Átta keppendur og sextán manna hópur frá Íslandi á HM í alpagreinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 11:15 Sturla Snær Snorrason var líka með á ÓL 2018 og HM 2017. Mynd/Instagram/skidasamband Ísland sendir fjölmennan hóp á heimsmeistaramótið í alpagreinum sem fer fram í Åre í Svíþjóð í næsta mánuði. Átta keppendur og átta aðstoðarmenn fara frá Íslandi á mótið. Mótið fer fram dagana 5. til 17.febrúar 2019 en valið var eftir áður útgefinni valreglu eins og fram kemur í frétt á heimasíðu Skíðasambands Íslands. Tvö í hópnum voru einnig með á Ólympíuleikunum í PyeongChang í fyrra, Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason og fjögur voru með á síðasta HM í alpagreinum sem fór fram í Saint Moritz í Sviss árið 2017. Þau sem voru líka með á síðasta HM fyrir tveimur árum eru Andrea Björk Birkisdóttir, Freydís Halla Einarsdóttir, Kristinn Logi Auðunsson og Sturla Snær Snorrason. Allir íslensku keppendurnir munu taka þátt í undankeppnum fyrir svig og stórsvig. Úr undankeppni komast 25 efstu keppendurnir áfram í aðalkeppnina.Keppendur Íslands á HM 2019:Konur Andrea Björk Birkisdóttir Freydís Halla Einarsdóttir Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir María FinnbogadóttirKarlar Gísli Rafn Guðmundsson Kristinn Logi Auðunsson Sigurður Hauksson Sturla Snær SnorrasonStarfsfólk Íslands á HM: Jón Viðar Þorvaldsson - Fararstjóri Fjalar Úlfarsson - Aðalþjálfari Egill Ingi Jónsson - Þjálfari Grímur Rúnarsson - Þjálfari María Magnúsdóttir - Sjúkraþjálfari Brynja Þorsteinsdóttir - Aðstoð Sturla Höskuldsson - Aðstoð Einar Þór Bjarnason - FormaðurDagskrá móta á HM 2019:Konur 11.feb - Undankeppni í stórsvigi 14.feb - Aðalkeppni í stórsvigi 15.feb - Undankeppni í svigi 16.feb - Aðalkeppni í svigiKarlar 14.feb - Undankeppni í stórsvigi 15.feb - Aðalkeppni í stórsvigi 16.feb - Undankeppni í svigi 17.feb - Aðalkeppni í svigi Aðrar íþróttir Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sjá meira
Ísland sendir fjölmennan hóp á heimsmeistaramótið í alpagreinum sem fer fram í Åre í Svíþjóð í næsta mánuði. Átta keppendur og átta aðstoðarmenn fara frá Íslandi á mótið. Mótið fer fram dagana 5. til 17.febrúar 2019 en valið var eftir áður útgefinni valreglu eins og fram kemur í frétt á heimasíðu Skíðasambands Íslands. Tvö í hópnum voru einnig með á Ólympíuleikunum í PyeongChang í fyrra, Freydís Halla Einarsdóttir og Sturla Snær Snorrason og fjögur voru með á síðasta HM í alpagreinum sem fór fram í Saint Moritz í Sviss árið 2017. Þau sem voru líka með á síðasta HM fyrir tveimur árum eru Andrea Björk Birkisdóttir, Freydís Halla Einarsdóttir, Kristinn Logi Auðunsson og Sturla Snær Snorrason. Allir íslensku keppendurnir munu taka þátt í undankeppnum fyrir svig og stórsvig. Úr undankeppni komast 25 efstu keppendurnir áfram í aðalkeppnina.Keppendur Íslands á HM 2019:Konur Andrea Björk Birkisdóttir Freydís Halla Einarsdóttir Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir María FinnbogadóttirKarlar Gísli Rafn Guðmundsson Kristinn Logi Auðunsson Sigurður Hauksson Sturla Snær SnorrasonStarfsfólk Íslands á HM: Jón Viðar Þorvaldsson - Fararstjóri Fjalar Úlfarsson - Aðalþjálfari Egill Ingi Jónsson - Þjálfari Grímur Rúnarsson - Þjálfari María Magnúsdóttir - Sjúkraþjálfari Brynja Þorsteinsdóttir - Aðstoð Sturla Höskuldsson - Aðstoð Einar Þór Bjarnason - FormaðurDagskrá móta á HM 2019:Konur 11.feb - Undankeppni í stórsvigi 14.feb - Aðalkeppni í stórsvigi 15.feb - Undankeppni í svigi 16.feb - Aðalkeppni í svigiKarlar 14.feb - Undankeppni í stórsvigi 15.feb - Aðalkeppni í stórsvigi 16.feb - Undankeppni í svigi 17.feb - Aðalkeppni í svigi
Aðrar íþróttir Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sjá meira