Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ritstjórn skrifar 29. nóvember 2018 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 verður farið ítarlega yfir Klaustursupptökurnar svokölluðu. Fréttastofa hefur fengið upptökurnar hjá Stundinni og mun spila brot, meðal annars þar sem þingmennirnir fimm heyrast ræða um útlit og vanhæfni þingkvenna, kalla Ingu Sæland, formann Flokks flokksins, illum nöfnum og tala um sendiherrastóla eins og skiptimynt. Fréttamenn Stöðvar 2 voru á þingi í dag og hittu á þingmenn sem lýsa skoðunum sínum á málinu, einnig er rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um málið og Steingrím J. Sigfússon, þingforseta. Gunnar Bragi, þingmaður Miðflokksins, sem lét mörg vafasöm ummæli falla á upptökunum verður einnig í ítarlegu viðtali. Við fylgjumst með mætingunni í þingveislu forsetans af tilefni 1. desember sem haldin er í kvöld en af samtölum fréttamanna við þingmenn í dag að dæma er ekki mikil stemmning fyrir veislunni. Í fréttatímanum fjöllum við einnig um annað stórt fréttamál í dag sem er sú ákvörðun Icelandair Group að hætta við kaup á WOW air. Hlutabréf félagsins lækkuðu um 12,6 prósent í kjölfar fréttanna og samkvæmt sviðsmyndum sem hafa verið unnar gæti fall WOW air haft keðjuverkandi neikvæð áhrif á ferðaþjónustu, valdið samdrætti í útflutningi, veikt gengi krónunnar og ýtt undir verðbólgu.Hér fyrir neðan má horfa á upptökur úr fréttatímanum. Klaustursupptökurnar opinberaðar Klippa: Klaustursupptökurnar opinberaðar Icelandair féll frá kaupum á WOW air Klippa: Icelandair féll frá kaupum á WOW air Airport Associates sagði upp 237 starfsmönnum Klippa: Airport Associates sagði upp 237 starfsmönnum Inga Sæland, Páll Magnússon og Þorgerður Katrín fara yfir Klaustursmálið Klippa: Inga Sæland, Páll Magnússon og Þorgerður Katrín ræða um Klaustursmálið Sportpakkinn Klippa: Sportpakkinn Fréttir af flugi Icelandair Upptökur á Klaustur bar WOW Air Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 verður farið ítarlega yfir Klaustursupptökurnar svokölluðu. Fréttastofa hefur fengið upptökurnar hjá Stundinni og mun spila brot, meðal annars þar sem þingmennirnir fimm heyrast ræða um útlit og vanhæfni þingkvenna, kalla Ingu Sæland, formann Flokks flokksins, illum nöfnum og tala um sendiherrastóla eins og skiptimynt. Fréttamenn Stöðvar 2 voru á þingi í dag og hittu á þingmenn sem lýsa skoðunum sínum á málinu, einnig er rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um málið og Steingrím J. Sigfússon, þingforseta. Gunnar Bragi, þingmaður Miðflokksins, sem lét mörg vafasöm ummæli falla á upptökunum verður einnig í ítarlegu viðtali. Við fylgjumst með mætingunni í þingveislu forsetans af tilefni 1. desember sem haldin er í kvöld en af samtölum fréttamanna við þingmenn í dag að dæma er ekki mikil stemmning fyrir veislunni. Í fréttatímanum fjöllum við einnig um annað stórt fréttamál í dag sem er sú ákvörðun Icelandair Group að hætta við kaup á WOW air. Hlutabréf félagsins lækkuðu um 12,6 prósent í kjölfar fréttanna og samkvæmt sviðsmyndum sem hafa verið unnar gæti fall WOW air haft keðjuverkandi neikvæð áhrif á ferðaþjónustu, valdið samdrætti í útflutningi, veikt gengi krónunnar og ýtt undir verðbólgu.Hér fyrir neðan má horfa á upptökur úr fréttatímanum. Klaustursupptökurnar opinberaðar Klippa: Klaustursupptökurnar opinberaðar Icelandair féll frá kaupum á WOW air Klippa: Icelandair féll frá kaupum á WOW air Airport Associates sagði upp 237 starfsmönnum Klippa: Airport Associates sagði upp 237 starfsmönnum Inga Sæland, Páll Magnússon og Þorgerður Katrín fara yfir Klaustursmálið Klippa: Inga Sæland, Páll Magnússon og Þorgerður Katrín ræða um Klaustursmálið Sportpakkinn Klippa: Sportpakkinn
Fréttir af flugi Icelandair Upptökur á Klaustur bar WOW Air Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira