Ungt fólk fær síður niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 17. september 2018 21:00 Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir að bjóða eigi ungu fólki fría sálfræðitíma til að aðstoða þau og hjálpa þeim að fóta sig. Þetta sé oft erfitt tímabil í lífi fólks og flókið geti verið að finna tilgang í tilverunni. „Frá árinu 2013 þegar við byrjum að verða ríkari og ríkari þá hefur geðheilsu ungs fólks farið versnandi samkvæmt könnunum. Að einhverju leyti þá er þetta vitundavarkninginn að fólk er að tala meira um hlutina.“ „En þetta eru raunveruleg hætt umerki. Ég myndi einfaldlega lýsa því þannig að það eru bara rauð blikkandi ljós á móti okkur varðandi geðheilbrigði ungs fólks. Við því þarf að bregðast,” segir Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að foreldra barna sem eiga við fleiri en einn vanda að stríða upplifa úrræðaleysi í kerfinu. Stofna á samtök sem ætla að koma á fót heildstæðu meðferðarúrræði fyrir ungt fólk í vanda. Anna segir mikið álag á ungu fólki og foreldrar leiti oft til hennar fullkomlega vanmáttugir og viti ekki hvernig þeir eigi að hjálpa börnunum sínum. Hún segir fría sálfræðiþjónustu nauðsynlega. „Þetta er erfiður tími í lífi fólks. Það er mikil streita í gangi varðandi hvað þú ætlar að verða og allt þetta.“ „Líka varðandi náin tengsl. Það skiptir máli að hjálpa fólki strax til þess að vandinn verði ekki flóknari. Svo skiptir auðvitað máli að fólk á þessum aldri á ekki réttindi hjá stéttarfélögum og fær ekki niðurgreiðslu hjá stéttarfélögum sínum. Það kostar 14 til 16 þúsund hver tími,” segir hún. Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Sjá meira
Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir að bjóða eigi ungu fólki fría sálfræðitíma til að aðstoða þau og hjálpa þeim að fóta sig. Þetta sé oft erfitt tímabil í lífi fólks og flókið geti verið að finna tilgang í tilverunni. „Frá árinu 2013 þegar við byrjum að verða ríkari og ríkari þá hefur geðheilsu ungs fólks farið versnandi samkvæmt könnunum. Að einhverju leyti þá er þetta vitundavarkninginn að fólk er að tala meira um hlutina.“ „En þetta eru raunveruleg hætt umerki. Ég myndi einfaldlega lýsa því þannig að það eru bara rauð blikkandi ljós á móti okkur varðandi geðheilbrigði ungs fólks. Við því þarf að bregðast,” segir Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að foreldra barna sem eiga við fleiri en einn vanda að stríða upplifa úrræðaleysi í kerfinu. Stofna á samtök sem ætla að koma á fót heildstæðu meðferðarúrræði fyrir ungt fólk í vanda. Anna segir mikið álag á ungu fólki og foreldrar leiti oft til hennar fullkomlega vanmáttugir og viti ekki hvernig þeir eigi að hjálpa börnunum sínum. Hún segir fría sálfræðiþjónustu nauðsynlega. „Þetta er erfiður tími í lífi fólks. Það er mikil streita í gangi varðandi hvað þú ætlar að verða og allt þetta.“ „Líka varðandi náin tengsl. Það skiptir máli að hjálpa fólki strax til þess að vandinn verði ekki flóknari. Svo skiptir auðvitað máli að fólk á þessum aldri á ekki réttindi hjá stéttarfélögum og fær ekki niðurgreiðslu hjá stéttarfélögum sínum. Það kostar 14 til 16 þúsund hver tími,” segir hún.
Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Sjá meira