Stjórnarmyndun popúlista á Ítalíu farin út um þúfur Kjartan Kjartansson skrifar 27. maí 2018 22:41 Conte sagði af sér áður en hann gat tekið við sem forsætisráðherra. Vísir/EPA Guiseppe Conte, forsætisráðherraefni ítalskra popúlista, sagði af sér í dag eftir að forseti landsins hafnaði að staðfesta fjármálaráðherra í ríkisstjórn hans. Búist er við að boðað verði til nýrra kosninga í haust. Popúlistaflokkurinn Fimm stjörnu hreyfingin og öfgahægriflokkurinn Bandalagið, sem báðir hafa efasemdir um Evrópusambandið, hafa reynt að mynda ríkisstjórn eftir þingkosningar sem fóru fram í mars. Tilnefning Conte á Paolo Savona, 81 árs gömlum fyrrverandi iðnaðarráðherra sem hefur lýst þátttöku Ítala í evrunni sem „sögulegum mistökum“, hafði verið umdeild. Engu að síður var ákvörðun Sergio Mattarella forseta um að hafna tilnefningunni fordæmalaus í samtímasögu Ítalíu, að sögn The Guardian. Forseti Ítalíu á alla jafna að vera hlutlaus. Mattarella vísaði hins vegar til þess að skipan Savona ógnaði ítölskum fjölskyldum og borgurum því hún skapaði óvissu um efnahag landsins. „Ég bað um að pólitískur leiðtogi með vald úr samstarfsflokkunum væri valinn í þetta ráðuneyti sem væri ekki álitinn fylgjandi stefnu sem gæti leitt til útgöngu Ítalíu úr evrunni,“ sagði Mattarella. Ákvörðun Mattarella er talin geta valdið stjórnarskrárkreppu á Ítalíu. Hann segist ætla að íhuga kröfu Fimm stjörnu hreyfingarinnar og Bandalagsins um skyndikosningar. Leiddar hafa verið að því líkur að forsetinn gæti beðið Carlo Cottarelli, fyrrverandi embættismann hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, um að leiða sérfræðingastjórn. Cottarelli kom til fundar við Mattarella í forsetahöllinni í dag. Tengdar fréttir Popúlistar á Ítalíu nálgast samkomulag Fimm stjörnu hreyfingin og Norðurbandalagið nálgast það að mynda ríkisstjórn á Ítalíu. 11. maí 2018 06:00 Menntun Conte véfengd Um leið og Fimm stjörnu hreyfingin og Bandalagið, popúlistaflokkarnir sem náð hafa samkomulagi um ríkisstjórnarmyndun á Ítalíu, tilkynntu að þeir vildu gera lítt þekkta lögfræðinginn Giuseppe Conte að forsætisráðherra voru stór spurningarmerki sett við menntun Conte. 23. maí 2018 06:00 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Guiseppe Conte, forsætisráðherraefni ítalskra popúlista, sagði af sér í dag eftir að forseti landsins hafnaði að staðfesta fjármálaráðherra í ríkisstjórn hans. Búist er við að boðað verði til nýrra kosninga í haust. Popúlistaflokkurinn Fimm stjörnu hreyfingin og öfgahægriflokkurinn Bandalagið, sem báðir hafa efasemdir um Evrópusambandið, hafa reynt að mynda ríkisstjórn eftir þingkosningar sem fóru fram í mars. Tilnefning Conte á Paolo Savona, 81 árs gömlum fyrrverandi iðnaðarráðherra sem hefur lýst þátttöku Ítala í evrunni sem „sögulegum mistökum“, hafði verið umdeild. Engu að síður var ákvörðun Sergio Mattarella forseta um að hafna tilnefningunni fordæmalaus í samtímasögu Ítalíu, að sögn The Guardian. Forseti Ítalíu á alla jafna að vera hlutlaus. Mattarella vísaði hins vegar til þess að skipan Savona ógnaði ítölskum fjölskyldum og borgurum því hún skapaði óvissu um efnahag landsins. „Ég bað um að pólitískur leiðtogi með vald úr samstarfsflokkunum væri valinn í þetta ráðuneyti sem væri ekki álitinn fylgjandi stefnu sem gæti leitt til útgöngu Ítalíu úr evrunni,“ sagði Mattarella. Ákvörðun Mattarella er talin geta valdið stjórnarskrárkreppu á Ítalíu. Hann segist ætla að íhuga kröfu Fimm stjörnu hreyfingarinnar og Bandalagsins um skyndikosningar. Leiddar hafa verið að því líkur að forsetinn gæti beðið Carlo Cottarelli, fyrrverandi embættismann hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, um að leiða sérfræðingastjórn. Cottarelli kom til fundar við Mattarella í forsetahöllinni í dag.
Tengdar fréttir Popúlistar á Ítalíu nálgast samkomulag Fimm stjörnu hreyfingin og Norðurbandalagið nálgast það að mynda ríkisstjórn á Ítalíu. 11. maí 2018 06:00 Menntun Conte véfengd Um leið og Fimm stjörnu hreyfingin og Bandalagið, popúlistaflokkarnir sem náð hafa samkomulagi um ríkisstjórnarmyndun á Ítalíu, tilkynntu að þeir vildu gera lítt þekkta lögfræðinginn Giuseppe Conte að forsætisráðherra voru stór spurningarmerki sett við menntun Conte. 23. maí 2018 06:00 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Popúlistar á Ítalíu nálgast samkomulag Fimm stjörnu hreyfingin og Norðurbandalagið nálgast það að mynda ríkisstjórn á Ítalíu. 11. maí 2018 06:00
Menntun Conte véfengd Um leið og Fimm stjörnu hreyfingin og Bandalagið, popúlistaflokkarnir sem náð hafa samkomulagi um ríkisstjórnarmyndun á Ítalíu, tilkynntu að þeir vildu gera lítt þekkta lögfræðinginn Giuseppe Conte að forsætisráðherra voru stór spurningarmerki sett við menntun Conte. 23. maí 2018 06:00