Yfir 60 viðburðir í tilefni af fullveldisafmælinu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. nóvember 2018 19:00 Íslendingar ætla svo sannarlega að gera sér glaðan dag á morgun að sögn Ragnheiðar Jónu Ingimarsdóttur framkvæmdastjóra fullveldishátíðarinnar. Skólar, menningastofnanir og kirkjur verða víða með dagskrá um land allt á morgun í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur fullveldishátíðina við Stjórnarráðið klukkan eitt að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, Margréti II Danadrottningu og Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Dana sem óskaði landsmönnum til hamingju með daginn eftir blaðamannafund í Ráðherrabústaðnum í dag. „Ég vil byrja á að óska ykkur til hamingju með fullveldi í 100 ár. Ísland er ótrúlegt land. Ég gleðst og dáist að landinu í hvert skipti sem ég kem hingað. Það er ótrúlegt hvað Íslendingar hafa náð sér vel á strik eftir fjármálakrísuna. Íslendingar og Danir geta verið stoltir yfir hvernig þeir afgreiddu málin fyrir hundrað árum. Við höfum varðveitt vinskap milli þjóðanna og mér finnst ég vera heima þegar ég er í Reykjavík, sagði Lars Løkke Rasmussen. Og Íslendingar ætla svo sannarlega að gera sér glaðan dag á morgun að sögn Ragnheiðar Jónu Ingimarsdóttur framkvæmdastjóra fullveldishátíðarinnar sem við hittum á sýningunni Lífsblómið fullveldi Íslands í 100 ár á Listasafni Íslands. „Hér er afburðafalleg sýning og hér verður opið hús á morgun eins og í fjölmörgum menningarstofnunum um land allt. Svo eru fjöldamargir viðburðir um land allt á morgun. Á Þingvöllum verður ný sýning, það eru tónleikar í Skálholti, á Akureyri verður fullveldiskantata frumflutt, á Í Menntaskóla Egilsstaða verður dagskrá sem nefnist Austfirskt fullveldi-sjálfbært fullveldi og í Grunnskólanum í Stykkishólmi verður fullveldishátíð svo fátt eitt sé nefnt. Ríkistjórnin býður þjóðinni veislu í tali og tónum í Hörpu sem nefnist Íslendingasögur. Og í Perlunni verður opnað nýtt Stjörnuver þar sem hægt verður að njóta himinhvolfsins á einstæðan hátt. Mig langar að benda sérstaklega á að hægt er að nálgast alla dagskrána á fullveldi1918.is,“ segir Ragnheiður að lokum. Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Fleiri fréttir Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Sjá meira
Skólar, menningastofnanir og kirkjur verða víða með dagskrá um land allt á morgun í tilefni af 100 ára afmæli fullveldisins. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setur fullveldishátíðina við Stjórnarráðið klukkan eitt að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands, Margréti II Danadrottningu og Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Dana sem óskaði landsmönnum til hamingju með daginn eftir blaðamannafund í Ráðherrabústaðnum í dag. „Ég vil byrja á að óska ykkur til hamingju með fullveldi í 100 ár. Ísland er ótrúlegt land. Ég gleðst og dáist að landinu í hvert skipti sem ég kem hingað. Það er ótrúlegt hvað Íslendingar hafa náð sér vel á strik eftir fjármálakrísuna. Íslendingar og Danir geta verið stoltir yfir hvernig þeir afgreiddu málin fyrir hundrað árum. Við höfum varðveitt vinskap milli þjóðanna og mér finnst ég vera heima þegar ég er í Reykjavík, sagði Lars Løkke Rasmussen. Og Íslendingar ætla svo sannarlega að gera sér glaðan dag á morgun að sögn Ragnheiðar Jónu Ingimarsdóttur framkvæmdastjóra fullveldishátíðarinnar sem við hittum á sýningunni Lífsblómið fullveldi Íslands í 100 ár á Listasafni Íslands. „Hér er afburðafalleg sýning og hér verður opið hús á morgun eins og í fjölmörgum menningarstofnunum um land allt. Svo eru fjöldamargir viðburðir um land allt á morgun. Á Þingvöllum verður ný sýning, það eru tónleikar í Skálholti, á Akureyri verður fullveldiskantata frumflutt, á Í Menntaskóla Egilsstaða verður dagskrá sem nefnist Austfirskt fullveldi-sjálfbært fullveldi og í Grunnskólanum í Stykkishólmi verður fullveldishátíð svo fátt eitt sé nefnt. Ríkistjórnin býður þjóðinni veislu í tali og tónum í Hörpu sem nefnist Íslendingasögur. Og í Perlunni verður opnað nýtt Stjörnuver þar sem hægt verður að njóta himinhvolfsins á einstæðan hátt. Mig langar að benda sérstaklega á að hægt er að nálgast alla dagskrána á fullveldi1918.is,“ segir Ragnheiður að lokum.
Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Fleiri fréttir Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Sjá meira