Lögreglan varar við færð í efri byggðum Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2019 07:43 Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar fólk við því að fara út í umferðina á illa búnum bílum. Færð í efri byggðum sé víða þung. Veðurstofa Íslands vekur athygli á leiðindaveðri sem mun ganga yfir sunnanvert landið um hádegið. Um er að ræða suðvestan storm með éljum og gæti færð og skyggni versnað til muna við það. Veðrið mun þó ganga hratt yfir.Veðrið í dag af vef Veðustofu Íslands: Suðlæg eða breytileg átt 5-13 m/s og él, en strekkingur fyrir austan í fyrstu. Kólnandi veður. Gengur í suðvestan hvassviðri eða storm á S-landi upp úr hádegi með éljum og síðan slydduéljum um tíma. Dregur úr vindi seinni partinn, en allhvöss sunnanátt NA-lands í kvöld og léttir til. Frost 0 til 8 stig síðdegis, kaldast fyrir norðan. Vestlæg átt 8-15 m/s SV-lands á morgun, annars mun hægari. Víða él, en yfirleitt léttskýjað á NA-verðu landinu. Frost 1 til 10 stig.Færð á vegum af vef Vegagerðarinnar: Suðvesturland: Enn éljar á svæðinu. Hálkublettir eru á stofnbrautum á Höfuðborgarsvæðinu en annars er hálka eða snjóþekja nánast á öllum vegum. Krýsuvíkurvegur er lokaður. Vesturland: Verið er að hreinsa vegi eftir nóttina. Víða er snjókoma eða éljagangur og snjóþekja eða hálka, raunar þæfingur milli Búða og Hellna. Búið er að opna Fróðárheiði. Vestfirðir: Verið er að hreinsa vegi og kanna færð. Þæfingsfærð er í það minnsta á Klettshálsi og á Mikladal. Norðurland: Snjóþekja og hálka víðast hvar enda víða ofankoma. Norðausturland: Færð er ekki að fullu könnuð en víða er hált, jafnvel flughált s.s. á Mývatnsöræfum og á milli Kópaskers og Raufarhafnar. Austurland: Hálka til landsins en hálkublettir eða jafnvel greiðfært með ströndinni. Suðausturland: Víðast nokur hálka eða krapi. Suðurland: Snjóþekja eða hálka víðast hvar og verið að hreinsa. Lyngdalsheiði er enn lokuð.Í efri byggðum er víða þung færð. Við biðjum fólk um að fara alls ekki að stað á illa búnum bílum.— LRH (@logreglan) January 21, 2019 Samgöngur Veður Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar fólk við því að fara út í umferðina á illa búnum bílum. Færð í efri byggðum sé víða þung. Veðurstofa Íslands vekur athygli á leiðindaveðri sem mun ganga yfir sunnanvert landið um hádegið. Um er að ræða suðvestan storm með éljum og gæti færð og skyggni versnað til muna við það. Veðrið mun þó ganga hratt yfir.Veðrið í dag af vef Veðustofu Íslands: Suðlæg eða breytileg átt 5-13 m/s og él, en strekkingur fyrir austan í fyrstu. Kólnandi veður. Gengur í suðvestan hvassviðri eða storm á S-landi upp úr hádegi með éljum og síðan slydduéljum um tíma. Dregur úr vindi seinni partinn, en allhvöss sunnanátt NA-lands í kvöld og léttir til. Frost 0 til 8 stig síðdegis, kaldast fyrir norðan. Vestlæg átt 8-15 m/s SV-lands á morgun, annars mun hægari. Víða él, en yfirleitt léttskýjað á NA-verðu landinu. Frost 1 til 10 stig.Færð á vegum af vef Vegagerðarinnar: Suðvesturland: Enn éljar á svæðinu. Hálkublettir eru á stofnbrautum á Höfuðborgarsvæðinu en annars er hálka eða snjóþekja nánast á öllum vegum. Krýsuvíkurvegur er lokaður. Vesturland: Verið er að hreinsa vegi eftir nóttina. Víða er snjókoma eða éljagangur og snjóþekja eða hálka, raunar þæfingur milli Búða og Hellna. Búið er að opna Fróðárheiði. Vestfirðir: Verið er að hreinsa vegi og kanna færð. Þæfingsfærð er í það minnsta á Klettshálsi og á Mikladal. Norðurland: Snjóþekja og hálka víðast hvar enda víða ofankoma. Norðausturland: Færð er ekki að fullu könnuð en víða er hált, jafnvel flughált s.s. á Mývatnsöræfum og á milli Kópaskers og Raufarhafnar. Austurland: Hálka til landsins en hálkublettir eða jafnvel greiðfært með ströndinni. Suðausturland: Víðast nokur hálka eða krapi. Suðurland: Snjóþekja eða hálka víðast hvar og verið að hreinsa. Lyngdalsheiði er enn lokuð.Í efri byggðum er víða þung færð. Við biðjum fólk um að fara alls ekki að stað á illa búnum bílum.— LRH (@logreglan) January 21, 2019
Samgöngur Veður Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira