Sólveig Arnarsdóttir einnig ráðin til Volksbühne Stefán Árni Pálsson skrifar 12. apríl 2019 16:45 Sólveig hefur gert frábæra hluti í leiklistarsenunni hér á landi. mynd/sigtryggur Sólveig Arnarsdóttir leikkona hefur verið ráðin á fastan samning við Volksbühne í Berlín sem er eitt þekktasta og virtasta leikhús Þýskalands og hefur löngum þótt stefnumarkandi í fjölbreyttum leikhúsheimi Berlínar. Hún mun hefja störf þar strax í vor og leika í opnunarsýningunni Ódysseifskviðu Hómers sem frumsýnd verður um miðjan september. Fyrr í dag var tilkynnt um að Þorleifur Örn Arnarsson hefði einnig verið ráðin til leikhússins sem listrænn stjórnandi (Schauspiel Director). Hann tekur við stöðunni við upphaf næsta leikárs en þau tvö eru systkini. Sólveig lærði leiklist við leiklistarháskóla Berlínarborgar, Ernst Busch, og hefur síðan námi lauk starfað bæði hérlendis og í Þýskalandi. Í Þýskalandi hefur hún leikið í á fimmta tug sjónvarps- og kvikmynda. Auk þess var hún fastráðin leikkona við Borgarleikhúsið í Wiesbaden í 3 ár þar sem hún lék 14 aðalhlutverk á þeim tíma. Á Íslandi hefur Sólveig starfað við Þjóðleikhúsið auk þess að leika í fjölda kvikmynda og sjónvarpsmynda, nú síðast í Ófærð 2, sem sýnt var á RÚV, og kvikmyndinni Lof mér að falla. Menning Mest lesið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Menning Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Sjá meira
Sólveig Arnarsdóttir leikkona hefur verið ráðin á fastan samning við Volksbühne í Berlín sem er eitt þekktasta og virtasta leikhús Þýskalands og hefur löngum þótt stefnumarkandi í fjölbreyttum leikhúsheimi Berlínar. Hún mun hefja störf þar strax í vor og leika í opnunarsýningunni Ódysseifskviðu Hómers sem frumsýnd verður um miðjan september. Fyrr í dag var tilkynnt um að Þorleifur Örn Arnarsson hefði einnig verið ráðin til leikhússins sem listrænn stjórnandi (Schauspiel Director). Hann tekur við stöðunni við upphaf næsta leikárs en þau tvö eru systkini. Sólveig lærði leiklist við leiklistarháskóla Berlínarborgar, Ernst Busch, og hefur síðan námi lauk starfað bæði hérlendis og í Þýskalandi. Í Þýskalandi hefur hún leikið í á fimmta tug sjónvarps- og kvikmynda. Auk þess var hún fastráðin leikkona við Borgarleikhúsið í Wiesbaden í 3 ár þar sem hún lék 14 aðalhlutverk á þeim tíma. Á Íslandi hefur Sólveig starfað við Þjóðleikhúsið auk þess að leika í fjölda kvikmynda og sjónvarpsmynda, nú síðast í Ófærð 2, sem sýnt var á RÚV, og kvikmyndinni Lof mér að falla.
Menning Mest lesið Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Leikjavísir Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Lífið Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Lífið Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Lífið Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Menning Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Sjá meira