Segir að Salah verði skotskífa Úrúgvæmanna í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2018 11:00 Mohamed Salah. Vísir/Getty Mohamed Salah er að fara spila í dag þegar Egyptar mæta Úrúgvæ í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í Rússlandi. Kannski væri þó betra fyrir hann að byrja á móti öðru liði en Úrúgvæ. Mohamed Salah meiddist illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og hefur síðan verið í miklu kapphlaupi að ná sér góðum fyrir HM. Ef marka má orð egypska landsliðsþjálfarans í gær þá vann Mohamed Salah það kapphlaup. Leon Osman, fyrrum leikmaður Everton, var í viðtali hjá BBC og hann er viss um að Liverpool framherjinn fái heldur betur að finna fyrir því spili hann leikinn á móti Úrúgvæ í dag. „Suður-Ameríubúar spila alltaf fast. Þeir eru með kraftmikla varnarmenn í Diego Godin og félögum og eins eru þeir Suarez og Cavani líka fastir fyrir. Salah verður skotskífa hjá þeim í þessum leik,“ sagði Leon Osman. Mohamed Salah verður í það minnsta í mjög strangri gæslu en Liverpool maðurinn skoraði 44 mörk í 52 leikjum í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili á Anfield og varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar 2017-18. „Ég held að þeir munu láta hann finna vel fyrir sér og þá sérstaklega á þessum tíu fyrstu mínútum þegar menn vilja sjá hvernig staðan sé á öxlinni hans,“ sagði Osman. „Ég er samt mjög spenntur að sjá bæði Salah og Suarez í þessum leik og hvor þeirra geri betur hvað varðar sóknarleikinn,“ sagði Osman. Mohamed Salah hefur skorað 33 mörk í 57 landsleikjum þar af 11 mörk í 18 landsleikjum sínum frá og með 2016. Hann skoraði í eina landsleiknum sínum á árinu 2018 sem var á móti Portúgal í mars. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Sjá meira
Mohamed Salah er að fara spila í dag þegar Egyptar mæta Úrúgvæ í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í Rússlandi. Kannski væri þó betra fyrir hann að byrja á móti öðru liði en Úrúgvæ. Mohamed Salah meiddist illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og hefur síðan verið í miklu kapphlaupi að ná sér góðum fyrir HM. Ef marka má orð egypska landsliðsþjálfarans í gær þá vann Mohamed Salah það kapphlaup. Leon Osman, fyrrum leikmaður Everton, var í viðtali hjá BBC og hann er viss um að Liverpool framherjinn fái heldur betur að finna fyrir því spili hann leikinn á móti Úrúgvæ í dag. „Suður-Ameríubúar spila alltaf fast. Þeir eru með kraftmikla varnarmenn í Diego Godin og félögum og eins eru þeir Suarez og Cavani líka fastir fyrir. Salah verður skotskífa hjá þeim í þessum leik,“ sagði Leon Osman. Mohamed Salah verður í það minnsta í mjög strangri gæslu en Liverpool maðurinn skoraði 44 mörk í 52 leikjum í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili á Anfield og varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar 2017-18. „Ég held að þeir munu láta hann finna vel fyrir sér og þá sérstaklega á þessum tíu fyrstu mínútum þegar menn vilja sjá hvernig staðan sé á öxlinni hans,“ sagði Osman. „Ég er samt mjög spenntur að sjá bæði Salah og Suarez í þessum leik og hvor þeirra geri betur hvað varðar sóknarleikinn,“ sagði Osman. Mohamed Salah hefur skorað 33 mörk í 57 landsleikjum þar af 11 mörk í 18 landsleikjum sínum frá og með 2016. Hann skoraði í eina landsleiknum sínum á árinu 2018 sem var á móti Portúgal í mars.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Sjá meira