Komin með samning við Sjúkratryggingar Íslands Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. október 2018 10:30 Anna Björnsdóttir taugalæknir opnaði stofu í Reykjavík í byrjun september. Henni var synjað um aðild að samningi SÍ og sérfræðilækna. Vísir/Egill Anna Björnsdóttir taugalæknir er komin með samning við Sjúkratryggingar Íslands. Hún fékk tilkynningu þess efnis á föstudaginn en hún hafði undanfarnar sex vikur sinnt sjúklingum með taugasjúkdóma sem áttu ekki rétt á endurgreiðslu frá Sjúkratryggingum Íslands. RÚV greinir frá. Óhætt er að segja að um tímamót sé að ræða því sérfræðilæknar höfðu ekki fengið aðild að rammasamningi SÍ síðan í janúar 2016. Eftir dóm í máli Ölmu Gunnarsdóttur háls-, nef- og eyrnalæknis í september, eru aðstæður breyttar. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að ráðherra mátti ekki hafna Ölmu aðild að rammasamningnum. Mál Ölmu hafði fordæmisgildi í mörgum málum, þar á meðal hjá Önnu. Hún segir að á undanförnum sex vikum hafi hún sinnt á bilinu 100 til 150 sjúklingum sem þurftu að greiða fullt gjald, þ.e. fengu enga endurgreiðslu. Sjúklingarnir sitji nú við sama borð og sjúklingar annarra sérlækna sem hafa verið með samning við SÍ. Heilbrigðisráðherra stefnir á að framlengja rammasamning SÍ við sérfræðilækna um eitt ár en þeir renna út um áramótin. Vill ráðherra nýta tímann til að finna heildarlausn. Sérfræðilæknar funduðu á dögunum og telja eins árs framlengingu of skamman tíma. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Landspítali ætlar að efla verulega þjónustu og minnka heildarkostnað sjúklinga Landspítalinn ætlar að auglýsa eftir tveimur taugalæknum, auka teymisvinnu og opna nýja göngudeild til að bæta þjónustu við sjúklinga og stytta biðtíma. Forstjóri spítalans segir aðgerðirnar minnka áhrif af tvöföldu heilbrigðiskerfi. 4. september 2018 18:45 „Málið snýst ekki bara um mig og mín réttindi“ Alma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í háls- nef- og eyrnalækningum, sendi fréttastofu yfirlýsingu vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hennar gegn ríkinu. 18. september 2018 16:25 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Anna Björnsdóttir taugalæknir er komin með samning við Sjúkratryggingar Íslands. Hún fékk tilkynningu þess efnis á föstudaginn en hún hafði undanfarnar sex vikur sinnt sjúklingum með taugasjúkdóma sem áttu ekki rétt á endurgreiðslu frá Sjúkratryggingum Íslands. RÚV greinir frá. Óhætt er að segja að um tímamót sé að ræða því sérfræðilæknar höfðu ekki fengið aðild að rammasamningi SÍ síðan í janúar 2016. Eftir dóm í máli Ölmu Gunnarsdóttur háls-, nef- og eyrnalæknis í september, eru aðstæður breyttar. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að ráðherra mátti ekki hafna Ölmu aðild að rammasamningnum. Mál Ölmu hafði fordæmisgildi í mörgum málum, þar á meðal hjá Önnu. Hún segir að á undanförnum sex vikum hafi hún sinnt á bilinu 100 til 150 sjúklingum sem þurftu að greiða fullt gjald, þ.e. fengu enga endurgreiðslu. Sjúklingarnir sitji nú við sama borð og sjúklingar annarra sérlækna sem hafa verið með samning við SÍ. Heilbrigðisráðherra stefnir á að framlengja rammasamning SÍ við sérfræðilækna um eitt ár en þeir renna út um áramótin. Vill ráðherra nýta tímann til að finna heildarlausn. Sérfræðilæknar funduðu á dögunum og telja eins árs framlengingu of skamman tíma.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Landspítali ætlar að efla verulega þjónustu og minnka heildarkostnað sjúklinga Landspítalinn ætlar að auglýsa eftir tveimur taugalæknum, auka teymisvinnu og opna nýja göngudeild til að bæta þjónustu við sjúklinga og stytta biðtíma. Forstjóri spítalans segir aðgerðirnar minnka áhrif af tvöföldu heilbrigðiskerfi. 4. september 2018 18:45 „Málið snýst ekki bara um mig og mín réttindi“ Alma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í háls- nef- og eyrnalækningum, sendi fréttastofu yfirlýsingu vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hennar gegn ríkinu. 18. september 2018 16:25 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Landspítali ætlar að efla verulega þjónustu og minnka heildarkostnað sjúklinga Landspítalinn ætlar að auglýsa eftir tveimur taugalæknum, auka teymisvinnu og opna nýja göngudeild til að bæta þjónustu við sjúklinga og stytta biðtíma. Forstjóri spítalans segir aðgerðirnar minnka áhrif af tvöföldu heilbrigðiskerfi. 4. september 2018 18:45
„Málið snýst ekki bara um mig og mín réttindi“ Alma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í háls- nef- og eyrnalækningum, sendi fréttastofu yfirlýsingu vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hennar gegn ríkinu. 18. september 2018 16:25