Eiður var með Gumma Ben í liði og Sveppi var með Evu Laufey í liði.
Eiður og Gummi ekki beint þekktir fyrir það að vera heimsklassakokkar en þeir stóðu sig með prýði.
Hér að neðan má sjá þegar liðin matreiddu eftirréttinn en Eiði fannst þeirra réttur ekki líta nægilega vel út.