Björgunarmenn segjast í stríði við tímann og vatnið Kjartan Kjartansson skrifar 7. júlí 2018 11:09 Eina leiðin til að komast að drengjunum er með því að kafa í gegnum hellakerfið hættulega leið. Vísir/EPA Kafarar sem undirbúa björgun drengjanna sem sitja fastir í neðanjarðarhelli í Taílandi segja næstu daga besta tímann til að reyna að ná þeim út áður en meira rignir á svæðinu. Björgunarmenn segjast í kappi við „vatn og tíma“. Narongsak Osottanakorn, yfirmaður björgunaraðgerðanna, sagði fréttamönnum í dag að næstu þrír til fjórir dagar væru heppilegasti tíminn til að reyna að bjarga drengjunum og þjálfara þeirra sem hafa hýrst í hellinum í tvær vikur. Flóð af völdum úrhellisrigninga festi þá inni í hellakerfinu. „Núverandi aðstæður, varðandi stöðu lofts og vatns og heilsu drengjanna, er sú besta til þessa. Við erum í enn í kapphlaupi við vatn og tíma,“ hefur Reuters eftir Ossotanakorn. Reynt hefur verið að kenna drengjunum að kafa en eina leiðin út er sérstaklega erfið og aðeins á færi reyndustu kafara. Taílenskur kafari sem vann við undirbúning björgunaraðgerða drukknaði í lok vikunnar. Þá hafa drengirnir verið taldir of veikburða fram að þessu til að láta þá reyna að kafa út. Á sama tíma hefur verið reynt að dæla vatni upp úr hellunum og er vatnshæðin í þeim sögð hafa lækkað nokkuð. Þá hefur verið reynt að bora holur niður í hellinn þar sem drengirnar eru en án árangurs fram að þessu. Erlend ríki eins og Ástralía, Bretland, Kína Japan, og Bandaríkin hafa lagt aðgerðunum lið. Sendiherra Ísraels heimsótti staðinn í gær til að kynna sér aðstæður og kanna hvaða aðstoð þarlend stjórnvöld gætu veitt. Fastir í helli í Taílandi Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Innlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Sjá meira
Kafarar sem undirbúa björgun drengjanna sem sitja fastir í neðanjarðarhelli í Taílandi segja næstu daga besta tímann til að reyna að ná þeim út áður en meira rignir á svæðinu. Björgunarmenn segjast í kappi við „vatn og tíma“. Narongsak Osottanakorn, yfirmaður björgunaraðgerðanna, sagði fréttamönnum í dag að næstu þrír til fjórir dagar væru heppilegasti tíminn til að reyna að bjarga drengjunum og þjálfara þeirra sem hafa hýrst í hellinum í tvær vikur. Flóð af völdum úrhellisrigninga festi þá inni í hellakerfinu. „Núverandi aðstæður, varðandi stöðu lofts og vatns og heilsu drengjanna, er sú besta til þessa. Við erum í enn í kapphlaupi við vatn og tíma,“ hefur Reuters eftir Ossotanakorn. Reynt hefur verið að kenna drengjunum að kafa en eina leiðin út er sérstaklega erfið og aðeins á færi reyndustu kafara. Taílenskur kafari sem vann við undirbúning björgunaraðgerða drukknaði í lok vikunnar. Þá hafa drengirnir verið taldir of veikburða fram að þessu til að láta þá reyna að kafa út. Á sama tíma hefur verið reynt að dæla vatni upp úr hellunum og er vatnshæðin í þeim sögð hafa lækkað nokkuð. Þá hefur verið reynt að bora holur niður í hellinn þar sem drengirnar eru en án árangurs fram að þessu. Erlend ríki eins og Ástralía, Bretland, Kína Japan, og Bandaríkin hafa lagt aðgerðunum lið. Sendiherra Ísraels heimsótti staðinn í gær til að kynna sér aðstæður og kanna hvaða aðstoð þarlend stjórnvöld gætu veitt.
Fastir í helli í Taílandi Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Innlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Sjá meira