„Skellur að vakna og allir á landinu vita að ég er reglulegur gestur á Pornhub“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2018 10:30 Bergsveinn leikur knattspyrnu með Fjölni. vísir/EYÞÓR Knattspyrnumaðurinn Bergsveinn Ólafsson var kynntur til sögunnar sem nýr bloggari á Trendnet í gær og birtist hans fyrsta færsla á síðunni í gær. Bergsveinn er 25 ára, býr í Kópavogi og spilar fótbolta með Fjölni. Samhliða þessu er kappinn fyrirlesari og mastersnemi í Hagnýtri jákvæðri sálfræði og þjálfunarsálfræði. Um helgina var Bergsveinn kynntur til leiks hjá Trendnet og partur af því var að sýna fylgjendum síðunnar á Instagram hvað hann væri helst að skoða í símanum. Þá birti hann skjáskot af helstu vefsíðunum sem hann heimsækir. Knattspyrnumaðurinn Viktor Unnar Illugason var ekki lengi að ná skjáskoti af færslu Bergsveins og sendi honum á Twitter: „Er Bergsveinn Ólafs að benda mer á að fara á Trendnet eða leyni benda mér á Pornhub?“Er @BergsveinnOlafs að benda mer á að fara á Trendnet eða leyni benda mér á Pornhub? pic.twitter.com/2djQPI1Lo6 — Viktor Unnar (@Viktorillugason) March 12, 2018Helstu síður sem Bergsveinn heimsækir eru: Fótbolti.net, Vísir.is, Gló.is, Pornhub.com, Já.is og Gmail. Bergsveinn svaraði Viktori svona: Ekki að ástæðulausu að ég sé í sálfræðinámi. Er að ráðast á undirmeðvitundina þína. Hinsvegar geri ég fastlega ráð fyrir því að það þurfi ekki í þínu tilviki! — Bergsveinn Ólafsson (@BergsveinnOlafs) March 12, 2018Bergsveinn byrjaði síðan daginn á þessari færslu á Twitter:Skellur að vakna á mánudagsmorgni og allir á landinu vita að ég er reglulegur gestur á @Pornhub Ég get þó huggað mig við það að vikan getur bara farið upp á við! — Bergsveinn Ólafsson (@BergsveinnOlafs) March 12, 2018 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Bergsveinn Ólafsson var kynntur til sögunnar sem nýr bloggari á Trendnet í gær og birtist hans fyrsta færsla á síðunni í gær. Bergsveinn er 25 ára, býr í Kópavogi og spilar fótbolta með Fjölni. Samhliða þessu er kappinn fyrirlesari og mastersnemi í Hagnýtri jákvæðri sálfræði og þjálfunarsálfræði. Um helgina var Bergsveinn kynntur til leiks hjá Trendnet og partur af því var að sýna fylgjendum síðunnar á Instagram hvað hann væri helst að skoða í símanum. Þá birti hann skjáskot af helstu vefsíðunum sem hann heimsækir. Knattspyrnumaðurinn Viktor Unnar Illugason var ekki lengi að ná skjáskoti af færslu Bergsveins og sendi honum á Twitter: „Er Bergsveinn Ólafs að benda mer á að fara á Trendnet eða leyni benda mér á Pornhub?“Er @BergsveinnOlafs að benda mer á að fara á Trendnet eða leyni benda mér á Pornhub? pic.twitter.com/2djQPI1Lo6 — Viktor Unnar (@Viktorillugason) March 12, 2018Helstu síður sem Bergsveinn heimsækir eru: Fótbolti.net, Vísir.is, Gló.is, Pornhub.com, Já.is og Gmail. Bergsveinn svaraði Viktori svona: Ekki að ástæðulausu að ég sé í sálfræðinámi. Er að ráðast á undirmeðvitundina þína. Hinsvegar geri ég fastlega ráð fyrir því að það þurfi ekki í þínu tilviki! — Bergsveinn Ólafsson (@BergsveinnOlafs) March 12, 2018Bergsveinn byrjaði síðan daginn á þessari færslu á Twitter:Skellur að vakna á mánudagsmorgni og allir á landinu vita að ég er reglulegur gestur á @Pornhub Ég get þó huggað mig við það að vikan getur bara farið upp á við! — Bergsveinn Ólafsson (@BergsveinnOlafs) March 12, 2018
Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira