Samanburður á kröfum verkalýðsfélaga og tilboði SA Heimir Már Pétursson skrifar 27. febrúar 2019 20:15 Ríkissáttasemjari fór fram á það við samninganefndir sextán félaga Starfsgreinasambandsins og Landssambands verslunarmanna sem og Samtaka atvinnulífsins í dag að þær ræddu ekki stöðu mála við fjölmiðla næstu daga og einbeittu sér að viðræðunum sjálfum. Enn er tekist á um hvað kröfur verkalýðsfélaganna fela í sér miklar launahækkanir. Samninganefndirnar mættu til fundar með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í fyrsta sinn í dag eftir að félögin vísuðu deilu sinni til ríkissáttasemjara. En margt bendir til að þær viðræður gangi betur en við verkalýðsfélögin fjögur sem slitið hafa viðræðum. Enn er tekist á um hvað kröfur verkalýðsfélaganna fela í sér miklar launahækkanir.Hér að neðan má sjá samanburð á kröfum verkalýðsfélaga og tilboði SA.Grafík/Stöð 2Stefán Ólafsson sérfræðingur Eflingar ber saman kröfu verkalýðsfélaganna um 42.000 króna hækkun allra launa annars vegar og tilboð Samtaka atvinnulífsins um blandaða leið krónutöluhækkunar launa upp að sexhundruð þúsundum og 2,5 prósenta hækkun launa sem eru hærri en sexhundruð þúsund. Þar sést að lægstu laun hækka mest í kröfum félaganna eða frá 15,7 prósentum á ári niður í 1,7 prósent hjá þeim allra tekjuhæstu og hækka launin um 22 þúsund krónur meira í kröfum verkalýðsfélaganna á lægsta taxta þeirra, frá 267 þúsundum upp í 300 þúsund og 27 þúsundum meira en tilboð SA á 300 þúsund króna lágmarkslaunin og helst sá krónutölumunur upp að sexhundruð þúsund króna laununum. Þar byrjar munurinn á krónutöluhækkun launa í kröfum verkalýðsfélaganna og tilboði Samtaka atvinnulífsins að minnka, og fer undir tíu þúsund krónur við laun upp á 1,3 milljónir á mánuði. Hins vegar fer tilboð Samtaka atvinnulífsins að verða hægstæðara þegar launin eru komin í 1,7 milljónir á mánuði og verða 20.500 krónum hagstæðari þegar launin eru komin í 2,5 milljónir króna á mánuði. Kjaramál Tengdar fréttir Ljóst að hækkunum verði velt út í verðlag Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Högum á 45,1 krónu á hlut í nýju verðmati og hefur lækkað mat sitt um ríflega 13 prósent frá síðasta verðmati í júlí í fyrra. 27. febrúar 2019 08:15 Segir fjármálaráðherra tala niður til verkafólks í landinu Formaður Framsýnar á Húsavík segir stöðuna í kjaramálum þannig að ráðherrar og deiluaðilar þurfi að hittast og finna lausnir. Fari fram sem horfir geti deilan orðið nánast óleysanleg. Hann segir málflutning fjármálaráðherra olíu 27. febrúar 2019 06:00 Nafnlaus áróður skýtur aftur upp kollinum í tengslum við kjaradeilu Hulduhópur kaupir auglýsingu á Facebook þar sem gefið er í skyn í að verkalýðsleiðtogar séu strengjabrúður stofnanda Sósíalistaflokksins. 27. febrúar 2019 11:15 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Ríkissáttasemjari fór fram á það við samninganefndir sextán félaga Starfsgreinasambandsins og Landssambands verslunarmanna sem og Samtaka atvinnulífsins í dag að þær ræddu ekki stöðu mála við fjölmiðla næstu daga og einbeittu sér að viðræðunum sjálfum. Enn er tekist á um hvað kröfur verkalýðsfélaganna fela í sér miklar launahækkanir. Samninganefndirnar mættu til fundar með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í fyrsta sinn í dag eftir að félögin vísuðu deilu sinni til ríkissáttasemjara. En margt bendir til að þær viðræður gangi betur en við verkalýðsfélögin fjögur sem slitið hafa viðræðum. Enn er tekist á um hvað kröfur verkalýðsfélaganna fela í sér miklar launahækkanir.Hér að neðan má sjá samanburð á kröfum verkalýðsfélaga og tilboði SA.Grafík/Stöð 2Stefán Ólafsson sérfræðingur Eflingar ber saman kröfu verkalýðsfélaganna um 42.000 króna hækkun allra launa annars vegar og tilboð Samtaka atvinnulífsins um blandaða leið krónutöluhækkunar launa upp að sexhundruð þúsundum og 2,5 prósenta hækkun launa sem eru hærri en sexhundruð þúsund. Þar sést að lægstu laun hækka mest í kröfum félaganna eða frá 15,7 prósentum á ári niður í 1,7 prósent hjá þeim allra tekjuhæstu og hækka launin um 22 þúsund krónur meira í kröfum verkalýðsfélaganna á lægsta taxta þeirra, frá 267 þúsundum upp í 300 þúsund og 27 þúsundum meira en tilboð SA á 300 þúsund króna lágmarkslaunin og helst sá krónutölumunur upp að sexhundruð þúsund króna laununum. Þar byrjar munurinn á krónutöluhækkun launa í kröfum verkalýðsfélaganna og tilboði Samtaka atvinnulífsins að minnka, og fer undir tíu þúsund krónur við laun upp á 1,3 milljónir á mánuði. Hins vegar fer tilboð Samtaka atvinnulífsins að verða hægstæðara þegar launin eru komin í 1,7 milljónir á mánuði og verða 20.500 krónum hagstæðari þegar launin eru komin í 2,5 milljónir króna á mánuði.
Kjaramál Tengdar fréttir Ljóst að hækkunum verði velt út í verðlag Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Högum á 45,1 krónu á hlut í nýju verðmati og hefur lækkað mat sitt um ríflega 13 prósent frá síðasta verðmati í júlí í fyrra. 27. febrúar 2019 08:15 Segir fjármálaráðherra tala niður til verkafólks í landinu Formaður Framsýnar á Húsavík segir stöðuna í kjaramálum þannig að ráðherrar og deiluaðilar þurfi að hittast og finna lausnir. Fari fram sem horfir geti deilan orðið nánast óleysanleg. Hann segir málflutning fjármálaráðherra olíu 27. febrúar 2019 06:00 Nafnlaus áróður skýtur aftur upp kollinum í tengslum við kjaradeilu Hulduhópur kaupir auglýsingu á Facebook þar sem gefið er í skyn í að verkalýðsleiðtogar séu strengjabrúður stofnanda Sósíalistaflokksins. 27. febrúar 2019 11:15 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Fleiri fréttir „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Ljóst að hækkunum verði velt út í verðlag Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Högum á 45,1 krónu á hlut í nýju verðmati og hefur lækkað mat sitt um ríflega 13 prósent frá síðasta verðmati í júlí í fyrra. 27. febrúar 2019 08:15
Segir fjármálaráðherra tala niður til verkafólks í landinu Formaður Framsýnar á Húsavík segir stöðuna í kjaramálum þannig að ráðherrar og deiluaðilar þurfi að hittast og finna lausnir. Fari fram sem horfir geti deilan orðið nánast óleysanleg. Hann segir málflutning fjármálaráðherra olíu 27. febrúar 2019 06:00
Nafnlaus áróður skýtur aftur upp kollinum í tengslum við kjaradeilu Hulduhópur kaupir auglýsingu á Facebook þar sem gefið er í skyn í að verkalýðsleiðtogar séu strengjabrúður stofnanda Sósíalistaflokksins. 27. febrúar 2019 11:15