„Hey bóndi“ fer fram á Hvolsvelli í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. nóvember 2019 12:00 Landbúnaðar og fjölskyldusýningin "Hey bóndi“ fer fram á Hvolsvelli í þar sem bændur og búalið, ásamt öðrum gestum hittast til að bera saman bækur sínar, hlusta á fyrirlestra og skoða landbúnaðartæki. Þessi ferhyrndi hrútur verður reyndar ekki á staðnum en fallegur er hann. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Landbúnaðar og fjölskyldusýningin „Hey bóndi“ fer fram á Hvolsvelli í dag. Um er að ræða tækjasýningu og röð fyrirlestra um landbúnaðarmál, auk skemmtiatriða fyrir börn og fullorðna. „Hey bóndi“ hófst klukkan 11:00 og stendur til klukkan 17:00 í dag í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli, úti og inni. Þetta er landbúnaðar og fjölskyldusýning sem Fóðurblandan stendur nú fyrir þriðja árið í röð. „Við búumst við miklu fjölmenni á Hvolsvöll í dag. Það eru margir sem ætla að koma og margir sem eru líka að sýna. Þetta verður fjörugur laugardagur,“ segir Pétur Pétursson, markaðsstjóri Fóðurblöndunnar. Boðið verður upp á fjölbreytta fyrirlestra, skemmtiatriði og tækjasýningu, auk þess sem frumkvöðlar í landbúnaði gera grein fyrir sínum störfum. Það er Fóðurblandan, sem stendur að hátíðarhöldunum á Hvolsvelli í dag, þriðja árið í röð.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar verður einn af fyrirlesurum dagsins. „Já, það er mjög skemmtilegt, hann liggur ekki á skoðunum sínum og lætur allt flakka. Við erum mjög spennt að fá hann hingað til okkar, hann er skeleggur og við erum spennt að vita hvað hann segir við okkur,“ segir Pétur. Á planinu við Hvol er tækjasýning, sem margir hafa örugglega áhuga á þar sem hægt verður að skoða smáar og stórar dráttarvélar, bíla og allskonar landbúnaðartæki, sem notuð eru í sveitum landsins. Landbúnaður Rangárþing eystra Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Tvær á toppnum Innlent Fleiri fréttir Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Sjá meira
Landbúnaðar og fjölskyldusýningin „Hey bóndi“ fer fram á Hvolsvelli í dag. Um er að ræða tækjasýningu og röð fyrirlestra um landbúnaðarmál, auk skemmtiatriða fyrir börn og fullorðna. „Hey bóndi“ hófst klukkan 11:00 og stendur til klukkan 17:00 í dag í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli, úti og inni. Þetta er landbúnaðar og fjölskyldusýning sem Fóðurblandan stendur nú fyrir þriðja árið í röð. „Við búumst við miklu fjölmenni á Hvolsvöll í dag. Það eru margir sem ætla að koma og margir sem eru líka að sýna. Þetta verður fjörugur laugardagur,“ segir Pétur Pétursson, markaðsstjóri Fóðurblöndunnar. Boðið verður upp á fjölbreytta fyrirlestra, skemmtiatriði og tækjasýningu, auk þess sem frumkvöðlar í landbúnaði gera grein fyrir sínum störfum. Það er Fóðurblandan, sem stendur að hátíðarhöldunum á Hvolsvelli í dag, þriðja árið í röð.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar verður einn af fyrirlesurum dagsins. „Já, það er mjög skemmtilegt, hann liggur ekki á skoðunum sínum og lætur allt flakka. Við erum mjög spennt að fá hann hingað til okkar, hann er skeleggur og við erum spennt að vita hvað hann segir við okkur,“ segir Pétur. Á planinu við Hvol er tækjasýning, sem margir hafa örugglega áhuga á þar sem hægt verður að skoða smáar og stórar dráttarvélar, bíla og allskonar landbúnaðartæki, sem notuð eru í sveitum landsins.
Landbúnaður Rangárþing eystra Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Tvær á toppnum Innlent Fleiri fréttir Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Sjá meira