Paul George hetjan í tvíframlengdum leik Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. febrúar 2019 10:30 Paul George var hetjan í nótt vísir/getty Paul George tryggði Oklahoma City Thunder sigur á Utah Jazz í tvíframlengdum leik í NBA deildinni í körfubolta í nótt. George fór framhjá tveimur varnarmönnum og skaut boltanum yfir risann Rudy Gobert og í átt að körfunni þegar síðustu sekúndurnar fóru af klukkunni í seinni framlengingu kvöldsins í Oklahoma, staðan 147-146 fyrir Utah. Skotið small í netinu og tryggði Oklahoma eins stigs sigur. George kláraði því kvöldið með 45 stig fyrir Oklahoma. Hann fékk góða hjálp frá Russell Westbrook með 43 stig, 15 fráköst og átta stoðsendingar.T E A R D R O P@Yg_Trece wins it for the @okcthunder in #PhantomCam! #ThunderUppic.twitter.com/oHX2hVkRHY — NBA (@NBA) February 23, 2019 DeMar DeRozan snéri aftur til Toronto í fyrsta skipti síðan hann fór til San Antonio Spurs í nótt. Stuðningsmenn Toronto tóku vel á móti manninum sem skilaði níu árum fyrir Raptors. Endurkoman endaði hins vegar ekki vel fyrir DeRozan, hann tapaði boltanum þegar 15 sekúndur voru eftir og Spurs tapaði leiknum. Kawhi Leonard, maðurinn sem fór frá Spurs til Toronto í stað DeRozan, stal boltanum af honum og tróð hinu megin. Leonard skoraði 25 stig í 120-117 sigri Toronto og DeRozan var með 23 fyrir Spurs..@DeMar_DeRozan records 23 PTS, 8 AST in his return to Toronto! #GoSpursGopic.twitter.com/y4gksTJAtc — NBA (@NBA) February 23, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Washington Wizards 123-110 Indiana Pacers - New Orleans Pelicans 126-111 Orlando Magic - Chicago Bulls 109-110 Toronto Raptors - San Antonio Spurs 120-117 Atlanta Hawks - Detroit Pistons 122-125 New York Knicks - Minnesota Timberwolves 104-115 Memphis Grizzlies - LA Clippers 106-112 Dallas Mavericks - Denver Nuggets 104-114 Oklahoma City Thunder - Utah Jazz 148-147 NBA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Hart barist um sæti í úrslitakeppni Í beinni: KR - Haukar | KR-ingar á tæpasta vaði Í beinni: Njarðvík - Tindastóll | Tvö af bestu liðunum takast á Í beinni: Valur - Grindavík | Liðin sem börðust um titilinn „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Sjá meira
Paul George tryggði Oklahoma City Thunder sigur á Utah Jazz í tvíframlengdum leik í NBA deildinni í körfubolta í nótt. George fór framhjá tveimur varnarmönnum og skaut boltanum yfir risann Rudy Gobert og í átt að körfunni þegar síðustu sekúndurnar fóru af klukkunni í seinni framlengingu kvöldsins í Oklahoma, staðan 147-146 fyrir Utah. Skotið small í netinu og tryggði Oklahoma eins stigs sigur. George kláraði því kvöldið með 45 stig fyrir Oklahoma. Hann fékk góða hjálp frá Russell Westbrook með 43 stig, 15 fráköst og átta stoðsendingar.T E A R D R O P@Yg_Trece wins it for the @okcthunder in #PhantomCam! #ThunderUppic.twitter.com/oHX2hVkRHY — NBA (@NBA) February 23, 2019 DeMar DeRozan snéri aftur til Toronto í fyrsta skipti síðan hann fór til San Antonio Spurs í nótt. Stuðningsmenn Toronto tóku vel á móti manninum sem skilaði níu árum fyrir Raptors. Endurkoman endaði hins vegar ekki vel fyrir DeRozan, hann tapaði boltanum þegar 15 sekúndur voru eftir og Spurs tapaði leiknum. Kawhi Leonard, maðurinn sem fór frá Spurs til Toronto í stað DeRozan, stal boltanum af honum og tróð hinu megin. Leonard skoraði 25 stig í 120-117 sigri Toronto og DeRozan var með 23 fyrir Spurs..@DeMar_DeRozan records 23 PTS, 8 AST in his return to Toronto! #GoSpursGopic.twitter.com/y4gksTJAtc — NBA (@NBA) February 23, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Washington Wizards 123-110 Indiana Pacers - New Orleans Pelicans 126-111 Orlando Magic - Chicago Bulls 109-110 Toronto Raptors - San Antonio Spurs 120-117 Atlanta Hawks - Detroit Pistons 122-125 New York Knicks - Minnesota Timberwolves 104-115 Memphis Grizzlies - LA Clippers 106-112 Dallas Mavericks - Denver Nuggets 104-114 Oklahoma City Thunder - Utah Jazz 148-147
NBA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Hart barist um sæti í úrslitakeppni Í beinni: KR - Haukar | KR-ingar á tæpasta vaði Í beinni: Njarðvík - Tindastóll | Tvö af bestu liðunum takast á Í beinni: Valur - Grindavík | Liðin sem börðust um titilinn „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Sjá meira