„Einn besti leikur sem ég hef séð íslenska liðið spila í langan tíma“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2019 19:55 Íslensku strákarnir þakka áhorfendum í Laugardalshöllinni fyrir stuðninginn eftir sigurinn á Portúgal. vísir/daníel Eftir stórsigurinn á Portúgal í Laugardalshöllinni á laugardaginn er íslenska karlalandsliðið í körfubolta í afar góðri stöðu í forkeppni undankeppni EM 2021. Ísland mætir Sviss í lokaleik sínum í forkeppninni á morgun. Svo lengi sem íslenska liðið tapar ekki með meira en 19 stiga mun vinnur það riðilinn. „Það er aldrei neitt öruggt í þessu en þeir eru í góðri stöðu. Ég veit að liðið ætlar sér að vinna en það getur oft setið í undirmeðvitundinni að mega tapa með ákveðið mörgum stigum og verið erfitt. Ég vona bara að menn séu gíraðir í að klára verkefnið og klára þetta með stæl,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karlaliðs KR, í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum. Ingi segir að frammistaða Íslands gegn Portúgal hafi komið sér á óvart. „Ég átti von á öðruvísi leik. Þetta var einn besti leikur sem ég hef séð íslenska liðið spila í langan tíma. Vörnin var mjög þétt og við hittum betur en við höfum gert. Svo var mjög jákvætt að menn nýttu tækifærið til ganga frá leiknum þegar það gafst,“ sagði Ingi. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Aldrei neitt öruggt í þessu Körfubolti Tengdar fréttir Íslenska körfuboltalandsliðið mætir með tvo sjö feta menn til Sviss Craig Pedersen hefur ákveðið ásamt aðstoðarþjálfurum sínum, Finni Freyr Stefánssyni og Baldri Þór Ragnarssyni, að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir lokaleikinn í forkeppninni að undankeppni EM 2021. 19. ágúst 2019 12:15 Umfjöllun: Ísland - Portúgal 96-68 │Stórsigur í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þurfti sigur gegn Portúgal í Laugardalshöll í dag til þess að halda voninni um sæti í undankeppni Eurobasket 2021 á lofti. Liðið skilaði svo sannarlega sínu og rúmlega það, Ísland vann frábæran 96-68 sigur. 17. ágúst 2019 18:30 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Fleiri fréttir „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Sjá meira
Eftir stórsigurinn á Portúgal í Laugardalshöllinni á laugardaginn er íslenska karlalandsliðið í körfubolta í afar góðri stöðu í forkeppni undankeppni EM 2021. Ísland mætir Sviss í lokaleik sínum í forkeppninni á morgun. Svo lengi sem íslenska liðið tapar ekki með meira en 19 stiga mun vinnur það riðilinn. „Það er aldrei neitt öruggt í þessu en þeir eru í góðri stöðu. Ég veit að liðið ætlar sér að vinna en það getur oft setið í undirmeðvitundinni að mega tapa með ákveðið mörgum stigum og verið erfitt. Ég vona bara að menn séu gíraðir í að klára verkefnið og klára þetta með stæl,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karlaliðs KR, í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum. Ingi segir að frammistaða Íslands gegn Portúgal hafi komið sér á óvart. „Ég átti von á öðruvísi leik. Þetta var einn besti leikur sem ég hef séð íslenska liðið spila í langan tíma. Vörnin var mjög þétt og við hittum betur en við höfum gert. Svo var mjög jákvætt að menn nýttu tækifærið til ganga frá leiknum þegar það gafst,“ sagði Ingi. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Aldrei neitt öruggt í þessu
Körfubolti Tengdar fréttir Íslenska körfuboltalandsliðið mætir með tvo sjö feta menn til Sviss Craig Pedersen hefur ákveðið ásamt aðstoðarþjálfurum sínum, Finni Freyr Stefánssyni og Baldri Þór Ragnarssyni, að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir lokaleikinn í forkeppninni að undankeppni EM 2021. 19. ágúst 2019 12:15 Umfjöllun: Ísland - Portúgal 96-68 │Stórsigur í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þurfti sigur gegn Portúgal í Laugardalshöll í dag til þess að halda voninni um sæti í undankeppni Eurobasket 2021 á lofti. Liðið skilaði svo sannarlega sínu og rúmlega það, Ísland vann frábæran 96-68 sigur. 17. ágúst 2019 18:30 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Fleiri fréttir „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið mætir með tvo sjö feta menn til Sviss Craig Pedersen hefur ákveðið ásamt aðstoðarþjálfurum sínum, Finni Freyr Stefánssyni og Baldri Þór Ragnarssyni, að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir lokaleikinn í forkeppninni að undankeppni EM 2021. 19. ágúst 2019 12:15
Umfjöllun: Ísland - Portúgal 96-68 │Stórsigur í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þurfti sigur gegn Portúgal í Laugardalshöll í dag til þess að halda voninni um sæti í undankeppni Eurobasket 2021 á lofti. Liðið skilaði svo sannarlega sínu og rúmlega það, Ísland vann frábæran 96-68 sigur. 17. ágúst 2019 18:30