Eignaðist barn eftir að hafa fengið gjafaegg frá systur sinni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. janúar 2019 19:00 Kona, sem fór í tíu frjósemisaðgerðir og eignaðist loks barn eftir að hafa fengið gjafaegg hjá systur sinni, segir umræðu þarfa um málefnið. Margir fáist við frjósemisvanda sem taki gríðarlega á. Við sögðum frá í fréttum að mikil vöntun er á gjafaeggjum en allt að ársbið er eftir þeim á meðferðarstofu við ófrjósemi. Fram kom að oft er búið að reyna ýmsar aðrar meðferðir áður en kemur til þess. Jóni Jónsdóttir myndlistamaður og eiginmaður hennar voru búin að reyna um tíma að eignast barn þegar þau leituðu til sérfræðinga vegna málsins og við tóku meðferðir við ófrjósemi. „Fyrst fórum við af stað full af bjartsýni, við fórum í eina meðferð, tvær og svo þrjár og þá voru komnar alvarlegar áhyggjur“ segir Jóní. Hún segir að þetta hafi tekið mikið en þau hjónin hafi leitað sér aðstoðar. „Auðvitað hafði þetta mjög mikil áhrif og við fórum í sálfræðitíma og allskyns til að hressa okkur við á þessu tímabili,“ segir hún. Jóni fór í alls níu frjósemisaðgerðir sem heppnuðust ekki og hún var að verða 40 ára þegar hún ákvað að þiggja gjafaegg frá systur sinni. „Ég talaði við systur mína því hún hafði boðist til að gefa mér egg. Hún sagði, ég er ekki að gefa þér barn ég er að gefa þér egg. Og ég mun koma fram við þetta barn eins og þú munt við börnin mín. Þannig að ég ræddi við læknana og þeim fannst ágætt að athuga hvort það væri möguleiki og ég varð strax ólétt,“ segir hún. Jóní og eiginmaður hennar eignuðust svo dreng fyrir sex árum sem hún segir að hafi verið algjör himnasending. Hún segist þekkja marga sem glími ófrjósemi og telur afar mikilvægt að umræða og fræðslu um þessi mál verði meiri. Börn og uppeldi Frjósemi Heilbrigðismál Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Kona, sem fór í tíu frjósemisaðgerðir og eignaðist loks barn eftir að hafa fengið gjafaegg hjá systur sinni, segir umræðu þarfa um málefnið. Margir fáist við frjósemisvanda sem taki gríðarlega á. Við sögðum frá í fréttum að mikil vöntun er á gjafaeggjum en allt að ársbið er eftir þeim á meðferðarstofu við ófrjósemi. Fram kom að oft er búið að reyna ýmsar aðrar meðferðir áður en kemur til þess. Jóni Jónsdóttir myndlistamaður og eiginmaður hennar voru búin að reyna um tíma að eignast barn þegar þau leituðu til sérfræðinga vegna málsins og við tóku meðferðir við ófrjósemi. „Fyrst fórum við af stað full af bjartsýni, við fórum í eina meðferð, tvær og svo þrjár og þá voru komnar alvarlegar áhyggjur“ segir Jóní. Hún segir að þetta hafi tekið mikið en þau hjónin hafi leitað sér aðstoðar. „Auðvitað hafði þetta mjög mikil áhrif og við fórum í sálfræðitíma og allskyns til að hressa okkur við á þessu tímabili,“ segir hún. Jóni fór í alls níu frjósemisaðgerðir sem heppnuðust ekki og hún var að verða 40 ára þegar hún ákvað að þiggja gjafaegg frá systur sinni. „Ég talaði við systur mína því hún hafði boðist til að gefa mér egg. Hún sagði, ég er ekki að gefa þér barn ég er að gefa þér egg. Og ég mun koma fram við þetta barn eins og þú munt við börnin mín. Þannig að ég ræddi við læknana og þeim fannst ágætt að athuga hvort það væri möguleiki og ég varð strax ólétt,“ segir hún. Jóní og eiginmaður hennar eignuðust svo dreng fyrir sex árum sem hún segir að hafi verið algjör himnasending. Hún segist þekkja marga sem glími ófrjósemi og telur afar mikilvægt að umræða og fræðslu um þessi mál verði meiri.
Börn og uppeldi Frjósemi Heilbrigðismál Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira