Bergþóri fannst bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum „miklu minna hot í ár“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. nóvember 2018 11:09 Íris Róbertsdóttir er bæjarstjóri í Eyjum. Vísir/einar árnason Ummæli á klaustursupptökunum um „helvíti sæta stelpu“ í prófkjöri fyrir Sjálfstæðisflokkinn reyndust ekki vera um Áslaugu Örnu þingkonu flokksins heldur Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra í Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram í umfjöllun DV. Ummælin féllu þegar þingmennirnir voru að spá í spilin fyrir næsta prófkjör Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi, en komið hefur fram að þeir hafi sagt að Páll Magnússon oddviti Sjálfstæðismanna í suðri væri latur. „Nú ætla ég að segja eitt sem er mjög dónalegt. Hún er ung, en það fellur hratt á hana. Hún er miklu minna hot í ár en hún var fyrir fjórum árum síðan,“ heyrist Bergþór Ólason segja um Írisi.Fólkinu til háborinnar skammar Anna Kolbrún Árnadóttir, þingkona Miðflokksins heyrist þá reyna að skerast í leikinn og biðja karlana að velta því fyrir hvernig ummælin kæmu út ef Íris væri karl. „Leyfðu okkur nú að eiga þessa stund saman,“ svarar Gunnar Bragi. „Ef þetta væri Páll Magnússon?“ spyr Anna Kolbrún. „Hann er ekkert sexí!“ segir þá fyrrverandi utanríkisráðherrann.Upptökuna má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.Margir töldu að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, væri sú sem um ræddi, verandi yngsti sitjandi þingmaðurinn. Gunnar Bragi Sveinsson sagðist í gær ekki muna eftir að hafa rætt Áslaugu Örnu sérstaklega, en hafði þó beðið hana afsökunar. Íris vildi ekki mikið tjá sig um málið þegar Vísir náði af henni tali. „Þetta er, eins og allt annað sem fram fór á þessum fundi, þeim sem voru þar til háborinnar skammar,“ segir hún.Tekurðu það nærri þér sem er sagt um þig þarna? „Nei.“ Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Blöskrar að sjálfskipaðir „sigurvegarar í fegurðarsamkeppni“ dæmi útlit þingkvenna Það er auðvitað bara ótrúlegt að svona menn sem eru auðvitað sigurvegarar sjálfir í fegurðarsamkeppni séu að dæma útlit og atgervi þingkvenna sem þeir starfa með, segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. 29. nóvember 2018 19:11 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Sjá meira
Ummæli á klaustursupptökunum um „helvíti sæta stelpu“ í prófkjöri fyrir Sjálfstæðisflokkinn reyndust ekki vera um Áslaugu Örnu þingkonu flokksins heldur Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra í Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram í umfjöllun DV. Ummælin féllu þegar þingmennirnir voru að spá í spilin fyrir næsta prófkjör Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi, en komið hefur fram að þeir hafi sagt að Páll Magnússon oddviti Sjálfstæðismanna í suðri væri latur. „Nú ætla ég að segja eitt sem er mjög dónalegt. Hún er ung, en það fellur hratt á hana. Hún er miklu minna hot í ár en hún var fyrir fjórum árum síðan,“ heyrist Bergþór Ólason segja um Írisi.Fólkinu til háborinnar skammar Anna Kolbrún Árnadóttir, þingkona Miðflokksins heyrist þá reyna að skerast í leikinn og biðja karlana að velta því fyrir hvernig ummælin kæmu út ef Íris væri karl. „Leyfðu okkur nú að eiga þessa stund saman,“ svarar Gunnar Bragi. „Ef þetta væri Páll Magnússon?“ spyr Anna Kolbrún. „Hann er ekkert sexí!“ segir þá fyrrverandi utanríkisráðherrann.Upptökuna má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.Margir töldu að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, væri sú sem um ræddi, verandi yngsti sitjandi þingmaðurinn. Gunnar Bragi Sveinsson sagðist í gær ekki muna eftir að hafa rætt Áslaugu Örnu sérstaklega, en hafði þó beðið hana afsökunar. Íris vildi ekki mikið tjá sig um málið þegar Vísir náði af henni tali. „Þetta er, eins og allt annað sem fram fór á þessum fundi, þeim sem voru þar til háborinnar skammar,“ segir hún.Tekurðu það nærri þér sem er sagt um þig þarna? „Nei.“
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Blöskrar að sjálfskipaðir „sigurvegarar í fegurðarsamkeppni“ dæmi útlit þingkvenna Það er auðvitað bara ótrúlegt að svona menn sem eru auðvitað sigurvegarar sjálfir í fegurðarsamkeppni séu að dæma útlit og atgervi þingkvenna sem þeir starfa með, segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. 29. nóvember 2018 19:11 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Sjá meira
Blöskrar að sjálfskipaðir „sigurvegarar í fegurðarsamkeppni“ dæmi útlit þingkvenna Það er auðvitað bara ótrúlegt að svona menn sem eru auðvitað sigurvegarar sjálfir í fegurðarsamkeppni séu að dæma útlit og atgervi þingkvenna sem þeir starfa með, segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. 29. nóvember 2018 19:11