Sjáðu hvernig þú kemst upp með það að taka fimm skref í NBA-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2019 13:00 Ég má þá taka fimm skref, gæti Bradley Beal hjá Washington Wizards verið að segja við NBA-dómarann Tony Brothers. Getty/Tom Szczerbowski NBA-dómarar hafa nú tekið upp þann sið að verja dóma sína á Twitter. Þeim tókst þannig að verja þá ákvörðun kollega sinna að dæma ekki skref á Bradley Beal. Það eru ekki dómarnir sjálfir sem eru að verja sig heldur eru það kollegar þeirra sem tjá sig um ákveðna dóma á Twitter-síðunni OfficialNBARefs. Bradley Beal fór að mati flestra ansi frjálslega með skrefin í leik Washington Wizards á móti Detroit Pistons.Cancel NBA refs. pic.twitter.com/KybFya8cRh — Complex Sports (@ComplexSports) February 12, 2019Þegar hann var að því virtist búinn með skrefin og Blake Griffin búinn að loka öllum leiðum þá bjargaði Bradley Beal sér út úr ógöngunum með því að taka tvö skref í viðbót. Þeir sem hafa séð þetta furðulega atvik telja sig geta talið fimm skref hjá Bradley Beal en enginn dómaranna flautaði hins vegar og leikurinn hélt áfram. Twitter-síða dómaranna felldi síðan þann dóm að það hafi verið rétt að leyfa Bradley Beal að komast upp með að taka fimm skref.The offensive player gathers with his right foot on the ground. He then takes two legal steps, before losing control of the ball. After regaining possession, a player is allowed to regain his pivot foot and pass or shoot prior to that foot returning to the ground. This is legal. https://t.co/0hVqgHw3w7 — NBA Referees (@OfficialNBARefs) February 12, 2019Aðalástæðan fyrir því að Bradley Beal mátti taka þessi fimm skref að dómararnir telja að hann hafi um tíma misst valdið á boltanum og með því endurnýjað skrefin sín. Skrefadómar í NBA-deildinni vekja oft furðu ekki síst þar sem sumar stjörnur deildarinnar mega oft fara ansi frjálslega með skrefaregluna. NBA Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
NBA-dómarar hafa nú tekið upp þann sið að verja dóma sína á Twitter. Þeim tókst þannig að verja þá ákvörðun kollega sinna að dæma ekki skref á Bradley Beal. Það eru ekki dómarnir sjálfir sem eru að verja sig heldur eru það kollegar þeirra sem tjá sig um ákveðna dóma á Twitter-síðunni OfficialNBARefs. Bradley Beal fór að mati flestra ansi frjálslega með skrefin í leik Washington Wizards á móti Detroit Pistons.Cancel NBA refs. pic.twitter.com/KybFya8cRh — Complex Sports (@ComplexSports) February 12, 2019Þegar hann var að því virtist búinn með skrefin og Blake Griffin búinn að loka öllum leiðum þá bjargaði Bradley Beal sér út úr ógöngunum með því að taka tvö skref í viðbót. Þeir sem hafa séð þetta furðulega atvik telja sig geta talið fimm skref hjá Bradley Beal en enginn dómaranna flautaði hins vegar og leikurinn hélt áfram. Twitter-síða dómaranna felldi síðan þann dóm að það hafi verið rétt að leyfa Bradley Beal að komast upp með að taka fimm skref.The offensive player gathers with his right foot on the ground. He then takes two legal steps, before losing control of the ball. After regaining possession, a player is allowed to regain his pivot foot and pass or shoot prior to that foot returning to the ground. This is legal. https://t.co/0hVqgHw3w7 — NBA Referees (@OfficialNBARefs) February 12, 2019Aðalástæðan fyrir því að Bradley Beal mátti taka þessi fimm skref að dómararnir telja að hann hafi um tíma misst valdið á boltanum og með því endurnýjað skrefin sín. Skrefadómar í NBA-deildinni vekja oft furðu ekki síst þar sem sumar stjörnur deildarinnar mega oft fara ansi frjálslega með skrefaregluna.
NBA Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira