Talsverðar líkur á öflugum skúradembum með þrumum og eldingum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. júlí 2018 09:04 Kortið sýnir spána fyrir landið klukkan fimm í dag. Veðurstofa Íslands „Í dag verður mjög hlýtt loft yfir Íslandi en því miður er það að flýta sér í vesturátt,“ segir í veðurpistli dagsins. Útivistarfólk og ferðalangar eru beðnir um að hafa í huga að hvassviðri verður á Suðausturlandi í dag og einnig eftir hádegi á Snæfellsnesi og Vestfjörðum með snörpum vindhviðum. Veðurfræðingur segir kuldaskil koma upp að Suðausturlandi undir hádegi. Úrkoma færist síðan hratt yfir landið og ætti að rigna á höfuðborgarsvæðinu um fimmleytið síðdegis eftir að hitinn hefur farið upp fyrir 20 gráður. „Það er að segja ef það hefur ekki gert þrumuveður áður! Því þessu hlýja lofti fylgja talsverðar líkur á öflugum skúradembum með þrumum, eldingum og jafnvel hagli víða um land, þó helst suðvestan til.“ Segir veðurfræðingur og bætir við að útivistarfólk þurfi að fylgjast vel með hættunni á eldingarveðri. Hitinn gæti náð 24 stigum yfir miðjan dag, hlýjast vestanlands en það kólnar eftir að kuldaskilin fara yfir. Veður Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gangurinn sé að troða sér í norðaustur „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Sjá meira
„Í dag verður mjög hlýtt loft yfir Íslandi en því miður er það að flýta sér í vesturátt,“ segir í veðurpistli dagsins. Útivistarfólk og ferðalangar eru beðnir um að hafa í huga að hvassviðri verður á Suðausturlandi í dag og einnig eftir hádegi á Snæfellsnesi og Vestfjörðum með snörpum vindhviðum. Veðurfræðingur segir kuldaskil koma upp að Suðausturlandi undir hádegi. Úrkoma færist síðan hratt yfir landið og ætti að rigna á höfuðborgarsvæðinu um fimmleytið síðdegis eftir að hitinn hefur farið upp fyrir 20 gráður. „Það er að segja ef það hefur ekki gert þrumuveður áður! Því þessu hlýja lofti fylgja talsverðar líkur á öflugum skúradembum með þrumum, eldingum og jafnvel hagli víða um land, þó helst suðvestan til.“ Segir veðurfræðingur og bætir við að útivistarfólk þurfi að fylgjast vel með hættunni á eldingarveðri. Hitinn gæti náð 24 stigum yfir miðjan dag, hlýjast vestanlands en það kólnar eftir að kuldaskilin fara yfir.
Veður Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gangurinn sé að troða sér í norðaustur „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Sjá meira