Spáð er meiri snjó og hvössum norðanvindi í kvöld eftir klukkan 21 og fram á morgundaginn. Eigi það einkum við frá Siglufjarðarvegi og austur á fjallvegi Austfjarða.
Spáð er talsverð ofankomu svo sem við Ólafsfjörð með hviðum upp í 35 til 40 metra á sekúndu frá Jökulsárlóni austur í Lón frá klukkan 18 og fram á nótt.
Viðvörun: Hættustigi er lýst yfir í Ólafsfjarðarmúla í dag sunnudag kl. 22:00. og er hann lokaður. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) February 17, 2019