- Christiane Bahner, lögmaður og sveitarstjórnarfulltrúi
- Arnar Gauti Markússon, leiðsögumaður og einn eiganda Midgard Base Camp
- Anna Runólfsdóttir, verkfræðingur og bóndi
- Guðmundur Ólafsson, lífrænn bóndi
- Þuríður Ólafsdóttir, grunnskólakennari
- Guðgeir Óskar Ómarsson, leiðbeinandi á leikskólanum Örk
- Eyrún Guðmundsdóttir, íþróttaþjálfari og bóndi
- Tómas Birgir Magnússon, leiðsögumaður
- Sara Ástþórsdóttir, bóndi
- Magnús Benónýsson, öryrki
- Aníta ÞorgerðurTryggvadóttir, íþróttafræðingur
- Kristján Guðmundsson, fyrrverandi lögreglumaður
- Sigurmundur Páll Jónsson, verkefnastjóri
- Hallur Björgvinsson, ráðgjafi
Óháðir aftur fram í Rangárþingi eystra

L-listi óháðra bíður fram í annað sinn í Rangárþingi eystra. Sitjandi sveitarstjórnarfulltrúi óháðra, Christiane L. Bahner, lögmaður leiðir listann. Listinn er skipaður eftirfarandi: