Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2018 11:15 Oprah Winfrey, Storm Reid, Reese Witherspoon og Mindy Kaling. Glamour/Getty Þegar Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling koma saman á hvíta tjaldinu er nokkuð víst að öllu er tjaldað til. Sú var raunin þegar Disney kvikmyndin A Wrinkle in Time var frumsýnd í gær í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á samnefndri bók eftir Madeleine L'Engle en þetta í annað sinn sem búin er til kvikmynd byggð á sögunni. Leikstjórinn er Ava DuVernay er fyrsta konan með dökka hörund sem leikstýrir mynd sem er framleidd með yfir 100 milljónir Bandaríkjadala í kostnað. Það er fagnaðarefni! Sömuleiðis er leikaralistinn ekki af verri endanum og eiginlega ástæða til að fara í bíó bara til að sjá hina einu sönnu Opruh Winfrey. Oprah WinfreyJanelle MonaeMæðgurnar Reese Witherspoon og Ava.Tracee Ellis RossConstance WuEva LongoriaChloe Bailey, Storm Reid, og Halle Bailey. Mest lesið 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Kim og Kanye dvelja hvort á sínum staðnum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour
Þegar Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling koma saman á hvíta tjaldinu er nokkuð víst að öllu er tjaldað til. Sú var raunin þegar Disney kvikmyndin A Wrinkle in Time var frumsýnd í gær í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á samnefndri bók eftir Madeleine L'Engle en þetta í annað sinn sem búin er til kvikmynd byggð á sögunni. Leikstjórinn er Ava DuVernay er fyrsta konan með dökka hörund sem leikstýrir mynd sem er framleidd með yfir 100 milljónir Bandaríkjadala í kostnað. Það er fagnaðarefni! Sömuleiðis er leikaralistinn ekki af verri endanum og eiginlega ástæða til að fara í bíó bara til að sjá hina einu sönnu Opruh Winfrey. Oprah WinfreyJanelle MonaeMæðgurnar Reese Witherspoon og Ava.Tracee Ellis RossConstance WuEva LongoriaChloe Bailey, Storm Reid, og Halle Bailey.
Mest lesið 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Kim og Kanye dvelja hvort á sínum staðnum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour