Margrét Lára veik þegar hún gat spilað fyrsta landsleikinn sinn í langan tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2019 12:33 Bryjunarlið Íslands sett upp grafískt hjá KSÍ. Mynd/Twitter/ @footballiceland Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í ár. Íslensku stelpurnar mæta Kanada klukkan 13.15 í dag. Kanada er eitt allra sterkasta lið heims og sitja þær í fimmta sæti heimslistans og er mótið liður í undirbúningi þeirra fyrir HM í Frakklandi í sumar. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir geta ekki verið með íslenska liðinu í dag vegna veikinda. Margrét Lára, markahæsta landsliðskonan í sögunni, er að koma aftur inn í liðið eftir langan tíma frá vegna meiðsla. Íslenska landsliðið vann 2-1 sigur á Skotlandi í fyrsta leik Jóns Þórs og er þetta annar leikur liðsins undir hans stjórn. Jón Þór gerir tvær breytingar frá því í Skotaleiknum. Fanndís Friðriksdóttir var ekki valinn í hópinn og er þar af leiðandi ekki í byrjunarliðinu en Selma Sól Magnúsdóttir kemur inn fyrir hana. Sandra Sigurðardóttir kemur síðan í markið í staðinn fyrir Sonný Láru Þráinsdóttur. Byrjunarlið Íslands gegn Kanada!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/gynNzyz176 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2019Byrjunarlið Íslands á móti Kanada í dag: Sandra Sigurðardóttir, Valur Sif Atladóttir, Kristianstad Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengard Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgarden Hallbera Guðný Gísladóttir, Valur Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðablik Elín Metta Jensen, Valur Agla María Albertsdóttir, Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir, PSVStelpurnar eru mættar á völllinn. Styttist í leik! We have arrived at the stadium!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/MgWBu2l4HA — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2019 EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í ár. Íslensku stelpurnar mæta Kanada klukkan 13.15 í dag. Kanada er eitt allra sterkasta lið heims og sitja þær í fimmta sæti heimslistans og er mótið liður í undirbúningi þeirra fyrir HM í Frakklandi í sumar. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir geta ekki verið með íslenska liðinu í dag vegna veikinda. Margrét Lára, markahæsta landsliðskonan í sögunni, er að koma aftur inn í liðið eftir langan tíma frá vegna meiðsla. Íslenska landsliðið vann 2-1 sigur á Skotlandi í fyrsta leik Jóns Þórs og er þetta annar leikur liðsins undir hans stjórn. Jón Þór gerir tvær breytingar frá því í Skotaleiknum. Fanndís Friðriksdóttir var ekki valinn í hópinn og er þar af leiðandi ekki í byrjunarliðinu en Selma Sól Magnúsdóttir kemur inn fyrir hana. Sandra Sigurðardóttir kemur síðan í markið í staðinn fyrir Sonný Láru Þráinsdóttur. Byrjunarlið Íslands gegn Kanada!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/gynNzyz176 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2019Byrjunarlið Íslands á móti Kanada í dag: Sandra Sigurðardóttir, Valur Sif Atladóttir, Kristianstad Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengard Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgarden Hallbera Guðný Gísladóttir, Valur Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðablik Elín Metta Jensen, Valur Agla María Albertsdóttir, Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir, PSVStelpurnar eru mættar á völllinn. Styttist í leik! We have arrived at the stadium!#LeiðinTilEnglands#fyririsland#dottirpic.twitter.com/MgWBu2l4HA — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2019
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Sjá meira