Óli Jó eftirsóttur en veit ekki hvort að hann haldi áfram að þjálfa Anton Ingi Leifsson skrifar 2. október 2019 14:30 Ólafur Jóhannesson hefur þjálfað Val síðustu fjögur tímabil. vísr/bára Ólafur Jóhannesson, sem hefur þjálfað Val síðustu fjögur ár, gerir nú upp hug sinn hvort að hann haldi áfram í þjálfun. Ólafur ræddi við Morgunblaðið í dag þar sem hann sagðist ekki vera búinn að ákveða hvort að hann myndi halda áfram eftir að samningur hans við Val hafi ekki verið framlengdur. Hann stýrði liðinu til bikarmeistaratitils 2015 og 2016 og undir hans stjórn urðu Valsmenn Íslandsmeistarar 2017 og 2018. Þeir lentu hins vegar í 6. sæti Pepsi Max-deildarinnar í ár og Valsmenn ákváðu að skipta um þjálfara. „Ég ætla ekkert að gera hug minn upp fyrr en eftir 15. október. Það eru nokkur félög búin að hafa samband við mig en ég hef ekki tekið ákvörðun um það hvort ég ætli að halda áfram að þjálfa eða ekki,“ sagði Ólafur. „Ég ætla að fara yfir mín mál aðeins betur og bíða og sjá til hvað gerist þegar ég kem heim. Ég er bara hugsa mín mál,“ bætti Ólafur við en hann er nú staddur í fríi. Ólafur er einn sigursælasti þjálfari íslenskrar knattspyrnu. Hann hefur fimm sinnum stýrt liði til Íslandsmeistaratitils og það er einungis Óli Björgvin Jónsson sem hefur gert það oftar, eða sex sinnum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir „Vinnur þér greinilega ekki inn meira en eitt slæmt tímabil“ Í lokaþætti Pepsi Max-markanna var rætt um þá ákvörðun Vals að bjóða Ólafi Jóhannessyni ekki nýjan samning. 30. september 2019 15:00 Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45 HB staðfestir heimkomu Heimis Færeyska félagið HB Þórshöfn hefur staðfest að Heimir Guðjónsson mun snúa aftur heim til Íslands þegar keppnistímabilinu líkur. 30. september 2019 18:59 Segja Heimi á leið í Val: Skrifar undir þriggja ára samning Heimir Guðjónsson er á leið til Íslands og mun taka við liði Vals. 30. september 2019 07:30 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn Handbolti Fleiri fréttir Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, sem hefur þjálfað Val síðustu fjögur ár, gerir nú upp hug sinn hvort að hann haldi áfram í þjálfun. Ólafur ræddi við Morgunblaðið í dag þar sem hann sagðist ekki vera búinn að ákveða hvort að hann myndi halda áfram eftir að samningur hans við Val hafi ekki verið framlengdur. Hann stýrði liðinu til bikarmeistaratitils 2015 og 2016 og undir hans stjórn urðu Valsmenn Íslandsmeistarar 2017 og 2018. Þeir lentu hins vegar í 6. sæti Pepsi Max-deildarinnar í ár og Valsmenn ákváðu að skipta um þjálfara. „Ég ætla ekkert að gera hug minn upp fyrr en eftir 15. október. Það eru nokkur félög búin að hafa samband við mig en ég hef ekki tekið ákvörðun um það hvort ég ætli að halda áfram að þjálfa eða ekki,“ sagði Ólafur. „Ég ætla að fara yfir mín mál aðeins betur og bíða og sjá til hvað gerist þegar ég kem heim. Ég er bara hugsa mín mál,“ bætti Ólafur við en hann er nú staddur í fríi. Ólafur er einn sigursælasti þjálfari íslenskrar knattspyrnu. Hann hefur fimm sinnum stýrt liði til Íslandsmeistaratitils og það er einungis Óli Björgvin Jónsson sem hefur gert það oftar, eða sex sinnum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir „Vinnur þér greinilega ekki inn meira en eitt slæmt tímabil“ Í lokaþætti Pepsi Max-markanna var rætt um þá ákvörðun Vals að bjóða Ólafi Jóhannessyni ekki nýjan samning. 30. september 2019 15:00 Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45 HB staðfestir heimkomu Heimis Færeyska félagið HB Þórshöfn hefur staðfest að Heimir Guðjónsson mun snúa aftur heim til Íslands þegar keppnistímabilinu líkur. 30. september 2019 18:59 Segja Heimi á leið í Val: Skrifar undir þriggja ára samning Heimir Guðjónsson er á leið til Íslands og mun taka við liði Vals. 30. september 2019 07:30 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn Handbolti Fleiri fréttir Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira
„Vinnur þér greinilega ekki inn meira en eitt slæmt tímabil“ Í lokaþætti Pepsi Max-markanna var rætt um þá ákvörðun Vals að bjóða Ólafi Jóhannessyni ekki nýjan samning. 30. september 2019 15:00
Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45
HB staðfestir heimkomu Heimis Færeyska félagið HB Þórshöfn hefur staðfest að Heimir Guðjónsson mun snúa aftur heim til Íslands þegar keppnistímabilinu líkur. 30. september 2019 18:59
Segja Heimi á leið í Val: Skrifar undir þriggja ára samning Heimir Guðjónsson er á leið til Íslands og mun taka við liði Vals. 30. september 2019 07:30