Í þætti gærkvöldsins dönsuðu Lóa og Sigurður Cha cha við lagið Sex Bomb eftir Tom Jones.
Stigahæstu pörin voru annars vegar Hugrún Halldórsdóttir og Daði Freyr Guðjónsson sem fengu 29 stig og hins vegar Javier Fernández Valiño og Ebba Guðný Guðmundsdóttir sem fengu 28 stig.
Lóa Pind og Sigurður fengu 20 stig samtals frá dómurunum. Í þættinum Allir geta dansað keppa tíu þjóðþekktir einstaklingar í dansi en þeir dansa við tíu fagdansara og stendur eitt par uppi sem sigurvegari. Þau dönsuðu Quickstep við Hey Pachuco úr The Mask Theme.
