Sumarmessan: Strákarnir nær allir á Messi vagninum 15. júní 2018 22:30 Lionel Messi er besti leikmaður heims segja strákarnir okkar Vísir/Getty Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM á morgun eins og alþjóð ætti að vita. Þar mæta strákarnir okkar frábæru liði með einn besta, ef ekki þann besta, leikmann í heimi innaborðs; Lionel Messi. Síðustu ár hafa Lionel Messi og Cristiano Ronaldo verið í sérflokki og þegar umræðan kemur upp er spurningin oft frekar „hvor er betri, Ronaldo eða Messi?“ frekar en víðari „hver er besti leikmaður í heimi?“ Guðmundur Benediktsson var hins vegar með seinni spurninguna að vopni þegar hann ferðaðist um heiminn og ræddi við strákana í íslenska landsliðinu við gerð þáttanna Fyrir Ísland sem voru sýndir á Stöð 2 í vor. Í fyrsta þætti Sumarmessunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld var rætt um leikinn á laugardag og þá fengum við að sjá syrpu af svörum strákanna og yfirdrífandi meirihluti þeirra sagði Messi bestan. „Ég var alltaf Ronaldo maður og var harður á þeim vagni, en undan farið þá verður maður að segja sá argentínski sé honum framar. Að mæta honum í fyrsta leik á HM, það verður ekki leiðinlegt,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson. Strákarnir í settinu í Sumarmessunni tóku undir þetta. „Ef maður ætlar að meta bara einstaklega hæfileika, eins og hjá Messi, þá getur hann gert hvað sem er með boltann. Ronaldo hefur breyst mikið og spilar bara inni í teig og skallar boltinn í netið. Á þessum tímapunkti er Messi kominn fram úr honum,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. Innslagið úr Sumarmessunni má sjá hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Sjá meira
Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM á morgun eins og alþjóð ætti að vita. Þar mæta strákarnir okkar frábæru liði með einn besta, ef ekki þann besta, leikmann í heimi innaborðs; Lionel Messi. Síðustu ár hafa Lionel Messi og Cristiano Ronaldo verið í sérflokki og þegar umræðan kemur upp er spurningin oft frekar „hvor er betri, Ronaldo eða Messi?“ frekar en víðari „hver er besti leikmaður í heimi?“ Guðmundur Benediktsson var hins vegar með seinni spurninguna að vopni þegar hann ferðaðist um heiminn og ræddi við strákana í íslenska landsliðinu við gerð þáttanna Fyrir Ísland sem voru sýndir á Stöð 2 í vor. Í fyrsta þætti Sumarmessunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld var rætt um leikinn á laugardag og þá fengum við að sjá syrpu af svörum strákanna og yfirdrífandi meirihluti þeirra sagði Messi bestan. „Ég var alltaf Ronaldo maður og var harður á þeim vagni, en undan farið þá verður maður að segja sá argentínski sé honum framar. Að mæta honum í fyrsta leik á HM, það verður ekki leiðinlegt,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson. Strákarnir í settinu í Sumarmessunni tóku undir þetta. „Ef maður ætlar að meta bara einstaklega hæfileika, eins og hjá Messi, þá getur hann gert hvað sem er með boltann. Ronaldo hefur breyst mikið og spilar bara inni í teig og skallar boltinn í netið. Á þessum tímapunkti er Messi kominn fram úr honum,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. Innslagið úr Sumarmessunni má sjá hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Fleiri fréttir „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti