Leikmaður sóknarliðsins var að kasta boltanum inn á völlinn. Hann var undir pressu frá varnarmanni sem náði að slá hendinni í boltann.
Ekki vildi betur til en svo að boltinn tók stefnuna beint á körfuna og ofan í fór hann. Leikmaðurinn skoraði því úr innkastinu.
Þetta magnaða atvik má sjá hér að neðan.
This inbounds pass took quite the turn (via @CoachComstock) pic.twitter.com/cC2i8KODIi
— SportsCenter (@SportsCenter) February 12, 2019