Sádar biðja þjóðina sína afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2018 11:30 Þetta var erfitt kvöld fyrir leikmenn Sádi-Arabíu. Vísir/Getty Landslið Sádi-Arabíu gat ekki byrjað heimsmeistarakeppnina mikið verr þegar liðið steinlá 5-0 á móti Rússlandi í opnunarleiknum á Luzhniki-leikvanginum í gær. Rússarnir fullkomuðu niðurlæginguna með því að skora tvö mörk í uppbótartíma leiksins og setja um leið met því aldrei hefur opnunarleikur HM unnist með stærri mun. Turki Al Sheikh, forseti íþróttaráðs Sádi-Arabíu, setti myndband inn á fésbókina þar sem hann bað þjóð sína afsökunar á úrslitunum í gær. Turki sagði meðal annars í afsökunarbeiðni sinni að enginn leikmaður landsliðsins væri virði meira en ein milljón ríals sem er um 28 milljónir íslenskra króna. Al Sheikh talaði einnig um það að hann og liðið taki fulla ábyrgð á þessum úrslitum og leyndi því janframt ekkert hversu mikil niðurlæging þessi úrslit voru fyrir hann, liðið og þjóðina. Lið Sádi-Arabíu ætti samkvæmt stöðunni á FIFA-listanum að vera búið með „auðveldasta“ andstæðing sinn á mótinu því hin liðin í riðlinum eru Úrúgvæ og Egyptaland. Miðað við hvað leikmenn Rússa léku lausum hala í leiknum í gær og hversu marklaus leikur Sádi-Arabíu var allan leikinn þá gæti þetta heimsmeistaramót endað afar illa fyrir Sádana. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Landslið Sádi-Arabíu gat ekki byrjað heimsmeistarakeppnina mikið verr þegar liðið steinlá 5-0 á móti Rússlandi í opnunarleiknum á Luzhniki-leikvanginum í gær. Rússarnir fullkomuðu niðurlæginguna með því að skora tvö mörk í uppbótartíma leiksins og setja um leið met því aldrei hefur opnunarleikur HM unnist með stærri mun. Turki Al Sheikh, forseti íþróttaráðs Sádi-Arabíu, setti myndband inn á fésbókina þar sem hann bað þjóð sína afsökunar á úrslitunum í gær. Turki sagði meðal annars í afsökunarbeiðni sinni að enginn leikmaður landsliðsins væri virði meira en ein milljón ríals sem er um 28 milljónir íslenskra króna. Al Sheikh talaði einnig um það að hann og liðið taki fulla ábyrgð á þessum úrslitum og leyndi því janframt ekkert hversu mikil niðurlæging þessi úrslit voru fyrir hann, liðið og þjóðina. Lið Sádi-Arabíu ætti samkvæmt stöðunni á FIFA-listanum að vera búið með „auðveldasta“ andstæðing sinn á mótinu því hin liðin í riðlinum eru Úrúgvæ og Egyptaland. Miðað við hvað leikmenn Rússa léku lausum hala í leiknum í gær og hversu marklaus leikur Sádi-Arabíu var allan leikinn þá gæti þetta heimsmeistaramót endað afar illa fyrir Sádana.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira