Dómarinn hunsaði VAR-dómarana og neitaði í tvígang að skoða Varsjána Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2019 09:30 Lionel Messi reynir að tala við ekvadorska dómarann og aðstoðarmenn hans. AP//Ricardo Mazalan Argentínumenn hafa sent inn formlega kvörtun vegna ekvadorska dómarans sem dæmdi undanúrslitaleik Argentínu og Brasilíu í Copa America. Brasilía vann leikinn 2-0 og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum. Lionel Messi missir því af enn einum titlinum og hann var mjög reiður út í dómara leiksins í viðtölum eftir leik. Það er óvenjulegt að heyra Messi missa sig í viðtali en hann var mjög svekktur. Messi vildi eins og fleiri að dómarinn skoðaði betur tvö umdeild atvik þar sem argentínska liðið átti að fá vítaspyrnu. Nú eru komnar fram upplýsingar um að VAR-dómararnir hafi viljað að dómarinn skoðaði þessi atvik en að dómarinn frá Ekvador hafi tvisvar neitað að skoða Varsjána. Úrúgvæmaðurinn Leodan Gonzalez, sem var hæstráðandi í VAR-herberginu, segist hafa beðið Roddy Zambrano dómara um að skoða þessi atvik betur. Zambrano vildi aftur á móti ekki heyra á það minnst. Argentínska knattspyrnusambandið hefur nú óskað eftir því að samtal Zambrano dómara og VAR-herbergisins verði gert opinbert til að fá þetta á hreint. Suðurameríska sambandið, CONMEBOL, hefur staðfest að það voru einhver vandræði með VAR-kerfið fyrir leikinn í Belo Horizonte en það hafi verið búið að laga það þegar leikurinn hófst. Vandræðin tengdust því að Jair Bolsanaro, forseti Brasilíu, var meðal áhorfenda. Samskipti öryggisvarða hans voru á sömu tíðni og VAR-kerfið. Það verður fróðlegt að sjá hvort að argentínska sambandið fái það í gegn að samskipti dómarans og VAR-herbergisins verði gerð opinber og þetta mál kallar líka á umræðu um rétt VAR-dómaranna. Hversu miklu ráða þeir þegar umdeild atvik kalla á frekari skoðun? Copa América Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Argentínumenn hafa sent inn formlega kvörtun vegna ekvadorska dómarans sem dæmdi undanúrslitaleik Argentínu og Brasilíu í Copa America. Brasilía vann leikinn 2-0 og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum. Lionel Messi missir því af enn einum titlinum og hann var mjög reiður út í dómara leiksins í viðtölum eftir leik. Það er óvenjulegt að heyra Messi missa sig í viðtali en hann var mjög svekktur. Messi vildi eins og fleiri að dómarinn skoðaði betur tvö umdeild atvik þar sem argentínska liðið átti að fá vítaspyrnu. Nú eru komnar fram upplýsingar um að VAR-dómararnir hafi viljað að dómarinn skoðaði þessi atvik en að dómarinn frá Ekvador hafi tvisvar neitað að skoða Varsjána. Úrúgvæmaðurinn Leodan Gonzalez, sem var hæstráðandi í VAR-herberginu, segist hafa beðið Roddy Zambrano dómara um að skoða þessi atvik betur. Zambrano vildi aftur á móti ekki heyra á það minnst. Argentínska knattspyrnusambandið hefur nú óskað eftir því að samtal Zambrano dómara og VAR-herbergisins verði gert opinbert til að fá þetta á hreint. Suðurameríska sambandið, CONMEBOL, hefur staðfest að það voru einhver vandræði með VAR-kerfið fyrir leikinn í Belo Horizonte en það hafi verið búið að laga það þegar leikurinn hófst. Vandræðin tengdust því að Jair Bolsanaro, forseti Brasilíu, var meðal áhorfenda. Samskipti öryggisvarða hans voru á sömu tíðni og VAR-kerfið. Það verður fróðlegt að sjá hvort að argentínska sambandið fái það í gegn að samskipti dómarans og VAR-herbergisins verði gerð opinber og þetta mál kallar líka á umræðu um rétt VAR-dómaranna. Hversu miklu ráða þeir þegar umdeild atvik kalla á frekari skoðun?
Copa América Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira