Árásarmaðurinn í París sagður öfgasinnaður íslamisti Atli Ísleifsson skrifar 5. október 2019 21:34 Saksóknarinn Jean-Francois Ricard á fréttamannafundi fyrr í dag. AP Maðurinn sem drap fjóra í höfuðstöðvum lögreglunnar í frönsku höfuðborginni París á fimmtudag hneigðist til öfgasinnaðra kenninga innan íslam. Frá þessi greindu franskir saksóknarar í dag. Saksóknarinn Jean-Francois Ricard segir að árásarmaðurinn, Mickaël Harpon, hafi átt í samskiptum við liðsmenn hreyfinga salafista og sent eiginkonu sinni á fjórða tug trúarlegra smáskilaboða skömmu áður en hann framkvæmdi árásina. Segir hún að hann hafi „heyrt raddir“ kvöldið fyrir árásina. Ricard segir að árásarmaðurinn hafi byrjað að klæða sig á annan hátt en vanalega síðustu misserin og þá hafi hann slitið öll samskipti við konur, að eiginkonunni frátaldri. Þá hafi hann einnig varið hryðjuverkaárásina í París 2015 þar sem ráðist var á skrifstofur Charlie Hebdo. Ellefu létu lífið í þeirri árás. Harpon stakk þrjá lögreglumenn og einn starfsmann lögreglustöðvarinnar til bana, en lögreglustöðin er skammt frá dómkirkjunni Notre Dame. Harpon var 45 ára tölvunarfræðingur sem hafði áður starfað hjá lögreglunni. Hann var skotinn til bana af ungum lögreglumanni á stöðinni eftir að hafa stungið alls fimm manns. Frakkland Tengdar fréttir Myrti fjóra lögreglumenn með hnífi í París Maður vopnaður hnífi drap fjóra lögreglumenn á lögreglustöð miðsvæðis í París dag. 3. október 2019 13:30 Árásarmaðurinn í París sagður í geðrofi Eiginkona mannsins hefur verið handtekin, ekki ákærð, og sagði lögreglu að árásarmaðurinn hefði verið ósáttur við yfirmenn sína. 4. október 2019 18:30 Eiginkona árásarmannsins segir hann hafa heyrt raddir Mickaël Harpon, var skotinn til bana af lögregluþjóni. Hann var 45 ára gamall og hafði starfað hjá lögreglunni í sextán ár. 4. október 2019 11:10 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Sjá meira
Maðurinn sem drap fjóra í höfuðstöðvum lögreglunnar í frönsku höfuðborginni París á fimmtudag hneigðist til öfgasinnaðra kenninga innan íslam. Frá þessi greindu franskir saksóknarar í dag. Saksóknarinn Jean-Francois Ricard segir að árásarmaðurinn, Mickaël Harpon, hafi átt í samskiptum við liðsmenn hreyfinga salafista og sent eiginkonu sinni á fjórða tug trúarlegra smáskilaboða skömmu áður en hann framkvæmdi árásina. Segir hún að hann hafi „heyrt raddir“ kvöldið fyrir árásina. Ricard segir að árásarmaðurinn hafi byrjað að klæða sig á annan hátt en vanalega síðustu misserin og þá hafi hann slitið öll samskipti við konur, að eiginkonunni frátaldri. Þá hafi hann einnig varið hryðjuverkaárásina í París 2015 þar sem ráðist var á skrifstofur Charlie Hebdo. Ellefu létu lífið í þeirri árás. Harpon stakk þrjá lögreglumenn og einn starfsmann lögreglustöðvarinnar til bana, en lögreglustöðin er skammt frá dómkirkjunni Notre Dame. Harpon var 45 ára tölvunarfræðingur sem hafði áður starfað hjá lögreglunni. Hann var skotinn til bana af ungum lögreglumanni á stöðinni eftir að hafa stungið alls fimm manns.
Frakkland Tengdar fréttir Myrti fjóra lögreglumenn með hnífi í París Maður vopnaður hnífi drap fjóra lögreglumenn á lögreglustöð miðsvæðis í París dag. 3. október 2019 13:30 Árásarmaðurinn í París sagður í geðrofi Eiginkona mannsins hefur verið handtekin, ekki ákærð, og sagði lögreglu að árásarmaðurinn hefði verið ósáttur við yfirmenn sína. 4. október 2019 18:30 Eiginkona árásarmannsins segir hann hafa heyrt raddir Mickaël Harpon, var skotinn til bana af lögregluþjóni. Hann var 45 ára gamall og hafði starfað hjá lögreglunni í sextán ár. 4. október 2019 11:10 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Sjá meira
Myrti fjóra lögreglumenn með hnífi í París Maður vopnaður hnífi drap fjóra lögreglumenn á lögreglustöð miðsvæðis í París dag. 3. október 2019 13:30
Árásarmaðurinn í París sagður í geðrofi Eiginkona mannsins hefur verið handtekin, ekki ákærð, og sagði lögreglu að árásarmaðurinn hefði verið ósáttur við yfirmenn sína. 4. október 2019 18:30
Eiginkona árásarmannsins segir hann hafa heyrt raddir Mickaël Harpon, var skotinn til bana af lögregluþjóni. Hann var 45 ára gamall og hafði starfað hjá lögreglunni í sextán ár. 4. október 2019 11:10