Eins og nafnið gefur til kynna má gera ráð fyrir því að töluvert sé Twerkað í myndbandinu.
Það má með sanni segja en fjölmargar konur tóku þátt í gerð myndbandsins og allar twerka þær stóran hluta þess.
Hér að neðan má sjá myndbandið en á aðeins nokkrum klukkustundum hafa margar milljónir horft á það.