Skíðaíþróttir

Fréttamynd

Bitinn og klóraður af ketti ná­grannans

Stefan Kraft, sem á heimsmetið fyrir lengsta skíðastökk sögunnar, átti ekki sjö dagana sæla í aðdraganda HM í skíðastökki. Þegar hann hafði jafnað sig af þursabiti þá beit köttur nágrannans hann til blóðs.

Sport
Fréttamynd

Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM

Fimm Íslendingar kepptu í sprettgöngu á HM í skíðagöngu í Noregi í dag. Einn þeirra, Fróði Hymer, lenti í vægast sagt leiðinlegu atviki því annar keppandi stal skíðunum hans.

Sport
Fréttamynd

Sú elsta til að vinna HM-gull en Hófí Dóra féll úr keppni

Hin ítalska Federica Brignone varð í dag elsta kona sögunnar til að vinna HM-gull í alpagreinum þegar hún vann sigur í stórsvigi, 34 ára að aldri. Hófí Dóra Friðgeirsdóttir, eini keppandi Íslands í greininni, féll úr keppni í seinni umferðinni.

Sport
Fréttamynd

Shiffrin segist of hrædd og ver ekki titilinn á HM

Bandaríska skíðadrottningin Mikaela Shiffrin segist vera að glíma við áfallastreituröskun (e. PTSD) eftir slysið í nóvember. Hún treysti sér því ekki til þess að reyna að verja heimsmeistaratitil sinn í stórsvigi á HM í Austurríki.

Sport
Fréttamynd

Hófí Dóra brunaði í 29. sæti

Skíðakonan Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir hafnaði í 29. sæti í bruni á HM í Alpagreinum sem fram fór í Saalbach í austurrísku Ölpunum í dag.

Sport
Fréttamynd

Hófí Dóra stökk út úr braut á HM

Skíðakonan Hófí Dóra Friðgeirsdóttir þurfti að bíta í það súra epli að lenda utan brautar í fyrstu grein á HM í alpagreinum í Austurríki í dag, líkt og fleiri.

Sport
Fréttamynd

Láttu draumana rætast með Úr­val Út­sýn

Þegar kuldinn og myrkrið umvefur landsmenn er fátt betra en að láta sig dreyma um skemmtilega skíðaferð, sólríkar strendur, spennandi borgir eða ævintýraferð á fjarlægum slóðum. Það er lítið mál að láta drauminn rætast með því að hafa samband við Úrval Útsýn og fá aðstoð reyndra starfsmanna við skipulagningu draumafrísins en ferðaskrifstofan fagnar 70 ára afmæli í ár.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Úkraínska lands­liðið finnst hvergi

Nýja árið byrjar á svolítið sérstakan hátt í skíðaheiminum. Mótshaldarar á Tour de ski skíðamótinu skilja að minnsta kosti ekki hvað kom fyrir eitt keppnisliðið.

Sport
Fréttamynd

Sýndi ljóta á­verka eftir fallið

Skíðakonan Mikaela Shiffrin var flutt í burtu á sleða eftir afar slæmt fall í keppni í stórsvigi í Killington í Vermont í Bandaríkjunum í lok síðasta mánaðar. Hún hefur nú birt myndir og sagt frá áverkunum sem hún hlaut en hún fékk til að mynda gat á kviðinn.

Sport
Fréttamynd

Gauti komst á pall á Ítalíu

Skíðamaðurinn Gauti Guðmundsson náði sínum besta árangri á ferlinum þegar hann endaði í 2. sæti á svigmóti á Ítalíu í gær.

Sport
Fréttamynd

Hófu nýtt tíma­bil af krafti

Dagur Benediktsson, landsliðsmaður í skíðagöngu, og Matthías Kristinsson, landsliðsmaður í alpagreinum, geta vel við unað eftir byrjun sína á keppnistímabilinu.

Sport
Fréttamynd

Dæmdir fyrir að trufla Vasa­gönguna

Tveir umhverfisaðgerðasinnar hafa verið dæmdir í Svíþjóð fyrir að nýta sér Vasgönguna, hina vinsælu skíðagöngukeppni, til að vekja athygli á hlýnun jarðar.

Sport