Útvarpsmaðurinn Þórður Helgi Þórðarson, sem margir muna eftir sem Love Guru, hefur gefið út nýtt lag í samstarfi við Cell 7 og Steinar Fjeldsted sem var í Quarashi.
Lagið ber nafnið Dansaðu Fíflið þitt og er fyrsta lagið sem er gefið út af væntanlegri plötu Love Guru.
Love Guru á vinsæl lög á borð við 1,2 Selfoss og Partý útum allt en hér að neðan á hlusta á nýja lagið.