuganga verður frá Alþýðuhúsinu á Ísafirði klukkan 14 og hátíðardagskrá verður að henni lokinni í Edinborgarhúsinu. Á Akureyri mun göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið klukkan 13:30 og leggur kröfugangan af stað klukkan 14. Hátíðardagskrá verður í Hofi. Í Reykjanesbæ hefst hátíðardagskrá í Stapa klukkan 14 og á Selfossi hefst kröfuganga klukkan 11 frá Austurvegi 56 að Hótel Selfossi þar sem verður skemmtun í tilefni dagsins. Hátíðardagskrá er í fleiri bæjarfélögum víða um land en allar nánari upplýsingar má nálgast á vef Alþýðusambandsins, asi.is.
Kjaramál Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira