Spánverjar sendu Sterbik strax aftur heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2019 14:30 Arpad Sterbik. Getty/Lukas Schulze Arpad Sterbik spilaði aðeins einn leik með spænska landsliðinu á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku en spænska landsliðið hefur nú kallað aftur á Rodrigo Corrales inn í hópinn. Rodrigo Corrales meiddist á föstudaginn þegar auglýsingaskilti féll á hann á æfingu spænska liðsins í Köln. Spánverjar voru skiljanlega mjög ósáttir en niðurstaðan var að IHF gaf þeim leyfi til að fá auka skiptingu á leikmönnum til að bregðast við þessum óvæntum meiðslum. Arpad Sterbik spilaði í þriggja marka tapi á móti Frökkum og varði þá 11 skot eftir að byrjunarliðsmarkvörðurinn Gonzalo Pérez de Vargas hafði aðeins varið 1 af 15 skotum sem komu á hann.Sjá einnig:Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corrales hefur nú náð sér af meiðslunum og verður því með á móti Brasilíu í dag. Arpad Sterbik kom einmitt inn á miðju móti fyrir ári síðan og átti þá mikinn þátt í því að Spánverjar urðu Evrópumeistarar í fyrsta sinn. Þetta var aftur á móti mun styttra gaman hjá Arpad Sterbik að þessu sinni en spænski þjálfarinn Jordi Ribera ákvað að kalla strax aftur á Rodrigo Corrales nú þegar hann er leikfær. Rodrigo Corrales spilar með franska stórliðinu Paris Saint-Germain og hefur varið 32 prósent skota sem hafa komið á hann. Gonzalo Pérez de Vargas hefur einnig varið 32 prósent skota sinna á mótinu en hann spilar með liði Barcelona. Arpad Sterbik spilar síðan með Telekom Veszprém í Ungverjalandi. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Sterbik kallaður inn í landsliðshóp Spánverja Spænska landsliðið hefur ákveðið að bæta markverðinum Arpad Sterbik inn í landsliðsshóp sinn en eins og greint var frá í gær þá meiddist Rodrigo Corales eftir að þungt auglýsingaskilti féll á hann. 19. janúar 2019 10:41 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ Sjá meira
Arpad Sterbik spilaði aðeins einn leik með spænska landsliðinu á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku en spænska landsliðið hefur nú kallað aftur á Rodrigo Corrales inn í hópinn. Rodrigo Corrales meiddist á föstudaginn þegar auglýsingaskilti féll á hann á æfingu spænska liðsins í Köln. Spánverjar voru skiljanlega mjög ósáttir en niðurstaðan var að IHF gaf þeim leyfi til að fá auka skiptingu á leikmönnum til að bregðast við þessum óvæntum meiðslum. Arpad Sterbik spilaði í þriggja marka tapi á móti Frökkum og varði þá 11 skot eftir að byrjunarliðsmarkvörðurinn Gonzalo Pérez de Vargas hafði aðeins varið 1 af 15 skotum sem komu á hann.Sjá einnig:Markvörður Spánar meiddur eftir að auglýsingaskilti féllu á hann í Köln Rodrigo Corrales hefur nú náð sér af meiðslunum og verður því með á móti Brasilíu í dag. Arpad Sterbik kom einmitt inn á miðju móti fyrir ári síðan og átti þá mikinn þátt í því að Spánverjar urðu Evrópumeistarar í fyrsta sinn. Þetta var aftur á móti mun styttra gaman hjá Arpad Sterbik að þessu sinni en spænski þjálfarinn Jordi Ribera ákvað að kalla strax aftur á Rodrigo Corrales nú þegar hann er leikfær. Rodrigo Corrales spilar með franska stórliðinu Paris Saint-Germain og hefur varið 32 prósent skota sem hafa komið á hann. Gonzalo Pérez de Vargas hefur einnig varið 32 prósent skota sinna á mótinu en hann spilar með liði Barcelona. Arpad Sterbik spilar síðan með Telekom Veszprém í Ungverjalandi.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Sterbik kallaður inn í landsliðshóp Spánverja Spænska landsliðið hefur ákveðið að bæta markverðinum Arpad Sterbik inn í landsliðsshóp sinn en eins og greint var frá í gær þá meiddist Rodrigo Corales eftir að þungt auglýsingaskilti féll á hann. 19. janúar 2019 10:41 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ Sjá meira
Sterbik kallaður inn í landsliðshóp Spánverja Spænska landsliðið hefur ákveðið að bæta markverðinum Arpad Sterbik inn í landsliðsshóp sinn en eins og greint var frá í gær þá meiddist Rodrigo Corales eftir að þungt auglýsingaskilti féll á hann. 19. janúar 2019 10:41