Króli gáttaður á „blackface“ gervi hljómsveitar á Húsavík Bergþór Másson skrifar 29. júlí 2018 10:57 Rapparinn Króli á opnunarviðburðurði Barnamenningarhátíðar 2018 Sigtryggur Ari Rapparinn Króli var staddur á Mærudögum í Húsavík þegar hann sá hljómsveitina The Heffners klædda „blackface“ gervi. Króli segist hafa reynt að benda þeim kurteisislega á að þeir hefðu í frammi kynþáttafordóma með framferði sínu. Króli segir að hljómsveitin hafi ekki tekið umvöndunum sínum alvarlega. Í stað þess að líta í eigin barm hafi hljómsveitarmeðlimirnir hæðst að honum. Króli segir frá þessu í Facebook færslu sinni. Eftirfarandi fékk Króli að heyra frá hljómsveitarmeðlimum þegar hann benti þeim á að það að vera í „blackface“ gervi sé ekki í lagi: „Þau væru að heiðra ekki að móðga,“ „þetta væri ekkert niðrandi,“ „það er einn blökkumaður í hljómsveitinni og hann gúdderar þetta“ og „að Robert Downey Jr. hafi líka gert þetta og fólki fannst það í lagi.“ Hljómsveitarmeðlimirnir sögðu einnig við Króla að „fólkið að sunnan mætti alveg tala eitthvað á netinu, það skipti þau engu máli, þau myndu bara halda áfram.“ Króli segir notkun hljómsveitarinnar á „blackface“ gervi vera úr takt við nútímann og að hún minni sig á „fáránlega taktlausa“ steggjun sem átti sér stað í Druslugöngunni í gær.„Ég vil ekki hljóma jafn þröngsýnn og þessi blessaða hljómsveit og segja að allt þetta bæjarfélag sé blint því þau eru það pottþétt ekki en þessir venjulega Húsvíkingar sem stóðu hnarryestir eftir að ég reyndi ítrekað, aftur og aftur að segja þeim og vara þau við að það væru að skandala yfir sig með þessu, svöruðu mér í hæðnistón og flissuðu. Í frekar flottu bæjarfélagi eins og þessu er greinilega létt að „normilísaera“ eitthvað sem er bara alls ekki í lagi. Það eru börn sem alast upp við þetta á Húsavík og sjá The Heffners spila á Mærudögum ár eftir ár,“ segir Króli í Facebook færslu sinni. Að lokum segist Króli vera gáttaður yfir því að þetta sé að gerast á Íslandi árið 2018. Hann endar færslu sína með því að biðja landsmenn vinsamlegast um að láta svona hegðun ekki viðgangast. Að neðan má sjá Facebook færslu Króla um málið.Hvorki náðist í skipuleggjendur Mærudaga né meðlimi hljómsveitarinnar The Heffners við gerð fréttarinnar. Tengdar fréttir JóiPé og Króli spilaðir fyrir utan Spartak-völlinn Argentínskir stuðningsmenn fengu að heyra smá íslenskt rapp. 16. júní 2018 11:21 Lunkinn ljósmyndari leikstýrði myndbandi Jóa Pé og Króla Anna Maggý leikstýrði nýju myndbandi við lagið Þráhyggja með Jóa Pé og Króla. Tugþúsundir hafa horft á það á YouTube og fær það góða dóma. Þetta er fyrsta myndbandið sem Anna Maggý leikstýrir. 19. apríl 2018 07:00 JóiPé og Króli „handteknir“ á Blönduósi Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram hringferð sinni um landið þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum. Samhliða því koma út daglegir netþættir frá túrnum en neðst í fréttinni má sjá áttunda þáttinn. 7. júní 2018 18:45 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Rapparinn Króli var staddur á Mærudögum í Húsavík þegar hann sá hljómsveitina The Heffners klædda „blackface“ gervi. Króli segist hafa reynt að benda þeim kurteisislega á að þeir hefðu í frammi kynþáttafordóma með framferði sínu. Króli segir að hljómsveitin hafi ekki tekið umvöndunum sínum alvarlega. Í stað þess að líta í eigin barm hafi hljómsveitarmeðlimirnir hæðst að honum. Króli segir frá þessu í Facebook færslu sinni. Eftirfarandi fékk Króli að heyra frá hljómsveitarmeðlimum þegar hann benti þeim á að það að vera í „blackface“ gervi sé ekki í lagi: „Þau væru að heiðra ekki að móðga,“ „þetta væri ekkert niðrandi,“ „það er einn blökkumaður í hljómsveitinni og hann gúdderar þetta“ og „að Robert Downey Jr. hafi líka gert þetta og fólki fannst það í lagi.“ Hljómsveitarmeðlimirnir sögðu einnig við Króla að „fólkið að sunnan mætti alveg tala eitthvað á netinu, það skipti þau engu máli, þau myndu bara halda áfram.“ Króli segir notkun hljómsveitarinnar á „blackface“ gervi vera úr takt við nútímann og að hún minni sig á „fáránlega taktlausa“ steggjun sem átti sér stað í Druslugöngunni í gær.„Ég vil ekki hljóma jafn þröngsýnn og þessi blessaða hljómsveit og segja að allt þetta bæjarfélag sé blint því þau eru það pottþétt ekki en þessir venjulega Húsvíkingar sem stóðu hnarryestir eftir að ég reyndi ítrekað, aftur og aftur að segja þeim og vara þau við að það væru að skandala yfir sig með þessu, svöruðu mér í hæðnistón og flissuðu. Í frekar flottu bæjarfélagi eins og þessu er greinilega létt að „normilísaera“ eitthvað sem er bara alls ekki í lagi. Það eru börn sem alast upp við þetta á Húsavík og sjá The Heffners spila á Mærudögum ár eftir ár,“ segir Króli í Facebook færslu sinni. Að lokum segist Króli vera gáttaður yfir því að þetta sé að gerast á Íslandi árið 2018. Hann endar færslu sína með því að biðja landsmenn vinsamlegast um að láta svona hegðun ekki viðgangast. Að neðan má sjá Facebook færslu Króla um málið.Hvorki náðist í skipuleggjendur Mærudaga né meðlimi hljómsveitarinnar The Heffners við gerð fréttarinnar.
Tengdar fréttir JóiPé og Króli spilaðir fyrir utan Spartak-völlinn Argentínskir stuðningsmenn fengu að heyra smá íslenskt rapp. 16. júní 2018 11:21 Lunkinn ljósmyndari leikstýrði myndbandi Jóa Pé og Króla Anna Maggý leikstýrði nýju myndbandi við lagið Þráhyggja með Jóa Pé og Króla. Tugþúsundir hafa horft á það á YouTube og fær það góða dóma. Þetta er fyrsta myndbandið sem Anna Maggý leikstýrir. 19. apríl 2018 07:00 JóiPé og Króli „handteknir“ á Blönduósi Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram hringferð sinni um landið þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum. Samhliða því koma út daglegir netþættir frá túrnum en neðst í fréttinni má sjá áttunda þáttinn. 7. júní 2018 18:45 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
JóiPé og Króli spilaðir fyrir utan Spartak-völlinn Argentínskir stuðningsmenn fengu að heyra smá íslenskt rapp. 16. júní 2018 11:21
Lunkinn ljósmyndari leikstýrði myndbandi Jóa Pé og Króla Anna Maggý leikstýrði nýju myndbandi við lagið Þráhyggja með Jóa Pé og Króla. Tugþúsundir hafa horft á það á YouTube og fær það góða dóma. Þetta er fyrsta myndbandið sem Anna Maggý leikstýrir. 19. apríl 2018 07:00
JóiPé og Króli „handteknir“ á Blönduósi Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram hringferð sinni um landið þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum. Samhliða því koma út daglegir netþættir frá túrnum en neðst í fréttinni má sjá áttunda þáttinn. 7. júní 2018 18:45