Hitamet falla í hitabylgju í Ástralíu Kjartan Kjartansson skrifar 17. janúar 2019 11:22 Menn og dýr hafa þurft að beita ýmsum brögðum til að kæla sig niður í hitabylgjunni í Ástralíu. Þessi hundur naut sín við vökvunarúða í Sydney. Vísir/EPA Hátt í fimmtíu stiga hiti hefur mælst á sumum stöðum í Ástralíu þar sem hitabylgja gengur nú yfir. Síðasta mánuður var hlýjasti desembermánuður frá því að mælingar hófust í landinu. Hitabylgjan hefur nú staðið yfir í fjóra daga. Hitamet var sett á níu stöðum í Nýju Suður-Wales í gær, að sögn The Guardian. Hæstur mældist hitinn 48,2°C rétt fyrir klukkan hálf fjögur síðdegis í Whitecliff í norðvestanverðu ríkinu. Það er hæsti hiti sem mælst hefur á þeim slóðum. Spáð var 48°C hita í nokkrum bæjum þar í dag. Ástralska veðurstofan greindi frá því í dag að desembermánuður hafi verið sá heitasti í mælingasögunni. Sagði hún óvenjulangar hitabylgjur hefðu gengið yfir landið. Sem dæmi var miðgildi hæsta hita á landsvísu 40,19°C 27. desember. Hásumar er nú í Ástralíu en undanfarna þrjá daga hefur hámarkshitinn í Suður-Ástralíu engu að síður verið tíu til fjórtán gráðum yfir meðaltali. Veðurstofa landsins varar við því að áframhaldandi hiti sé í kortunum. Nokkur ríki hafa þegar gefið út heilbrigðisviðvaranir vegna hitabylgjunnar. Ástralía Loftslagsmál Tengdar fréttir Spá allt að 47 stiga hita á jóladag Ástralska veðurstofan BOM, hefur gefið út að hiti í landinu geti náð allt að 47°C á jóladag. 24. desember 2018 10:27 Spáð allt að 46 stiga hita í hitabylgju í Ástralíu Yfirvöld í næstfjölmennasta ríki Ástralíu hafa bannað fólki að kveikja eld af ótta við kjarrelda. 4. janúar 2019 08:56 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Hátt í fimmtíu stiga hiti hefur mælst á sumum stöðum í Ástralíu þar sem hitabylgja gengur nú yfir. Síðasta mánuður var hlýjasti desembermánuður frá því að mælingar hófust í landinu. Hitabylgjan hefur nú staðið yfir í fjóra daga. Hitamet var sett á níu stöðum í Nýju Suður-Wales í gær, að sögn The Guardian. Hæstur mældist hitinn 48,2°C rétt fyrir klukkan hálf fjögur síðdegis í Whitecliff í norðvestanverðu ríkinu. Það er hæsti hiti sem mælst hefur á þeim slóðum. Spáð var 48°C hita í nokkrum bæjum þar í dag. Ástralska veðurstofan greindi frá því í dag að desembermánuður hafi verið sá heitasti í mælingasögunni. Sagði hún óvenjulangar hitabylgjur hefðu gengið yfir landið. Sem dæmi var miðgildi hæsta hita á landsvísu 40,19°C 27. desember. Hásumar er nú í Ástralíu en undanfarna þrjá daga hefur hámarkshitinn í Suður-Ástralíu engu að síður verið tíu til fjórtán gráðum yfir meðaltali. Veðurstofa landsins varar við því að áframhaldandi hiti sé í kortunum. Nokkur ríki hafa þegar gefið út heilbrigðisviðvaranir vegna hitabylgjunnar.
Ástralía Loftslagsmál Tengdar fréttir Spá allt að 47 stiga hita á jóladag Ástralska veðurstofan BOM, hefur gefið út að hiti í landinu geti náð allt að 47°C á jóladag. 24. desember 2018 10:27 Spáð allt að 46 stiga hita í hitabylgju í Ástralíu Yfirvöld í næstfjölmennasta ríki Ástralíu hafa bannað fólki að kveikja eld af ótta við kjarrelda. 4. janúar 2019 08:56 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Spá allt að 47 stiga hita á jóladag Ástralska veðurstofan BOM, hefur gefið út að hiti í landinu geti náð allt að 47°C á jóladag. 24. desember 2018 10:27
Spáð allt að 46 stiga hita í hitabylgju í Ástralíu Yfirvöld í næstfjölmennasta ríki Ástralíu hafa bannað fólki að kveikja eld af ótta við kjarrelda. 4. janúar 2019 08:56