Telur algjöran óþarfa að afskrifa vetrarveðrið Birgir Olgeirsson skrifar 27. febrúar 2019 11:57 Fallegt veður er í Reykjavík þessa stundina en veturinn mun sækja í sig veðrið á föstudag. Vísir Einstaklega fallegt veður ríkir þessa stundina í Reykjavík en Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur bendir á að óþarfi sé að afskrifa veturinn því breytinga sé að vænta á föstudaginn. Sunnanátt er í háloftunum yfir Íslandi og segir Einar hana halda köldu lofti í norðri frá í bili. Breytingar í lofthringrásinni yfir Norður-Atlantshafi munu leiða til umskipta á föstudag. Þá mun kalda loftið úr norðri sækja að Vestfjörðum og hefðbundnu vetrarveðri árstímans spá um helgina og í næstu viku með ríkjandi vindáttum á milli austurs og norðurs. Einar fer yfir háloftakort sem fengið er af Brunni Veðurstofu Íslands og sýnir stöðuna í rúmlega fimm kílómetra hæð í morgun. „1. Fyrirstöðuhæðin yfir Bretlandseyjum gefur sig næstu daga eins og ævinlega á endunum með slíkar hæðir. Það gerir líka „fylgihnötturinn“, lægðin yfir Alsír. Óvenjulegum vetrarhlýindum í V-Evrópu er því að ljúka. Fyrir okkur skiptir mestu sunnanröstin vestan við hæðina. Hún koðnar niður um leið og þar með færiband kröppu lægðanna illskeyttu að undanförnu. 2. Loft hefur borist að með S- og SV-átt langt að. Suður í höfum breytist nú háloftavindáttin og milda Atlantshafsloftið beinist síðar meira til austurs. 3. Á sama tíma léttir af spennu norðurundan og heimskautaloft fær aukna útbreiðslu til suðausturs yfir Grænland og suður með austurströnd þess af Svalbarðaslóðum,“ skrifar Einar. Veður Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Einstaklega fallegt veður ríkir þessa stundina í Reykjavík en Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur bendir á að óþarfi sé að afskrifa veturinn því breytinga sé að vænta á föstudaginn. Sunnanátt er í háloftunum yfir Íslandi og segir Einar hana halda köldu lofti í norðri frá í bili. Breytingar í lofthringrásinni yfir Norður-Atlantshafi munu leiða til umskipta á föstudag. Þá mun kalda loftið úr norðri sækja að Vestfjörðum og hefðbundnu vetrarveðri árstímans spá um helgina og í næstu viku með ríkjandi vindáttum á milli austurs og norðurs. Einar fer yfir háloftakort sem fengið er af Brunni Veðurstofu Íslands og sýnir stöðuna í rúmlega fimm kílómetra hæð í morgun. „1. Fyrirstöðuhæðin yfir Bretlandseyjum gefur sig næstu daga eins og ævinlega á endunum með slíkar hæðir. Það gerir líka „fylgihnötturinn“, lægðin yfir Alsír. Óvenjulegum vetrarhlýindum í V-Evrópu er því að ljúka. Fyrir okkur skiptir mestu sunnanröstin vestan við hæðina. Hún koðnar niður um leið og þar með færiband kröppu lægðanna illskeyttu að undanförnu. 2. Loft hefur borist að með S- og SV-átt langt að. Suður í höfum breytist nú háloftavindáttin og milda Atlantshafsloftið beinist síðar meira til austurs. 3. Á sama tíma léttir af spennu norðurundan og heimskautaloft fær aukna útbreiðslu til suðausturs yfir Grænland og suður með austurströnd þess af Svalbarðaslóðum,“ skrifar Einar.
Veður Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira