Vísuðu kæru Pírata frá Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. maí 2018 19:58 Dóra Björt lagði fram kæru þann 8. maí síðastliðinn vegna ákvörðunar yfirkjörstjórnar Reykjavíkur um úthlutun listabókstafsins Þ til framboðslista Frelsisflokksins. Fréttablaðið/Sigtryggur Í dag kom þriggja manna kjörnefnd, skipuð af sýslumanninum, saman til þess að úrskurða um kæru Dóru Bjartar Guðjónsdóttur oddvita Pírata. Dóra Björt lagði fram kæru þann 8. maí síðastliðinn vegna ákvörðunar yfirkjörstjórnar Reykjavíkur um úthlutun listabókstafsins Þ til framboðslista Frelsisflokksins. Taldi hún að það gæti verið ruglandi fyrir kjósendur. Niðurstaða kjörnefndarinnar var að vísa kærunni frá. Dóra Björt taldi þessa úthlutun á listabókstafnum Þ geta ruglað kjósendur, Píratar hafi áður verið með Þ auk þess sem flokkurinn væri núna með P, sem gæti verið mjög líkt Þ þegar letrið er smátt. Nefndina skipuðu þau Ásta Guðrún Beck, Hulda Rós Rúriksdóttir og Kristján B. Thorlacius lögmenn. Í úrskurðinum kemur fram að á fyrsta fundi hafi verið kallað eftir umsögn yfirkjörstjórnar í Reykjavík, eins og lagt er fyrir nefndina að gera í 2. mgr. 93 gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998. „Yfirkjörstjórn veitti ekki umsögn um kæruefnið innan þess vikufrests sem ofangreint lagaákvæði kveður á um en samkvæmt bréfi yfirkjörstjórnar dags. 16. maí 2018 til sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu tilkynnti hún að hún myndi ekki veita slíka umsögn þar sem ekki væru heimildir að lögum til að taka kæruna til efnismeðferðar.“ Niðurstaða kjörnefndar í málinu var að ekki væri séð að í lögum um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998 sé að finna sérstaka heimild til að kæra til kjörnefndar þá ákvörðun þá er kæran lýtur að. „Það er því niðurstaða kjörnefndar að vísa beri máli þessu frá.“ Úskurðinn má finna hér að neðan. Kosningar 2018 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Í dag kom þriggja manna kjörnefnd, skipuð af sýslumanninum, saman til þess að úrskurða um kæru Dóru Bjartar Guðjónsdóttur oddvita Pírata. Dóra Björt lagði fram kæru þann 8. maí síðastliðinn vegna ákvörðunar yfirkjörstjórnar Reykjavíkur um úthlutun listabókstafsins Þ til framboðslista Frelsisflokksins. Taldi hún að það gæti verið ruglandi fyrir kjósendur. Niðurstaða kjörnefndarinnar var að vísa kærunni frá. Dóra Björt taldi þessa úthlutun á listabókstafnum Þ geta ruglað kjósendur, Píratar hafi áður verið með Þ auk þess sem flokkurinn væri núna með P, sem gæti verið mjög líkt Þ þegar letrið er smátt. Nefndina skipuðu þau Ásta Guðrún Beck, Hulda Rós Rúriksdóttir og Kristján B. Thorlacius lögmenn. Í úrskurðinum kemur fram að á fyrsta fundi hafi verið kallað eftir umsögn yfirkjörstjórnar í Reykjavík, eins og lagt er fyrir nefndina að gera í 2. mgr. 93 gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998. „Yfirkjörstjórn veitti ekki umsögn um kæruefnið innan þess vikufrests sem ofangreint lagaákvæði kveður á um en samkvæmt bréfi yfirkjörstjórnar dags. 16. maí 2018 til sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu tilkynnti hún að hún myndi ekki veita slíka umsögn þar sem ekki væru heimildir að lögum til að taka kæruna til efnismeðferðar.“ Niðurstaða kjörnefndar í málinu var að ekki væri séð að í lögum um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998 sé að finna sérstaka heimild til að kæra til kjörnefndar þá ákvörðun þá er kæran lýtur að. „Það er því niðurstaða kjörnefndar að vísa beri máli þessu frá.“ Úskurðinn má finna hér að neðan.
Kosningar 2018 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira