Jón Arnór: Klárt mál að ég tek kveðjuleikinn minn í febrúar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. nóvember 2018 13:00 Jón Arnór Stefánsson. Vísir Ísland mætir Belgíu í forkeppni Evrópumótsins 2021 í Laugardalshöllinni í kvöld og er mikið í húfi í leiknum í kvöld. Ísland verður að vinna til að eiga möguleika á að vinna riðilinn og tryggja sér þar með þátttökurétt í undankeppni mótsins. Jón Arnór Stefánsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik með landsliðinu í rúmt ár. „Ég spyr bara, er það svona langt síðan?“ sagði hann í léttum dúr þegar hann var spurður um hvernig honum liði að vera kominn aftur í landsliðið eftir svo langa fjarveru. „Mér líður ekki þannig. Ég hef verið svo lengi í þessu og svo mikið með þessum strákum að mér líður eins og að ég hafi ekki tekið mér neina pásu,“ sagði Jón Arnór við Ástrós Ýri Eggertsdóttur.Klippa: Viðtal við Jón Arnór „En tilfinningin er mjög góð - að hitta alla strákana mína og alla í kringum landsliðið. Mér þykir mjög vænt um alla hér,“ sagði hann enn fremur. Ísland mætir Portúgal í sömu forkeppni í Laugardalshöll þann 21. febrúar á næsta ári. Rætt hefur verið um að það verði kveðjuleikur Jóns Arnórs - hans 100. með landsliðinu. „Ég tek kveðjuleikinn í febrúar, það er alveg klárt mál. Ég hef sagt í einhvern tíma að nú fer þetta að verða gott mðe landsliðinu og það þarf að binda endi á þetta einhvern tímann. Nú eru kynslóðaskipti að eiga sér stað og kominn tími á að aðrir haldi utan um þetta, fórni sér fyrir landsliðið og geri þetta vel.“ Jón Arnór segist í viðtalinu reikna með að mæta mjög sterku belgísku liði sem muni sýna allar sínar bestu hliðar í kvöld. Ísland verður án Martins Hermanssonar sem er skarð fyrir skildi en Martin er meiddur. „Sóknarleikurinn okkar verður stirðari án hans og þurfum við að bæta fyrir það. Við þurfum bara að leita í okkar grunngildi - að berjast og fórna sér. Við sjáum svo hvað gerist.“ Hér fyrir neðan má einnig sjá viðtal Ástrósar Ýrar við Danero Thomas.Klippa: Viðtal við Danero Thomas Körfubolti Tengdar fréttir Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. 28. nóvember 2018 08:30 Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. 29. nóvember 2018 10:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Ísland mætir Belgíu í forkeppni Evrópumótsins 2021 í Laugardalshöllinni í kvöld og er mikið í húfi í leiknum í kvöld. Ísland verður að vinna til að eiga möguleika á að vinna riðilinn og tryggja sér þar með þátttökurétt í undankeppni mótsins. Jón Arnór Stefánsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik með landsliðinu í rúmt ár. „Ég spyr bara, er það svona langt síðan?“ sagði hann í léttum dúr þegar hann var spurður um hvernig honum liði að vera kominn aftur í landsliðið eftir svo langa fjarveru. „Mér líður ekki þannig. Ég hef verið svo lengi í þessu og svo mikið með þessum strákum að mér líður eins og að ég hafi ekki tekið mér neina pásu,“ sagði Jón Arnór við Ástrós Ýri Eggertsdóttur.Klippa: Viðtal við Jón Arnór „En tilfinningin er mjög góð - að hitta alla strákana mína og alla í kringum landsliðið. Mér þykir mjög vænt um alla hér,“ sagði hann enn fremur. Ísland mætir Portúgal í sömu forkeppni í Laugardalshöll þann 21. febrúar á næsta ári. Rætt hefur verið um að það verði kveðjuleikur Jóns Arnórs - hans 100. með landsliðinu. „Ég tek kveðjuleikinn í febrúar, það er alveg klárt mál. Ég hef sagt í einhvern tíma að nú fer þetta að verða gott mðe landsliðinu og það þarf að binda endi á þetta einhvern tímann. Nú eru kynslóðaskipti að eiga sér stað og kominn tími á að aðrir haldi utan um þetta, fórni sér fyrir landsliðið og geri þetta vel.“ Jón Arnór segist í viðtalinu reikna með að mæta mjög sterku belgísku liði sem muni sýna allar sínar bestu hliðar í kvöld. Ísland verður án Martins Hermanssonar sem er skarð fyrir skildi en Martin er meiddur. „Sóknarleikurinn okkar verður stirðari án hans og þurfum við að bæta fyrir það. Við þurfum bara að leita í okkar grunngildi - að berjast og fórna sér. Við sjáum svo hvað gerist.“ Hér fyrir neðan má einnig sjá viðtal Ástrósar Ýrar við Danero Thomas.Klippa: Viðtal við Danero Thomas
Körfubolti Tengdar fréttir Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. 28. nóvember 2018 08:30 Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. 29. nóvember 2018 10:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. 28. nóvember 2018 08:30
Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. 29. nóvember 2018 10:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti